Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1953, Blaðsíða 38

Fálkinn - 17.12.1953, Blaðsíða 38
34JÓLABLAÐ FÁLKANS 1953 Samlokur og brauðtcrta ÍSLENSKAR húsmæður hafa jafnan haldið þeim sið að eiga gnótt af heimbökuðuin kökum til jólanna. Þótt kökur smakkist jafnan vel finnst mörgum ómissandi að liafa einnig ó- sætt með á kaffiborðinu. Um jólin er venjulega erfitt að komast í búðir og verslanir oft lokaðar, og gefur því að skilja að erfitt er að bera á borð smurt brauð með fjölbreyttu áleggi. Ennfremur er alltaf sá galli á að fal- leiga skreyttar brauðsneiðar útheimtá mikla vinnu á siðustu stundu, og er ])ví erfitt að koma slíku við ef hús- móðirin hefir enga sér til aðsloðnr. 1 staðinn fyrir íburðarmikið smurt brauð má nola samlokur eða brauð- tertur og hefir það ýmsa kosti fram yfir brauðið. í fyrsta lagi má úthúa ])ær með talsverðum fyrirvara, enn- i'remur þarf ekki jafn fjölbreytt álegg, slíkar samlokur má jafnvel búa til þótt ekkert álegg sé tii nema úr dós- um og svo t. d. egg og ostur. Síðast en ekki síst getur fat með sliku brauði iitið mjög smekklega út eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.. Hér fara á eftir uppskriftir þeirra tegunda sem sýndar eru á myndinni. ANSJÓSUIIRINGIR: 1 hvern hring eru notaðar tvær kringlóttar sneiðar önnur rúgbrauð en hin Ihveitibrauð. Á miðja hveiti- brauðsneiðina er einnig skorið kringl- ótt op eins og myndin sýnir. Rúg- brauðnseiðin er siðan smurð með smjöri. Harðsoðin eggjarauða er mul- in niður og blandað saman við hana smábrytjuðum ansjósum (sardinur i tómat eða gaffalbitar gera sama gagn). Þykkt lag af þessu er síðan iátið á rúgbrauðssneiðina og hveitihrauðs- hringnum þrýst ofan á. Bf óskað er má fylla miðju hringsins af mauki þessu. SLÖNGUBRAUÐ MEÐ LIFRAKÆFU: Skorpan er skorin af stóru form- brauði og brauðinu síðan skipt i fjór- ar eða fimm sneiðar eftir endiiöngu. Dálitlum rjóma er hrært saman við lifrarkæfuna, kryddi bætt i eftir vild og lauk ef óskað er. Sneiðarnar eru smurðar með iinuðu srnjöri og siðan lifrarkæfunni og látnar bíða litla stund. Síðan er sneiðin vafin upp á sama 'liátt og slöngukaka. Smjörpapp- ir er vafið utan um og brauðið geymt á köldum stað í nokkrar klukkustuudir. BRAUÐTERTA: með salati og reyktu svínslæri: Skorpan er skorin utan af form- brauði og brauðið síðan skorið í þrennt eftir endilöngu (hafið sneið- arnar ekki of þykkar). Neðsta sneiðin er smurð með smjöri og síðan er smá- hrytjað reykt svínslæri (skinke) biandað sinnepskrydduðu smjöri og því smurt á sneiðina. Smyrjið næstu lengju og leggið Ihana ofan á, smurðu hliðina niður. Smyrjið einnig hina hliðina smjöri og síðan einhvers kon- ar salati, eða mayonnaise blönduðu smábrytjuðúm salatblöðum. Smyrjið siðan siðustu sneiðina og leggið hana ofan á. Tertan má auðvitað vera fjór- iaga og ýmsar aðrar tegundir áleggs má nola, t. d. gæti smábrytjað hangi- kjöt komið í stað svínslærisins og „sandwich spread“ i stað salats. Brauðtertan er síðan vafin smjör- pappír og látin standa að minnsta kosti tvær klukkustundir á köldum stað og eitthvað lagt ofan á til að pressa tertuna saman t. d. brauðbretti eitt eða fleiri. Slcorin i sneiðar með mjög beittum hnif. OSTASAMLOKUR: Gráðostur eða annar mjúkur ostur er hrærður saman við smjör og smátt brytjaðar radísur. Skorpan skorin af 'brauðinu og sneiðarnar skornar tigul- laga. Þykkt ostlag látið á annanhvorn tigul og hinum þrýst ofan á. Hver tigull skreyltur otívu eða svoköiluðu radísublómi (þau eru búin til með því að skera niður í hýði radísurnar þannig að hún líkist blómi sem er að opnast). Ef ekki er annars kostur mætti nota agúrku eða tómatflís. Skrautið er fest á sneiðina með dá- litlu smjöri. ‘ í ! ; I ItAUTT OG HVÍTT: Kringlóttar sneiðar búnar til úr rúgbrauði og smurðar smjöri sem áð- ur er linað og hlandað dálitlu af sítrónusafa. Harðsoðnar eggjahvítur eru brytjaðar saman við litið eitt af mayonnaise og maukinu síðan smurt á brauðið. Sneiðarnar síðan skreytt- ar með litlum pylsusneiðum (t. d. spegipylsu eða malakoff). Xökur FRANSKAR VÖFFLUR: 200 