Andvari - 01.01.1887, Blaðsíða 225
219
og bera jökulárnar leirinn síðan til sjávar og fylla íirð-
ina; í Skaptafellssýslu ganga jöklar næst sjó og par eru
allir firðir horfnir. pegar eldgos verða undir jöklum,
bráðnar klakinn á fjöllunum og steypist, hlaðinn aur og
grjóti, niður á láglendið; jökulhlaup xir Kötlu hafa mjög
aukið ströndina síðan á landnámstíð. |>ar sem jöklar
ganga yfir, fægjast klettarnir, svo klappirnar eru allar
með rákum og rispum.
I öndverðu lieíir jörðin verið glóandi hnöttur; síðan
fór hún að kólna af hitalátinu út í hinn kalda geim
og pá kom skurn á liana. J>egar hitinn á yfirborði
jarðarinnar var orðinn nokkurn veginn skaplegur, fóru
að koma í ljós dýra- og jurtategundir, og urðu pær æ
fullkomnari, er fram liðu stundir. Fyrst framan af var
dýra- og jurtalíf eins alstaðar á jörðunni, af pví að
hitinn var alstaðar jafn; en seinna, pegar skurnið var
orðið pykkra, fóru dýr og jurtir að raða sér niður ept,-
ir liitabeltum, af pví að pá fóru áhrif sólarinnar að ráða
mestu og lífsskilyrðin urðu mismunandi. |>egar heitir
hlutir kólna, herpast peir saman, og eins er um jörðina;
yfirborðið dregst nær miðdepli jarðar; af pessu liefir
komið fram skipting láðs og lagar, af pví að sumstaðar
lækkaði meira en á öðrum stöðum; sumstaðar komu fell-
ingar og hrukkur á liin efstu jarðlög; pannig mynduðust
Stórir fjallgarðar. Frá fyrstu byrjun hefir pyngdarlög-
málið verkað á yfirborð jarðarinnar, og breytingar pær
á stöðu jarðlaganna, sem verða, eins nú sem áður, eru
llestar pví að kenna. Allir hlutir sækja að miðdepli
jarðarinnar; pess vegna eru flestar hreyfingar jarðlag-
anna niður á við; pó ber pað við, að jarðlög bogna og
lyptast upp, en pað er pá vanalega af hliðarprýstingi
annara jarðlaga.
Sá sem bezt hefir sýnt fram á petta allsherjarlögmál
jarðmyndunarinnar, heitir Edvard Suess og á heiina í
Wien.
J>að er petta lögmál, sem hefir gert ísland viðskila