Andvari - 01.01.1887, Blaðsíða 218
212
|><jtt aldrei væri annað, en að eitthvert ráð væri fundið
til pess að gera alls konar tillögum og frumvörpum, sem
tefja fyrir gagnlegum uppástungum og eyða tíma ping-
anna ófyrirsynju, eríiðara fyrir að komast inn á þing,
pá væri nokkuð unnið, og til pess væru fastar nefndir
góðar, sem ættu, eins og hjá Yesturheimsbúum, að hafa
pað vald, að geta vísað frumvörpum og uppástungum á
bug. Flestar stjórnarskrár og flest pingsköp eru pannig
orðuð, að petta er í lófann lagið. í flestum er gert ráð
fyrir föstum nefndum til pess að fjalla um tiltekna
flokka af málefnum, og pó pessar nefndir hafi ekki
gagngert vald til poss að eyða neinu máli, pá er pó
nokkuð unnið við pað, að málin komi betur undirbúin
og frumvörpin betur orðuð inn á ping, en pau eru frá-
fyrstu úr garði gerð frá uppástungumönnunum sjálfum.
Sú eina breyting sem víða pyrfti að gera og hægtvirð-
ist vera að koma í kring, er sú, að öll mál að sjálfsögðu
fari í nefnd, og ekki verði án pess útrædd eða afgreidd
af pingi. Sú afleiðing, sem petta kynni að hafa í för
með sér: að færri lög yrðu útkljáð á hverju pingi, er
skaðminni heldur en sú, sem eðlilega flýtur af að hroða
mörgum málum af; með pví er stjórninni gefið undir
fótinn að synja staðfestingar laganna, og pá rekur, eins
reynslan kennir, livað annað: pingin gleyma ábyrgð
sinni, meðfram í pví ópingmannlega trausti, að stjórnin,
livort eð er, ekki staðfesti, og stjórnin venst á að mis-
treysta hverju, sem pingið ályktar, liættir loks að gefa
lillögum pingsins gaum, og með pví er sjálfsforræðið
svo gott sem tapað.
petta ættu allir góðir menn að athuga, athuga vand-
lega og jafnvel bráðlega.