Andvari - 01.01.1887, Blaðsíða 71
65
og Philadelphia sendu alt, sem um var beðið—og reikn-
inga með. Yestanmenn skrifuðu undir loforð um að
horga reikningana; peir áttu auðvitað að borgast par
eystra. Yestanmenn fóru nú hver til síns bankara, að
kaupa hjá peim víxla upp á Austr-ríkja borgirnar til að
borga með reikninga sína. Bankarinn svaraði vestan-
manninum pví, að í ár hefðu menn hér vestra keypt
miklu meira af vörum að austan, heldr en héðan hefði
selt verið af vörum austr; engir austanmenn væru pví
í skuldum við neina hér vestra, og pví væri engin víxil-
bróf að fá upp á menn austr, pví að pau væru eðlilega
ekki til, eftir pví sem viðskiftum hefði hagað; pað væri
búið að selja víxilbréf upp á austanmenn fyrir hverjum
eyri, sem peim hefði seldar verið vörur fyrir að vestan.
Vestanmenn sendu pá bankaseðla sína austr; en austr-
-borga kaupmenn höfðu, pví miðr, borgað alt, sem peir
höfðu keypt að vestan, og skulduðu pví engum vestra,
og enginn maðr í Boston, New York eða Philadelphia
kvaðst geta notað vestan-seðla til neinna parfa sinna,
og enginn hafði lyst á að takast ferð á hendr 6—700
mílur (enskar) vestr í land, eins og vegum og samgöng-
um var pá nú líka háttað, til að biðja gjaldkera vestan-
-bankanna að borga sér peninga fyrir seðla bankanna,
eða pá í peim ríkjum, par sem »tryggingarnar« vóru
seldar gæzlumanni ríkisins í hendr, til að biðja gæzlu-
manninn að selja »tryggingarnar«, svo peir gætu fengið
peninga fyrir seðlana; pví að austanmenn purftu pen-
inga; peir áttu að borga skuldir til Norðrálfu. Meira
að segja; hver maðr vissi, að slíkt ferðalag hefði orðið
til ónýtis, og ekki nema fyrirhöfnin tóm og kostnaðr;
pví að pað vóru engir peningar til að borga með »trygg-
ingarnar«, pótt pær hefðu verið seldar, nema banka-
-seðlar, sem ekki hvíldu á öðru en máttlausicm loforð-
um um borgun.
49. — Aíleiðingin varð sú sem vön er að verða ; gull
Andvari. XIII. • 5