Andvari - 01.01.1887, Blaðsíða 92
86
hvort heldr hún er fólgin í seðlum og gulli eða gulli
einn.
En nú er það einn aðalkostr við seðla-banka, að pjóð-
in á að geta verið betr farin á þrautatímum með banka,
heldr en án banka.
|>á er ílt verzlunar-ár hallar svo á oss í viðskiftum
við útlönd, að vér verðum að borga meiri peninga en
vant er út úr landinu, pá er auðsætt, ef peninga-upphæð
sú sem til er til viðskifta, eykst ekki, að pví meir sem
vér flytjum út af peningum, pví minna verðr eftr í
landinu til að fullnœgja viðskiftaþörfinni innanlands.
|>essu verðr ekki við spornað svo, að eigi geti af pví
leitt stórvandræði í svip, ef gull er eini gjaldeyririnn.
Sé par á móti í landinu seðilbanki, sem eigi er alt of
rígbundinn með seðla-útgáfu, pá getr hann bœtt mikið
úr pessum vandræðum með pví, að auka seðla-útgáfu
sína um stund pá er slíkt ber að höndum. Ef seðlarn-
ir eru innleysanlegir, pá verðr hann auðvitað að reyna
að draga gull að sér sem bráðast aftr, og stöðva út-
straum gullsins, en pað hefi ég bent á í fyrra þætti
þessarar ritgerðar að hann getr með pví, að hcéklca
„diskontóna“ (I. kafli, 25. gr. hér að framan). — pörf-
in til viðskifta og verðmiðils innanlands mínkar ekki
við pað, pótt viðskifti við útlönd hafi dregið burt af
innanlands-markaðinum talsvert af gangeyri peim er
með parf til að fullnœgja henni; pað er pví á slíkum
tíma að eins uppfylling parfar að auka gangeyrinn, og
pað geta seðilbankarnir með pví að auka seðil-útgáfu
sína pegar svona stendr á, og stemma hins vegar stigu
fyrir gullstraumnum út með diskontó-hækkun.
|>etta er nú viðrkent að sé einn aðalkostr banka, að
peir geta stutt pannig og treyst viðskiftalífið, pá er á
móti blæs, og þeir geta þannig með stundar-úrlausn
forðað mörgum við falli og þjóðfélaginu við fári, með
pví að styðja pá sem reyndar eru sterkbygðir, pótt
nauðulega sé staddir í svip, og petta geta þeir án nokk-