Andvari - 01.01.1922, Síða 189
AndvariJ.
Mannkynbætur.
185
Austurríki, Ungverjalandi, Sviss, Frakklandi, Ítalíu,
Belgíu, Hollandi, Svíþjóð, Danmörku og Noregi
komist á hreyfing og félagsskapur, er miðar að því
að gera það sem liægl er til að bæla mannkynið,
eða þó að minsta kosti að liamla kynspellum. Höf-
undur þessarar mannkynbótaviðleitni var hinn ágæti
enski visindamaður Sir Francis Galton (1822 — 1911),
Charles Darwin og hann voru systkinasynir. 1912
var fyrsti alþjóðafundur um mannkynbætur haldinn
í Lundúnum og sóttu hanu full 700 fulltrúa. 22. sept.
lil 22. okt. í haust sem leið var haldinn fjölmennur
fundur um sama efni í New York og voru þar auk
annara fulltrúar frá 40 háskólum í Ameriku. Af þeim
fundi segir meðal annars:
»Nokkur svarlsýni kom fram í sumum amerísku,
frönsku og ensku erindunum. Orsakirnar til likam-
legrar, andlegrar og siðferðislegrar hnignunar þjóðanna
eru taldar sinar af hverjum: Sjúkleg breyting ætt-
frymisins. Fjölgun bastarða, sem »yfirleitt« er talin
óheppileg (Hoffmann). 111 launakjör embættismanna,
en þau uppræta gáfuinennina (Inge). Vöntun á upp-
eldi til móðurstöðunnar (Fairchild). Vaxandi blöndun
fjarskyldra kynstofna (Davenport). Nútíðarmannúðin
og nýju stríðin (Forel). Viljandi takmörkun barna-
fjöldans meðal kynbeztu mannanna (Darwin). Fálm
í ineðferð mannstofnsins (Sir Bernhard Mallet). Áhrif
sérstakra ætlareitra, svo sem áfengis og sárasóltar
(Sadler).« (Det nye Nord. Nov. 1921).
Hér á landi hefir þessari hreyfingu verið litill
gaumur gefinn, og skal eg nú reyna að skýra frá
því í stutlu máli, hvað fyrir frömuðum hennar vakir
og hvað vér íslendingar mætlum af þeim læra. Styðst
eg einkum við ágætl rit, er kom úl i New York