Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.09.2009, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 26.09.2009, Qupperneq 32
Ómar Stefánsson kokkur á Dill töfrar fram gómsæta gæs. FRÉTTABLAÐIÐ//ANTON gæs með sér heim. „Segja megi að byrjunin á góðri máltíð hefjist á veiðisvæðinu; sé ekki farið vel með bráðina frá upphafi verður hún ekki góður matur.“ Úlfar segist alltaf njóta þess sérstaklega að elda mat sem hann hafi veitt sjálfur. Hann segist hafa gengið í gegnum mörg tímabil sem kokkur. Í fyrstu hafi hann viljað hafa uppskriftirnar sem flóknast- ar en með tímanum hafi hann orðið jarðbundnari. Súpurnar séu dæmi um þá þróun. Þar sé ekkert frauð að finna eða flókin fangbrögð í eld- húsinu heldur aðeins hefðbundna og góða matargerð. Galdurinn við góða súpu sé að vita að súpa geti aldrei orðið góð nema sá sem hana eldar sé í góðu skapi. - kdk FRAMHALD AF FORSÍÐU GÆSABRINGUR fyrir 4 2 gæsabringur 25 g smjör til steikingar 1 kvistur blóðberg salt Brúnið bringurnar á pönnu með smjöri og einum kvist af blóð- bergi. Hitið ofninn í 160°C og setjið bringurnar inn í fjórar mínútur, takið þær út og látið hvíla. Svo þegar á að bera þær fram gefið þeim aftur fjórar mínútur í ofninum og þá eru þær klárar. GÆSALÆRI 2 læri 1 gulrót 1 laukur ¼ sellerírót 5 einiber 5 svört piparkorn 3 lárviðarlauf 2 lítrar vatn 10 g smjör 2 kvistar blóðberg salt Hitið pönnu með olíu og brúnið lærin vel. Skerið gulrót, sellerírót og lauk og setið í pott ásamt krydd- um og tveim lítrum af vatni. Lærin eru soðin í minst þrjá tíma eða þar til þau eru alveg meir inn að beini. Rífið svo kjötið af bein- unum. Soðið af lærunum er alveg málið í sósuna með. Setjið svo kjötið af lærunum í pott með einn desilítra af soð- inu og einni smjörklípu og hitið upp, saxið smá blóðberg út í og berið fram. GÆSAHJARTA 2 msk. olía til steikingar 10 g smjör til steikingar 1 kvistur rósmarín salt Hitið pönnu með olíu og skell- ið hjartanu á. Þegar búið er að brúna báðar hliðar er smjörinu og rósmaríninu bætt við og hit- inn lækkaður. Hjartað er steikt í tvær mínútur, skorið í fjóra bita, kryddað með salti og borið fram. SVEPPAMAUK 250 g sveppir 25 g olía til steikingar 15 g eplaedik 500 ml rjómi salt Steikið sveppina vel í olíu og bætið eplaedikinu út, látið malla þar til edikið er næstum horfið og bætið þá rjómanum við. Látið sjóða í sirka 20 til 25 mínútur og hrærið vel í á meðan svo það festist ekki í botninum. Svo er þetta sett í blandara þar til þetta er orðið fínt mauk. Smakkast til með salti. STEIKTIR SVEPPIR 150 g sveppir (hvaða sveppir sem er) 20 g olía til steikingar 10 g smjör til steikingar salt Skerið sveppina í passlega bita og steikið á pönnu með olíu og smjöri. OLÍA MEÐ BRENNDUM BLAÐLAUK Toppur af einum blaðlauk 2 skalottlaukar 200 ml kirsuberjaedik 100 ml repjuolía 30 ml truffluolía 1 msk. olía til steikingar Brennið toppinn af lauknum í ofni við 250° C þar til hann er svartur, eða skaðbrenndur eins og við á Dill köllum þetta. Sker- ið skalottlaukinn í minni bita og svitið á pönnu í olíu. Þegar laukurinn er orðinn mjúkur, bætið þá kirsuberjaedikinu við og látið sjóða niður um helm- ing. Setjið þetta svo í blandara ásamt brennda lauknum, truffluolíu og repjuolíu. Smakkið til með smá salti. VILLIGÆSARMÁLTÍÐ AÐ HÆTTI ÓMARS STEFÁNSSONAR Nýveidd villibráð með glænýju grænmeti. A Fyrstu ryðfríu pottarnir frá Rösle gjörbyltu öllu fyrir 70 árum. Í dag eru pottarnir með Multiply „samloku“-kerfi þannig að þeir eru fljótir að hitna og kólna og dreifa hitanum einnig jafnt um pottinn, alveg upp í topp. Rösle pottarnir henta á allar gerðir eldavéla, rafmagns-, gas- og spansuðuhellur . Algjörar samlokur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.