Andvari - 01.01.1887, Blaðsíða 234
228
2. pegar maður or J>ar næst kominn að vatninu. verður að
veita því eptirtekt, hvernig bozt er að ríða J>að, eptir ["-im brot-
um, sem fyrir lijrgja, hvort heldur upp á við, som er ætíð bozt,
ef pví verður við komið, eða niður á við, oðaíboga optir brotinu,
eða J>vert yfir um. Til pess að sjá Jietta lit. og geta fengið vatn-
ið sem grynnst. vcrður ní'aður að taka vel eptir yfirborði vatnsins,
og J>ar sem straumbáran er smáfeldust á yfirborðinu. or vatnið
grynnst, og eptir þessu á maður að haga sjer yfir livorn ál
fyrir sig, bæði út í hann, yfir um hann og upp úr hon-
nm; J>vi J>ar sem straumbáran á yfirborðinu er stórgerðari og
öldulegri, er vatnið dýpra og opt ófært. J>ví lygnara, sem vatnið
er, J>ví torveldara er að sjá potta, og gæta verður maður pess, of
straumleysa er á einhverjum stað, apturkast á vatninu eða
hringiða, að varast J>að ; J>ar er vanalega hvarf, bæði djúpt
og bleytugjarnt. Jiet.ta kemur opt fyrir, bæði við löndin og inn-
an um álana; en til f>ess að sneiða hjá pessu, á maður að veita
straumamótunum eptirtekt, Jiví J>ar myndast hvarfið. Yfir höfuð
er betra að vera heldur ofan t.il á brotinu, en J>ar sem for að
halla fram af f>vi; framan í brotinu er straumjumginn mciri og
hættara við bleytu.
Af yfirborði vatnsinB sjá vanir vatnamonn, hve dýpið er mikið,
og J>að svo nákvæmlega, að litlu eða alls engu munar.
3. par sem álar falla sarnan og eyraroddi myndast, er bleytu-
gjarnt, og á maður pví að varast eyraroddana; on standi svo á
broti, sero stundum kemur fyrir, að maður má til fara yfir eyrar-
odda eða nálægt honum, J>á cr betra að fara rjett neðan við sjs'ilf-
an oyraroddann, sjái maðtir pað fært dýpisins vegna, holdur en
yfir bláoddann, J>ví bloytan er vanalega grynnri og lausari fyrir
neðan hann heldur en í honum sjálfum. En yfir höfuð ættu ó-
vanir menn að varast pessa staði, pví Jieir eru bæði bloytugjarn-
ir og mjög hætt við snðggdýpi, Jiegar frá oddanum dregur og ál-
arnir fara að falla saman. Yerði maður fyrir miklum straum-
punga í vatninu, á maður að boita hestinum sniðhallt á strauminn
og hafa taumhaldið stöðugt, og eins ef djúpt er við landið, J>ar sem
maður fcr út í pað.
pað sem hjer er tekið fram yfir höfuð, viðvikjandi auravötnum,
kemur minna til greina á vetrardag, þegar J>au eru upp hlaupin
eða spillt af frostum og snjögangi, |>ví Jiá verður maður nð haga
sjer svo mikið eptir [>ví, og or ekki liægt að segja fyrir um J>að,