Fálkinn


Fálkinn - 16.12.1949, Page 49

Fálkinn - 16.12.1949, Page 49
jölablað fálkans 1949 * £3 3WE 3HE 5« 3H£ M K 3feS 3HE 3HE 3HE 3« 3HE 45 Gegndarlausar jólaóskir. — Hvers heldur þú að hann hafi óskað sér ......? ~ ♦ ~ Máttur hugsuriarinnar. ~ ♦ ~ — /fú/? mamma heldur mér ekki siiona. -♦- ■Jólamatur Adamsons jSbrítlur Copyrlght P I. B Bo» 6 Copenhogen /6 Heppin mús. Ekki nema það þól ~v~ — Þií verður að fara lengra nið- ur, til þess að finna eitthvað veru- lega gott ..... ~v~ — Þetta er því miður eini hattur- inn, sem geslirnir hafa skilið eftir. ~ ♦ ~ skömmu síðar kom bréf frá Friðrik, sem sagði að Knútur væri oroinn gjaldþrota. Pétur hugsaði oft um hvort hann ætti að senda honum ávísun. Ár koma, ár liða. Pétur eldist, jörð- in er orðin stór, en ekki hefir honum tekist að finna sér konu. Kunningj- arnir segja, að hann sé giftur ósýni- -legri konu. Og svo kemur enn bréf frá Friðrik, Þar segir að Knútur sé dáinr., en umslagið er svo fínt. Og á það er stimplað „Sverige riksdag.“ Jæja, svo hann er þá orðinn sænskur rikisþingsmaður smalinn hreppstjór- ans. Og hann skrifar á sænsku, há- tíðlega eins og úr ræðustól, um „manniskovárde og kártek“. Jæja, svo að nú er enginn þeirra þriggja lengur á kirkjuhólnum. Og samt heldur Pétur áfram að hugsa aftur á bak eins og áður. Og nú lang- ar hann meira og meira að koma heim einu sinni enn, standa á kirkjuhóln- um og sakna hinna tveggja — já, hreint og beint standa þar til þess að láta sér liða illa. Hann frestaði því ár frá ári. En þegar hann frétti að nú væri Friðrik látinn líka þá héldu honum engin bönd. Hann fór. Um haustdag, með gulnuðum ásum og vatnsgráum skýjum yfir firðinum stendur hann á kirkjuhólnum á ný, gráhærður maður sextugur, sem eng- inn þekkir. En það er undarlegt hve tómlegt er hérna. Yngri kynslóðin í svcitinni er honum ókunn og hún er hætt að sækja kirkju. Og sveitin, sem hann þekkti er flutl hingað fyrir fulit og allt. Hún liggur undir fjölda af trékrossum, eirplötum og minnisvörð- um úr graníti og marmara. Hann fer að ganga um kirkjugarð- inn og lesa nöfnin, og það liggur við að liann heilsi sumum þeirra. Nei, ert þú hérna — og þú — og þú líka. — Og hvað sé ég: þú ert þá kominn hingað! Sælir og blessaðir, allir sam- an. Og svo nemur hann staðar á kirkju- hólnum aftur og horfir á landið í sunnudagsbirtu. Þarna eru engir hóp- ar, og enginn hestur heyrist lineggja, — aðeins þrír eða fjórir karlar og kerlingar. Honum finnst að hann sjálf- ur sé orðinn að minnisvarða sem standi þarna vallgróinn. Og hann er alltaf að lita við og liorfa kringum sig, alveg eins og hann eigi von á að sjá hann Friðrik og hann Knút koma, — annaðhvort í fermingarföt- unum eða sem uppkomna menn. ‘f* Allt meö íslenskiini skipum!

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.