Fálkinn


Fálkinn - 16.12.1949, Side 28

Fálkinn - 16.12.1949, Side 28
24 3-5 3HE Sr-x SrX 3HE-3HE 3-ÍS 3HE 3HE 5« SrX £5 3-íí S« SX %£ SX 3- JOlablað falkans 1949 jolablað fálkans 1949 £ £* 5« 3HE 3-X 3-5 « 3WE 3HE 3HE 3fcS ££ 5« 3WE 3UE 3WL 25 „X/m nóif eftir Benedikt Gröndal Á himni máninn mœr marblœju skýja veður, og stjarnan tindrar tær sem tár er meyju gleður, við hamra sjórinn slær, sá er mér glaumur kær. Andar frá himni hám hlýr blær um austursáli, leikur um lauf á trjám og lilju í blómgum dali, leiftrar í lækjum blám Ijósið af stjörnum gljám. Alvaldur állan heim álmætti sínu vefur, fugl vekur hvergi hreim, en hreiðri í hann sefur; samt heyri en pó eim úr öðrum risinn geim. Það ertu, hulda hljóð, horfið úr andans geimi! Þú streymir i minn óð opnast svo manna heimi. Heitt ertu hjartáblóð, hjúpað í skáldáljóð. Gleðileg jól! nMA. Hátíð friðarins eru þau kölluð, jólin. Og aldrei þráum við friðinn meir en á tímum tvídrægni og sundurþykkju, eins og þeim, sem við höfum lifað mörg undanfarin ár — og lifum enn. Ef boðskapur jólanna væri nógu ríkur í hug þeirra, sem stjórna heiminum mundi mannkynið eiga betri daga og öðlast frelsi frá neyðinni og umfram allt frelsi frá þeim ótta, er þjáir núlifandi kynslóð: óttanum við nýtt stríð, nýjar hörmungar, blóðsúthellingar, pyntingar og' fangabúðir. ó, blessuð húmsins blíða værð, Best sem að friðar hjörtu særð, er prautir dagsins dvina. Nú hefir pagnað niður hans. Nótt! — pú ert dagur hins innra manns Guðs frá pér geislar skína. Niður friður Helgur, bliður af himni liður, Engill dvála Yfir jörðu svífur svala. Allt fær hið liðna lifnað pá og Ijúfir svipir berast lijá við mánabjarmann blíða. Fjarlœgðar — hug ei fjötrar - og fyrr og nú er ekki tíl. Eilífðin opnast víða. Ljómar, ómar stjarna fjöldi á fríðu kvöldi. Nú með listum, Sem á Edens aftni fyrstum.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.