Andvari - 01.01.1922, Síða 129
Audvarij.
Bókasöfn og pjóðmenning.
125
Mikið er jafnan ræll um útlánstímann og hve
margar bækur sami lántakandi megi fá í senn.
Venjulega má fá tvær bækur lánaðar í einu (og sé
þá að eins önnur úr skáldskap), þó svo, að verk,
sem er lleiri en eitt bindi, er reiknað ein bók. 14
dagar er úllánstíminn venjulega, og má að þeim
Iiðnum endurnjTja lánið enn um 14 daga. Undanþág-
ur má bókavörður veila frá þessum reglum, enda
eru þær tíðar, einkum til lianda mönnum, sem fást
við rannsóknir, og þeim raunar tæplega nokkurar
reglur settar; fá þeir t. d. eins margar bækur og þeir
vilja og jafnlengi, ef enginn annar óskar eftir þeim.
Slikum lántakanda er á liverju misseri send skrá um
bækur þær, er hann heíir að láni, svo að hann geti
athugað þær. En ef nýr maður óskar einnar slíkrar
bókar, verður að skila henni þegar, Það er reynslan
sjálf, sem hefir kennt bókasafnsmönnum þessar reglur.
Sektir liggja við, ef ekki er skilað í réttan líma
(1 cent á dag). Og af því að reglurnar eru svo fáar,
er þeim vandlega fylgt og bæturnar heimtar inn að
jafnaði eftirgjafarlaust. Ef ekki er skilað í réttan tíma,
er lántakanda sent bréfspjald; ef því er ekki skeylt,
er enn send tilkynning 4—5 dögum síðar; ef það
dugar ekki, er sendur maður frá safninu að sækja
bókina. Ef lántakandi vill ekki greiða sektina, liefir
hann fyrirgert rétli sínum til útlána, þangað til hann
liefir greitt að fullu. En hér eru þó málsbætur tekn-
ar til greina, t. d. sjúkdómur.
Þess má gela, að viða helir almenningur lillögu-
rétt um bókakaup. í því skyni eru látin liggja frammi
eyðublöð í söfnunum til útfyllingar. Vitanlega er það
forstöðumaður safnsins, sem ræður því, hvort slík
tillaga eða beiðni er tekin til greina. En venjulega