Fálkinn - 17.12.1953, Blaðsíða 20
KEMT ALJIÓSIÐ
Sönn saöa nm kralTavcrk.
G STÓÐ á stigápallinum
og starði út um glugg-
ann í ömurlegt myrkur
og nepju þessa aðfanga-
dagskvölds. Stormur og
slydda buldi á rúðunni og huldi nótt-
ina sjónum mínum, en öðru hverju,
þegar lát varð á veðrinu, grillti í bera
trjábolina fyrir utan gluggann. Þeir
sveigðust í rokinu og bentu til himins
sem svartir beinaberir fingur. í
myrkrinu að baki mér, á einu stiga-
þrepanna, var brúðan. Brúðan, sem
ég hafði keypt handa Carol fyrir
nœstu jól á undan, jólin sem tuin
hafði aldrei séð. Einnig á þessum jól-
um myndi ég láta brúðuna undir jóla-
tréð til minningar um liana, þrátt fyr-
ir andmæli Chris, en sú stund var enn
ekki runnin upp.
Ákafan hroll setti að mér, þvi að
kalt var og napurt á stigapallinum,
en ég treysti mér ekki niður stigann.
Endurminningin um Carol litlu var
mér ekki jafn sár í einverunni og
myrkrinu.
Jólin, fagnaðarliátíð frelsarans, há-
tíð fagnaðar og gteði. í sálu minni
rikti hvorki fögnuður né gleði, að-
eins hatur og örvænting. Enginn von-
arneisti leyndist innra með mér, ég
skynjaði aðeins sorgina og liatrið á
þeim guði, sem hafði svipt mig barni
mínu. Eg minntist þess einnig, að
ég var hætt að trúa á guð. Þannig var
einnig sál mín gagnsýrð myrkri hinn-
ar ömurlegustu nætur.
Þegar ég kæmi niður í ylinn frá
arineldinum yrði umhugsunin um
barnið mitt enn beiskari. Eg myndi
heyra fyrir mér rödd hennar: „Sko
eldinn, nei sko etdinn“ hafði hún
verið vön að segja. Ilminn af greni-
trénu lagði upp stigann, Ghris var
eflaust farinn að skreyta það glil-
þráðum og skærum rauðum kúlum,
sem smáar hendur Iiennar fengu aldrei
að snerta. Engin teikföng yrðu undir
trénu handa henni, því að hún var
ekki lengur liér til að leika sér að
þeim.
Nei, hún var liorfin. í stað þess að
vera í titla rúminu sínu, lá hún undir
köldum legsteini, sem stormur og regn
léku miskunnarlaust um.
Ég hrópáði upp i örvæntingu minni.
Ég var mér þess ekki meðvitandi,
fyrr en ég iieyrði liratt fótatak Cliris
í stiganum. „Mary! Mary, hvað er
að?“
Hann stóð við hlið'mér og blá augu
lians voru áhyggjufuil. Hann tók mig
hughreystandi í faðm sér og ég snökli:
„Ó, Chris, ég fæ ekki afborið önnur
jól án Caroi!“
Eg sá ge'gnum tárin að kippir fóru
um munn iians. Mér varð hugsað sem
snöggvast: „Hann elskaði hana lika,
en engin ást getur jafnast á við móð-
urástina.“
„Ástin mín,“ sagði hann. „Ég vildi
að ég gæti hjálpað þér.“
„Þú lijálpar mér best með því að
vera hér þegar ég þarfnast þín.“ Ég
leitaði styrktar í sterkum örmum
hans.
„Ég er hræddur um að það sé ekki
nóg. Hvorki styrkleiki minn, ást né
umhyggja, hafa nægt tii að hjálpa
þér fram að þessu.“
Mér fannst hann ekki skilja til-
finningar mínar, undanfarið hafði mér
oft fundist ég þurfa að biðjast af-
sökunar á Tiegðun minni. „Jólin eru
erfiðasti tíminn fyrir mig,“ sagði ég.
„Þau eru hátíð gleðinnar og barn-
anna.“ Röddin brást mér og ég hjúfr-
aði mig upp að honum í von um
huggun og samúð.
„Þetta verða önnur jólin,“ sagði
liann gætilega.
Það var annarlegur blær á rödd
hans, ég hætli að gráta, smeygði mér
úr faðmi hans og sagði kuldalega:
„Hvað áttu við?“
Hann forðaðist að líta frainan í mig.
„Alls ekkert, Mary, ekkert sérstakt.“
„Þú ferð með dylgjur."
Hann tók mig aftur i faðm sér.
„Ástin mín, sérðu ekki sjálf hversu
rangt og tiigangslaust þetta er?“
Ég fann, að ég var að missa stjórn
á skapsmunum minum. „Þú átt við
sorg mína?“
„Þú mátt ekki miskilja mig. Ég elska
þig, Mary, og mun alltaf gera það. Er.
