Andvari - 01.01.1922, Síða 66
G2
Um ísaldarmenjar.
[Andvari,
lausagrjót og jökulruðningur, sem er fyrir ofan þessi
sjávarmál, hafi getað borist þangað eftir að sjávar-
málin urðu lil og hafi afmáð eða hulið efstu sjávar-
málin á sumum stöðum.
Svo er og aðgælandi, að efsta sjávarmálsins gætir
mjög lítið nema á ystu annesjum, það er samtímis
kulda-tímabili og allir firðir hafa þá verið fuilir af
lagís mestan hluta ársins og sjávarmál engin mjrnd-
ast nema þar sem sjerstaklega hagaði til. Jafnvel
hjá Akurej'ri er þetta efsta sjávarmál í hjer uin bil
(iOm liæð mjög óljóst, og t. d. hefi jeg ekki orðið var
við lábarið grjót í sjávarmálinu, en tel þó af öðrum
ástæðum engan vafa á þvi, að það hafi verið þar.
Athuganir G. G. Bárðarsonar virðast mjer því sam-
rímanlegar við þessar skoðanir minar.
Eítir að sjávarmálið var komið niður á þá liæð,
sem það nú er á, eða nálægt því, hefir Eyjafjarðará og
þær ár, sem í hana renna verið að mynda láglendi
Eyjafjarðar og smáfært fjarðarbotninn eða »leiruna«
lengra út, með því að fylla upp innan frá með
árframburðinum.
þótt þetta verk gangi seint, þokar því saml áfram
árlega .og það svo að menn þykjast sjá mun á
nokkurra ára bili. Með því að mæla hvað »leiru«-
bakkinn færist út árl'ega, býst jeg við, að það mælli
fá nokkuð ábyggilega áætlun um það, hve lengi
árnar hafi verið að mynda það láglendi, sem nú er
til og á þann hált vita, live langl er síðan sjávar-
málið varð í þeirri hæð, sem það nú er.
Jeg hafði hugsað mjer að gera mælingar á þessu,
en vegna burtflutnings frá Akureyri varð jeg að hætta
við það áform. Það væri þó mikilsvert, að þessar
mælingar yrðu gerðar, og fyrir Akurejrrarbæ gæli