Andvari - 01.01.1887, Blaðsíða 75
69
eigi talað um nema banka í eiginlegum skilningi, og
seðilbankana sérstaklega,—pá vonast ég til að lesendr flest-
ir hafi nokkurn fróðleik af haft að lesa fyrirfarandi blöð
með athygli, og pað pví fremr, sem ég pekki ekki ann-
að ágrip um petta efni, sem betr mundi við almenn-
ingshæfi hér, jafnvel ekki pótt ég hefði kosið að snúa
einliverju ágripi orðrétt af öðrum tungum. Ágrip Alex.
Petersens, sem ég hefi haft fyrir mér, er fullum helm-
ingi styttra, og pví talsvert ófullkomnara og ófróðlegra.
Hins vegar er auðvitað kostr stœrri rita, en pau les al-
menningr síðr ; enda er pess pví síðr að vænta, sem
ég efast um, að meir en 3—4 menn hér á landi þekJci
einu sinni að nafni merkustu rit um petta efni, og enn
færri munu peir vera, sem hafa lesið pau'.
J>ví má ekki gleyma, að pað eru til margar stofnanir,
sem bera banka-nafn, en fást að meiru eða minnu leyti
við störf, sem í raun réttri eru ekki bankastörf, svo sem
lánsfélög, lánsstofnanir, veðbankar, handveðs-lánshús, spari-
sjóðir, alpýðubankar, og í stuttu máli ótal stofnanir með
ýmsum nöfnum, sem eiga meira eða minna nærskylt eða
fjarskylt við eiginlega banka; pannig t. d. einnig in svo
nefndu credits mobiliers — eins konar lánsfélög, sem
sameina bankastörf við ýrnis önnur fjárplógs-fyrirtœki.
|>etta alt verðr sá að pekkja að nokkru, sem hafa vill
ljósa hugmynd um allar inar fjölbreyttu framfarir banka-
fyrirkomulagsins í peim margvíslegu myndum, sem pað
nú kemr fram í.
En pað sem hér er að framan skráð, ásamt pví sem
hér fer á eftir, ætti að geta orðið til pess, að gefa al-
menningi hér, sem enga ljósa hugmynd né rétta hefir
um, hvað banki er, dálitla hugmynd um málið. |>á gæti
menn ef til vill haft meiri not en nú af umrœðum um
1) J>að befir verið mér meinlegt, að sú bók, er ég hefði sízt
viljað án vera i þessu efni (Macleod's „Dictionary of Political
Economy1 11), er ekki til bér í bœ eða hér á landi, svo ég viti.