gr. smjörtíki, 200 gr. hveiti, 4 matsk. rjómi eða vatn. Smjör- krem, 100 gr. smjöriíki, 100 gr. flórsykur, 1 eggjarauða. Smjörlíkið er mulið vel saman við hveitið síðan er rjómanum bætt í. Ileigið Jinoðað og látið bíða á kötd- um stað í ca. klukknstund. Síðan er deigið flatt út (þunnt) og skornar úr því kringlóttar sporöskjulaga kökur. Þvi miður munu vart fáanleg hér á landi hrufótt kökukefti en séu þau notuð líkjast kökurnar mjög frönsku vöffiunum sem við þekkjum úr brauð- gerðarhúsum. Hins vegar má vel not- ast við gamatdags ibogið raspjárn eða fíngerðari endann á kjötlhamri og eru þessi áhöld þá notuð eftir að deigið hefir verið flatt út og kökurnar skorn- ar. Sykri er stráð á bökunarborðið áð- ur en deigið er flatt út og kökunum snúið við þannig að þær séu sykraðar á báðum hliðum. Kökurnar cru bak- aðar á smurðri plötu við góðan hita. Þegar kökurnar eru orðnar kaldar cru þær lagðar saman tvær og tvær og smjörkrem á milli. BÚTTUDEIGSTERTA: 300 gr. smjörliki, 300 gr. hveiti 6—7 matsk. vatn. Deigið lagað á sama hátt og segir í uppskriftinni hér á undan. Fletjið deigið þunnt út á smjörpappír og skerið úr því 5—8 botna mismunandi stóra. Stráið sykri á botnana og bkkið þá ljósbrúna við góðan hita. Hafið smjörpappírinn undir á plötunni. Takið síðan botnana af pappírnum og látið þá kólna. Leggið siðan botn- ana saman með rjóana og ávaxta- mauki, þann stærsta neðst og síð- an minnkandi. Þessi terta er fal- legust sé talverður stærðarmunur á botnunum, t. d. má skera efsta botninn eftir bolla þann næsta eftir undirská'l en hina eftir misstór- um diskum. Rjóminn er látinn yfir allt yfirborð hvers botns, þannig, að rönd af rjóma verður kringúm hvern þeirra. VALHNETUTERTA: 50—75 gr. valhnetur, 5—0 egg, 225 gr. flórsykur, 2 matsk. vatn, 50 gr. hveiti, 40 gr. kartöflumjöi, 1 tesk. lyftiduft.— Á milli lag- anna 75—100 gr. vailhentur, (i dl. rjómi (þeyttur), 2 matsk. sykur. Flórsykutr er sigtaður og lirærður með eggjarauðum og vatni í ca (4 til V-i klukkustund (skemur sé liræri- vél notuð). Síðan er brytjuðum hnet um og þurrefnum blandað saman vtð. Síðast er stííþeyttum eggja'hvítum bætt í. Deiginu er rennt í kringlótt kökumót sem áður 'hefir verið smurt og raspi stráð í það, og kakrm bökuð ca. 40 mínútur við hægan hita. Þeg- ar kakan er orðin köld cr henni skipt í 2—3 lög. Fallegustu valhneturnar eru teknar frá til að skreytá kökuna en hinar eru brytjaðar. Nokkur hluti þeytta rjómans er t)tandaður brytj- uðum hnetum og sykri og notaður milli laganna. Siðan er kakan hulin og skreytt rjómanum sem eftir er, i)eilu hnetunum raðað ofan á hann og brytjuðum hnetum stráð yfir. Sœlgœii til fólanna SÚKKULAÐIKARAMELLUR: 4 dl. (350 gr.) strásyluir, 1 dl. sýróp, % dl. púðursykur, % dl. kakó, 2Vi dl. rjómi, 1 matsk. vanilluisykur, 30 gr. smjör, 75 gr. möndlur eða hnetur. Blandið öllu saman að undantekn- um möndlunum. Potturinn sem nota á þarf hetst að hafa þykkan hotn. Látið sjóða bægt og hrærið vei í. Soðið þangað tii karamellukvoðan er mátu- lega tiörð og seig við prófun í köldu vatni. Brytjið möndlurnar eða hnet- urnar og btandið saman við. Hellið síðan úr pottinum á vel smurða plötu. Þegar kvoðan er að byrja að kólna er 'hún skorin í ferkantaða bita og karamellubréfi eða smjörpap'pir vafið utan um hvern þeirra. JÓLASÆLGÆTI: 200 gr. sykur, 3 dl. sýróp, 3 dl. rjómi, 75 gr. möndlur eða hnetur. Þvoið og flysjið möndlurnar og malið þær siðan í möndlukvörn (séu hnetur notaðar á einnig að hakka þær). Blandið öllu saman i þykkbotn- uðum potti og sjóðið hægt og iengi. Hrærist í á meðan. Prófið kvoðuna með því að taka dálítið af henni á tes'keið og dýfa í kalt vatn. Þegar liún er seig á að taka pottinn af eld- inum og bæta möndlunum i. Látið samstundis i pappírsmót undan kon- fekti eða heimatilbúin mót úr smjör- pappír. í ihvern mola cr stungið litilli spýtu eða stöngli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað: 47.-49. Tölublað (17.12.1953)
https://timarit.is/issue/295146

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

47.-49. Tölublað (17.12.1953)

Aðgerðir: