Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1900, Blaðsíða 29

Andvari - 01.01.1900, Blaðsíða 29
23 , ./. éndurskoðuharstefnan sigraði algerlega miðluná við kosn- ingarnar 1892, og á þinginu 1893 og aukaþinginu 1894 var samþj'kt frumvarp hér um bil samliljóða frumvarpinu frá 1885 og 1886. Með því að kosningarnar til auka- þingsins 1894 tókust ekki jafnvel sem 1892, tók »frá- fallið« að koma í ljós, fyrst með tillöguleiðinni svonefndu 1895, og enn ljósar 1897 með frumvarpi því, er kent ltefur verið við dr. Valtý Guðmundsson og er óþarft að lýsa því frekar hér. Þrátt fyrir ákafan undirróður og æs- ingar, sem naumast rnunu fyr dærni til í nokkru máli, hefur það sá'mt fallið tvisvar, bæði á þingi 1897 og 1899. Og Benedikt entist líf til að heyra það fallið í valinn, ef til vill að fullu og öllu. En hér á ekki við, að lýsa þessu frumvarpi frekar, eða hinni hörðu rimmu og hroða- legu óhappásundrungu, er það hefir vakið í sjálfstjórnar- máli voru. En Benedikt stóð stöðugtir til hinstu stund- ar, stöðugur á þeim grundvelli, er hann ásamt Jóni Sig- urðssyni og öðrum beztu mönriúm þjóðarinnar hafði lagt, þá er flestir þeirra, er mestri sundrungu hafa valdið,voru börn á ómagaaldri. Það væri óskandi, að þeir i framtið- inni hneigðust að þeirri stefnunni, senr affarasælust mun og heillaríkust landi og lýð á ókomnum tímum, þeirri stefnu, sem Benedikt Sveinsson lifði og barðist fyrir með svo lifandi áhuga og fádæma miklu þreki, elju og stað- festu. Og þessi stefna er alinnlend stjórn, stjórn búsett í landinu sjálfu með fullri ábyrgð fyrir alþingi, eða með öðrum orðum, fullkomin heimastjórn* 1) 1) llitgerðir um stjórnarskrármálið eftir Benedikt eru prentaðar í Andvara 1885, 1888 og 1893. Ennfremur er prentuð eftir haun sórstök ritgerð ))Atlmgasemdir um sjálf- stjórnarmál vort« 1897 og vorið 1899 sórstakur ritlingur »Um Valt/skuna«. Kom hann þar síðast fram á vígvöllinn 1 stjórnarbótarmáli voru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.