Andvari - 01.01.1922, Page 94
90
Frumefnin og frumpartar þeirra.
[Andvari.
böndúm geta þó sum frumefni
liaft hærra gildi, þó verða þau
aldrei meira en 8-gild.
það er nú orðið langt síðan,
að rússneskur fræðimaður
MendelejeiTs (1869) tók eftir
þvi, að þegar frumefnunum var
raðað eftir atómþyngd, þá var
augsýnileg regla i því, livernig
frumefnin völdust úr flokkunum,
þannig að næst að þyngd frum-
efni úr vissum ilokki var næst-
um ælíð frumefni úr öðrum,
ákveðnum ilokki. Einna hest
sjest þetta með því að skipa
efnunum út eftir línu með jöfnu
inillibili, og reisa upp af hverju
efni lóðrjetta línu, sem að lengd
svarar til þess gildis, sem efnið
lieRr. Sú lína, sem er dregin í
gegnum toppana á þessum linum,
verður reglulega öldumynduö,
meðan atómþyngdin er ekki
mjög mikil og það þannig, að
hin negatífu efni eru niður
undan þeim hlutum öldulín-
unnar, sem liallar lil hægri
eða til hækkandi atómþyngdar.
Helíum, argon og hin önnur
frumefni, sem eigi fást lil að
ganga í efnasamhönd, eru hjer
talin að hafa gildið 0. Á mynd-
inni eru heiti frumefnanna