Andvari - 01.01.1922, Side 196
192
Mannkynbætur.
[Andvari.
og þó hefðu þessir systkinasyair ekki orðið eins margir
frægir og ætla hefði mátt um sonu frægra manna.
Ameríka ei tækifæranna land. Þar er það orðtak,
að hverjum dreng sé opin leið að keppa upp í
forselastólinn. Gallon hafði reiknast að á Englandi
ælti nálega annar hvor frægur maður einhvern frægan
mann náskyldan sér. Ef nú frægir menn í Ameríku
ættu færri menn náskylda sér en á Englandi, þar
sem stéttamunur er meiri, þá mundi það benda á
að tækifærin í Ameríku mættu sín nokkurs, því að
þar hafa þeir, sem gæddir eru gáfuin og metnaði,
greiðari götu, hvað sem ættinni líður.
Nú hefir Frederich Adam Woods reiknað þetta
með þeim hætti að taka 3500 menn, er standa í
œfum nafnkendra Ameríkumanna (Biographical dictio-
naries) og athúga skyldleika þeirra. Reyndin varð
sú, að 1 af hverjum 5 var skyldur einhverjum hinna,
en hefði hending ein ráðið og sé, eins og hér var
gert, áætlað að hver maður eigi til jafnaðar 20
skyldmenni, er eigi séu fjarskyldari en föðurbróðir
eða sonarsonur, þá hetði 1 af hverjum 500 í Banda-
ríkjunum átl að vera skyldur einhverjum þessara
3500. Séu að eins frægustu mennirnir í æfunuin
teknir, þá á hér um bil 1 af hverjum 3 náinn
ættingja, sem líka er frægur. Og séu 46 frægustu
Ameríkumenn teknir og allir frægir ættingjar þeirra
laldir, kemur að ineðaltali meira en einn á hvern.
»Sé litið á þelta frá öðru sjónarmiði, þá er því
sem næst 1% af þjóðinni eins liklegur til að eiguast
afburðamann eins og allir hinir, 99°/o, saman.«
Hvergi kemur þó máltur ælternisins eftirminnilegar
fram en i sumum ættarrannsóknum, er gerðar liafa