Andvari - 01.01.1922, Síða 200
1!)G
Mannkynbælur.
[Andvari.
ættfrymi foreldanna og bíða þess að mynda nýja
kynslóð. Líkami einslaklingsins er því í raun réttri
eins konar umslag um sendibréf til framtíðarinnar.
Bréfsefnið getur gengið frá einni kynslóð til annarar
og tvinnasl í hverri kynslóð ýmislega við önnur
bréfsefni, en umslagið í hverri kynslóð á sér skamman
aldur. Liking, sem J. Arthur Thomson notar, er þó
betri: »Hugsum oss bakara, er á dýrindis súrdeig;
mikið af því nolar hann til að baka úr því stóran
hleif; en hann keinur því svo hugvitsamlega fyrir,
að nokkuð af hinu upphaflega súrdegi helzt áfram
óbreytt, vandlega geyml til næsta baksturs. Náttúran
er bakarinn, súrdeigið er ættfrymið, og hver bakstur
er ein kynslóð.«
Af þessum samlíkingum nnmdu menn nú ráða, að
ekki væri all af hægt að sjá á umslaginu hve mikil
vizka væri falin í sendibréfinu innan í, eða að vel
gæti það verið, að lileifurinn hefði eillhvað mistekisl
í bakstrinum án þess að súrdeigið innan í hefði spiist
við, með öðrum orðum, að af einstaklingseðlinu,
eins og það birtist á lífsleið mannsins, verði ekki
með vissu vilað hve gott ætlareðli hans er. Almenn-
asta skoðun ættgengisfræðinga mun nú vera sú, að
furðu fátt og ef til vill ekkert af því sem hendir
einslaklinginn á þróunarstigi hans geti valdið breyt-
ingu á sjálfu æltfryminu, er síðan verði ættgengar.
Popenoe og Johnson segja, er þeir hafa ihugað til-
raunir þær og athuganir, er hér að lúla: »Ætlfrymið
er svo vandlega einangrað og varið, að það er nálega
örugt fyrir skemdum, nema það sæti svo harðn
meðferð, að það bíði bana af; og sú úrkynjun, sem
kynbótafrömuðum ber að fást við, er sú, sem rennur
frá einni kynslóð til annarar og er þannig vaxin, aö