Andvari - 01.01.1887, Blaðsíða 36
30
áttu var loksins Englands-banki (Bank of England)
stofnaðr 1694. |>að eru ekki allir á eitt sáttir um pað,
hver heiðrinn eigi fyrir að hafa fyrst hugsað upp fyrir-
komulag pessa merkilega banka. En þó mun pað rétt-
ast eignað William Patterson, er lengi var forstjóri bank-
ans. J>að hefir verið sagt um pennan mann, að hann
»var um tíma merkasti og frægasti maðr á ættjörðu
sinni, en annað veifið, og pað við upphaf og enda æfi-
daga hans, bar svo lítið á honum, að með rœkilegustu
eftirgrenslun hefir eigi tekizt að grafa upp, hvar eða
hvenær hann fœddist eðadó«. J>að fór um hann »eins
og oft fer fyrir peim sem hafa hugsað upp í fyrstu eitt
eðr annað stórt fyrirtœki: aðrir atgjörvisminni menn,
sem minna höfðu liugvit, en meiri frænda afla eðr vina,
komu sér að fyrirtœkinu, hagnýttu sér hugmyndir lians,
pví hann var einstœðingr og hafði ekki voldugra manna
fylgi, kákuðu svo við pær eftir sínu böfði og fœrðu pær
enda að sumu leyti heldr úr lagi, og boluðu loksins
frumkvöðulinn sjálfan frá allri hluttöku í stjórn bank-
ans, þessarar miklu stofnunar, sem hann hafði pó sjálfr
lagt grundvöllinn undir«.‘
J>egar bankinn var stofnaðr, varð liann að byrja á
pví að lána stjórninni 1 200 000 pd. sterl. (=21 600-
000 kr.), og pessi lán til stjórnarinnar fóru smá-vaxandi,
unz pau námu 14 */* miljón pd. sterl. eða par um bil
(=261 miljón króna). Með þessum lánveitingum varð
bankinn af og til að kaupa sér endrnýjun og rýmkun á
einkaleyfi sínu.
Fram að 1708 hafði það t. d. aldrei verið bannað
mönnum að mynda banka í félagi með samlags-hlutum;
livorki einstaklingum né félögum hafði bannað verið að
reka bankastörf; þingið gat að visu ekki lögleyft nýjar
bankastofnanir, en stjórnin gat pað. En svo kom upp
félag nokkurt, er nefndist The Mine Adventurers of
1) Schiern: Englanda og Skotlands endelige Eorening.