Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1900, Blaðsíða 18

Andvari - 01.01.1900, Blaðsíða 18
2. árg. bls. 78). Af þessu sést, að starfsþrek hans og hæfileikar hafa þegar hið fyrsta þingár hans skipað hon- um sæti meðal öndvegishölda þingsins, meðal þeirra manna, er menn báru mest og bezt traust til, og það enda þótt hann væri konungkjörinn og lítt reyndur sem embættismaður. Þingferill Irans varð og bæði lengri og frægilegri, en flestra annara, því að hann sat á 22 þing- um, eða á öllum þingum frá 1861 til dauðadags þ. e. 38 ár alls, og hefur enginn Islendingur jafnlengi haft þingmensku á hendi samfleytt. Sem konungkjörinn þing- maður var hann ekki lengur en 2 fyrstu þingin (1861 og i86^),því að stjórninni mun ekki hafa þótt hann svo leiði- tamur eða fylgispakur við skoðanir hennar, eins og kon- unglegum þingfulltrúa hæfði. En Benedikt var þá orðinn svo kunnur af framkomu sinni, að hann þurfti ekki að eiga þingsetu sína undir náð stjórnarinnar. Var hann óðar kjörinn þingmaður Arnesinga, og sat á 8 þingum sem fulltrúi þeirra (1865—79). Þori eg óhætt að full- t'rða, að ekki hefur annar fulltrúi verið meir að þeirra skapi, eða þeim þótt meiri sómi að, en þeirn þótti að Benedikt, er hann sat á þingi fyrir þeirra hönd. Endur- minningin um þingmensku hans frá þeini árum mun enn í dag hafa lífgandi og vekjandi áhrif á þetta gamla kjördæmi hans. Hann hefur að vissu leyti sett sitt mark á það, tnark frjálslyndra skoðana og framsóknar í baráttunni fyrir sjálf- stæði þjóðarinnar, og það mark hefur ekki enn orðið með öllu afmáð. Síðustu árin var Benedikt þingmaður fyrir Norðmýlinga (1881—85), Eyfirðinga (1886—91) og Norður-Þingeyinga (1893—99). Hann var forseti hins sameinaða alþingis árin 1886, 1887, 1893, og 1894, en forseti neðri deildar alþingis 1889, 1893 og 1895. Það voru flokkadrættir í þinginu, sem ollu því, að hann var ekki kjörinn forseti neðri deildar 2 síðustu árin, því að sann- arlega voru ekki aðrir betur til þess starfs fallnir, sakir þess,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.