Andvari - 01.01.1887, Blaðsíða 78
72
seldr eða keyptr, er eigi megi heimfœra undir einhvcrja
pessa tegund : annaðhvort er hann líkamlegr hlutr, eða
hann er verk, eða þá hann er réttr (réttindi).—Ef vér nú
viljum (fyrir handhœgðar sakir) jartegna þessar prjár teg-
undir með orðunum: MTJNlR, STÖRF, RÉTTINDI,
pá látum vér »muni« merkja alla líkamlega hluti, sem
verðmætir eru. — Öll verzlun, öll viðskifti eru pá fólgin
í pví, að skiftast á einni eða fleirum af pessum tegund-
um.
5, —Með pví að öll viðskifti eru fólgin 1 pví, að skift-
ast á fé af einni eða fleirum af pessum þrem tegundum:
»munum«, »störfum«, »réttindum« — pá er og auðsætt,
að til hljóta að vera sex sérstakar tegundir viðskifta:
1. Munr fyrir mun (t. d. 16 kr. í peningum fyrir 1
tunnu af rúgi, eða 20 pd. af smjöri fyrir 100 pd.
af hrísgrjónum).
2. Munr fyrir starf (t. d. ef verk er borgað með pen-
ingum eðr öðrum mun líkamlegum).
3. Starf fyrir starf (t. d. ég slæ teig fyrir mann, en
hann smíðar hlut fyrir mig í staðinn).
4. Starf fyrir réttindi (t. d. ég smíða hús fyrir mann,
en hann borgar mér með hlutabréfum í Laugar-
nesi, eða með kgl. eða öðru skuldbréfi).
5. Munr fyrir réttindi (t. d. ég kaupi skuldbréf fyr-
ir peninga eða vörur).
6. Réttindi fyrir réttindi (t. d. ég kaupi víxil fyrir
ríkisskuldbréö-
Éessar 6 tegundir viðskifta taka yfir alla verzlun eða
viðskifti í víðustu merking ; pað eru pær sem eru efni
auðfrœðinnar, eðr frœðinnar um eðli og lögmál viðskifti-
legs eðr verðmæts fjár (viðskifta-frœðinnar ?).
6. — Af öilum inum nefndu 6 tegundum viðskifta er
bankastarfið fólgið í 2 inum síðastnefndu, í pví að skifta:
(1) peningum fyrir réttindi, eðr (2) réttindum (láns-
trausti) fyrir réttindi (iánstraust). Frœðin um pessa
verzlun heitir banlcafrœði. Menn, sem reka pessa verzl-