Andvari - 01.01.1922, Side 111
Andvarij.
Bókasöfn og þjóðinenning.
107
uppeldi æskumanna og fullorðinna manna að liðinni
skólavist.
Munurinn á uppeldisaðferð skóla og bókasafna er
sá sumpait, að skólaganga er skylda, en bókasafns-
nolkunin frjáls, sumpart sá, að skólar, þótl góðir séu,
bera að eins um nokkur ár ábyrgð á uppeldi ein-
staklinga, en bókasöfn geta haft bein áhrif á menn
ævilangt. Skólar taka við böruurn á tilteknum aldri
og skila þeim af sér eftir tiltekinn tíma. Afskifti
ameríkskra bókasafna af mönnum byrja jatnskjótt
sem börn geta skemmt sér við myndabækur og hætta
við gröfina. Bókasöfnin bjóða fram allt gott og gagn-
legt, göfugt og fagurt, jafnt í myndum sem orðum.
Skólar eru skylda, bókasöfnin hafa aðdráttaraflið í
sjálfum sér. Bókasöfnin beita öllum ráðum til þess
að hæna menn að. Og bókasöfnin í Vesturheimi
hafa efni á því að hæna menn að, svo mikil efni,
að þar telja menn þau jafnstyrk, ef ekki styrkari, en
skólana lil uppeldis þjóðfjelaginu. í bókasöfnuin fá
menn góðar bækur og nytsamar, ef menn vilja nema
nytsöm fræði, hollar og skemlilegar bækur til að lesa
sér til skemmtunar, en ekki spillandi bækur. Börn-
um er búin sérstök deild í bókasöfnum i Vestur-
heimi. þjóðfélögin þurfa almannabókasatna. F*ar er
tækifæri lil þess að halda áfram byrjuðu námi,
raunsaka tiltekið efni í tilteknum tilgangi til þess
að ná ákveðnu markmiði; þar geta menn fundið til-
hneiging sína, leið til þess að þroska hana sjálfir;
iðnaðarmönnum og verkamönnum er þar opin leið til
þess að kynnast framkvæmdum og nýungum á sínu
sviði. Þjóðfélögunum er þörf á bókasöfnum til þess
að vera þungamiðja menningar og andlegs lífs, til þess
að útrýma fánýtu þvaðri, hneykslissögum, prentaðri