ég get ekki þolað að sjá þig grátandi
si og æ. Tár þín megna ekki að
kalla Carol til lífsins á ný.“ Hann
lækkaði róminn. „Þú tekui' ekkert tii-
lit til okkar sem lifum, líf þitt er
lieigað þeirri sem dáin er, og við
iiðum öll fyrir það. Mary, þú hefir
fyrst og fremst skyldur gagnvart þeim
sem lifa.“
Allt í einu greip mig móðursýkis-
kenndur hiátur. Mér fannst lilægilegt
að Cliris skyldi ieyfa sér að tala þann-
ig við mig. Það hafði hann alilrei
gert áður. Ég hló án afláts. „Hættu,"
sagði liann.
„Hvað ætli þú liðir!“ Ég hækkaði
róminn ósjálfrátt. „Þú hefir aldrei
grátið Carol!“
„í hjarta mínu hefi ég það,“ sagði
hann alvarlega.
Alvöruþrungin orð lians og þreytu-
svipurinn á andliti hans komu mér
til sjálfrar mín á ný. Mér tókst að
stilla skap mitt.
Cliris sneri mér þannig að andlit
mitt vissi að rúðunni. Óveðrið geisaði
enn, og ég sá spegilmyndir okkar
beggja á rennvotri rúðunni. „Mary,
hefirðu iitið í spegil að undanförnu?“
Eg sneri mér snöggt frá spcgiimynd
minni. Kveljandi höfuðverkur gagn-
tók mig, það var sem höfuð mitt væri
að springa. „Auðvitað.“
Hann hristi höfuðið raunamæddur.
„Nei, það liefir þú ekki gert, þú tekur
að minnsta kosti ekki eftir neinu.
Annars myndirðu sjá, að þú ert að
tærast af sorg.“ Hann þagði um stund
meðan hann leitaði í huga sér að
orðum til að segja mér sannleikann,
án þess að særa mig. „Orsök þessa
er, að þú ert þess ekki niegnug að
horfast í augu og sætta þig við stað-
reyndirnar á þann veg sem fullþroska
manneskju ber. Þar sem svo Tangt cr
um liðið, ættir þú í réttu iagi að hafa
öðlast frið í sálu þinni.“
Frið. Höfuðverkurinn jókst í sífellu
og ofsinn gagntók mig á ný. „Friður,
friður!“ æpli ég og barði hnefunum
á brjóst hans. Tárin streymdu niður
vanga mér á ný.
Iðrandi tók liann mig í faðm sér
og lagði vanga sinn að mínum. Ég
beit saman vörunum til að byrgja
niðri grátinn. Hann strauk hár mitt
og hvíslaði: „Mary, Mary, gráttu ekki.
Þú getur vakið börnin.“
Aðvörunin var um seinan, þvi að
við heyrðum iétt fótatak uppi á gang-
inum og barnsraddir.
Sonur okkar Roy, ellefu ára gam-
all, kom hlaupandi niður stigann.
Hann nam snöggt staðar, þegar hann
kom auga á okkur. Sá yngri Chris, níu
ára gamali, kom á hæla honum. „Hvað
er að? Við heyrðum einhvern iiáv-
aða?“
„Það cr ckkert að,“ sagði Chris.
„Ykkur cr óliætt að fara aftur i
rúmið.“
„Er mamma enn einu sinni að
gráta?“ sagði Cliris yngri og það
vottaði ekki fyrir umhyggju í rödd
hans.
,,Ég býst við ]ivi,“ sagði Roy, og
lagði upp stigann aftur.
Ég gekk citt skref á eftir þeim.
„Svona á ekki að tala um móður sina!“
Tvö syfjulcg andlit litu við á mig.
„Ég sagði nú svo sem ekkert?“ sagði
Chris yngri afsakandi.
„Það var ekki einungis hvað þið
sögðuð, heldur hvernig þið sögðuð
það.“
„Æri, mamma, vertu ekki reið,“
sagði Roy. „Það er bara liað að við
erum farnir að taka það sem sjálf-
sagðan hlut að þú grátir á hverjum
degi.“
Var þetta sonur minn sem talaði?
Nei, sonur Cliris en ekki sonur minn.
Ég þurrkaði tárin af mér og leit með
fyrirlitningu á eiginmann minn. Síð-
an sneri ég mér aftur að Roy. „Er
þér iíka alveg sama þótt Caroi sé
dáin?“
Hann vitrist undrandi í fyrstu. „Við
söknum liennar auðvitað ,en ekki á
sama hátt og þú.“
„Hún var þó systir ykkar.“
Ghris iagði höndina aðvarandi á
handlegg minn, en ég hristi hana af
mér. Það var eins og sorg min fengi
útrás í ]iví að særa drengina.
Roy var allt i einu orðinn reiður.
„Segðu ekki að ég sakni hennar ekki,
því að það geri ég.“ Neðri vör hans
titraði lítið eitt. „Ég liegða mér auð-
vitað ekki eins og þú. Þú ert rcið
yfir því að við skulum halda áfram
að leika okkur án herinar. Þér iikar
ekki að við skulum fara á skátafundi
og fótboltakapþleiki. Þú ferð aldrei
neitt, heldur siturðu alltaf og grætnr.
Þér þykir orðið ekkert vænt um okk-