Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1953, Blaðsíða 53

Fálkinn - 17.12.1953, Blaðsíða 53
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1953 V var ])rungin gremju. „Bláskógahúsið er hræðilegt hús, Monsieur! Dvölin hér er nógu erfið okkur sem erum lieilbrigð á taugum, hvað ])á fyrir þá sem veiklaðir eru. Þér verðið að finna lienni annan samastað." „Hún kýs sjálf að vera hér, að minnsta kosti meðan enska konan dvelst hérna," sagði hann. Hann varð min var og Suzy kynnti mig fyrir 'honum. Eg sá að hún var gröm og 'úr jafnvægi. Eg gekk upp, og er ég fór fram hjá herbergi Helenar kallaði hún til min. Að iþessu sinni hafði ég litla til- hneigingu til að sinna henni, mig langaði mest til að vcra ein með á- hyggjur mínar. Engu að siður leit ég inn til hennar og mér heppnaðist meira að segja að brosa. „Líður ])ér skár núna?“ „Miklu betur.“ Undarlegur svipur var á andliti Helenar, það lá við að luin væri undirfurðuleg á svip. „Eg sagði iækninum að mig hefði verið að dreyma, Rosalind.“ „Já, ég var búin að frétta það. Það gleður mig að þú skulir hafa komist að þeirri niðurstöðu." „Eg sagði það aðeins til þess að ég yrði ekki send aftur á heilsuhælið. Mig var atls ekki að drcyma! Littu á Rosalind!“ Hún rétti fram opinn lófann og i honum lá perla, sem ég sá þegar að myndi vera úr bænabandi. „Eg fann ihana í skápnum," hvislaði Helen. ,.En þú mátt ekki segja neinum frá því. Það var einhver i skápnum eins og ég sagði ykkur og ég veit vel hver það var. Eg segi það engum en ég veit það samt! Eg starði þrumu lostin á perluna. Hugsanir mínar voru allar á rejki. Hafði Helen ratinverulega fundið perl- una í skápnúm? Ef lil vill liafði hún átt hana sjálf cn gripið til þess að sanna mál sitt með hcnni. Mér var ljóst að uppátæki taugasjúklinga eru oft hin ótrúlegustu. „Helen, ef þú veist 'hver það var, ])á ber þér að segja okkur það!“ sagði ég. „Nei, nei — því að þá — hvar er liann Toby?“ Það hlaut að vera að það rynni út i fyrir henni. Nú var hún skyndilega farin að fala urn allt annað. Eg fann Toby. Hann lá og svaf vært til fóta í rúminu hennar. Helen þrýsti hon- um að sér. Hún var farin að nötra aftur. „Rosalind, ég vildi óska að ég hefði ekki sagt þér ftiá þessu. Lofaðu mér að segja iþað engum.“ „Eg held ég hafi ekki leyfi til að lofa því." „Þú verður að lofa þvi Rosalind. Eg grátbið ])ig — i])eir geta komist að því sjálfir — en þú mátt ekki segja þeim það.“ Það leyndi sér ekki að hún var mjög trufluð. Eg lofaði henni að ég skyhli þegja yfir þessu. Reiði min i garð Suzy hjálpaði mér til að halda það loforð. „Jæja, mér finnst nú sarnt réttast að þú skýrir fleirum frá þvi. Annars kynni citthvað ])essu likt að koma fyrir aftur. Eg óska ekki eftir að hræða þig en þú verður að taka það með í reikninginn." „Það getur ekki komið fyrir aftur, þvi að ég læsti skápnum og faldi lyk- ilinn, þar sem enginn getur fundið hann. Rosalind, getur þú ekki sofið hjá mér í nótt? Heldurðu að Martin hefði mikið á móti því?“ „Ekki skil ég í því,“ sagði ég kald- hæðnislega. „Viltu spyrja hann? Eg er viss um að ég gæti sofið ef þú værir lijá mér.“ Á þessari stundu var ég svo að segja sannfærð um, að öll sagan um drauminn og nunnuna væri uppspuni frá upphafi lil enda. Eg vorkenndi lienni ,en mér geðjaðist ekki að lienni þessa stundina. Augnaráð hennar vár kynlega slóttugt og mér fannst hún helst til nærgöngui. Síðar kom að því að mér félli vel við hana aftur en því fór fjarri að svo væri á þessu augna- bliki. MARTIN kom of jseint að mörgun- verðarborðinu. Hann kom inn í borð- stofuna, þegar við vorum að ljúka við að borða. Hann bað Suzy afsök- unar en hann leit ekki á mig. Denis sat til borðs með okkur, hefði hann ekki verið býst ég varla við að borð- lialdíð hefði farið svo friðsamlega fram. „Ekkert að afsaka," sagði Suzy. „Eg get vel skilið löngun þina til að yfir- gefa Bláskógahúsið um stundarsakir, ég hefi sjálf orðið svipaðra tilfinninga vör.“ „Já, þvi ekki það?“ sagði Martin. „Við skulum fára eitthvað í dag, mér er sama hvert, ef við aðeins komumst héðan um stund. Við skulum flýja Suzy, og eyða deginum tvö eín ein- hvers staðar!“ Suzy skotraði augunum lil mín. „Eg er hrædd um að Rosalind verði öskuvond," sagði hún. „Hver veit nema Sebastian væri fá- anlegur til að koma og skemmta henni á meðan,“ sagði Martin og var eins iilkvittnislegur og honum var frekast unnt. „Hvenær getur ]>ú verið tilbú- in, Suzy? Hvert eigum við að fara og hvað þurfum við að hafa með okkur?“ „Við skulum aka til Cap Frehel. Það er dásamlegt þar! Við getum komið við i Sables d’Or aux Pins og fengið okkur te þar. Það er guðdómlegur staður, eftirsóttur af ferðafólki sér í lagi ungum hjónum á brúðkaupsferð." Þetta var ekki beiniinis nærgætnis- lega sagt, en Suzy var auðvitað ekki nema 21 árs og á þeim aldrinum liætt- ir margri stúl'kunni við að fylgja sigr- unum harkalega eftir! Hún flýtti sér upp til að hafa fataski])ti og kom von bráðar aftur i ljósbláum göngubúningi með stuttum jakka og víðu pilsi. Hún bar Toby undir handleggnum. „Við getum lofað honum með,“ sagði hún. „Hann þarfnast lireyfing- ar. Helen er sofnuð núna, en viltu muna eftir, Rosalind, að segja henni að ég liafi farið með hann. Henni er annars trúandi til að óttast um hann.“ „Hamingjan góða, eigum við að burðast með hvolpræfilinn með okk- ur?“ sagði Martin. Nf 'C ' <• N <• '<• N r ' r 'r 'r ' r sr ' r 'r ' r \r ' r \r ' r 'f ' r ' r ' r ' r '<■ N r ' r ' r Xr V \r 'r 'r HREINN FERSKUR MUNNUR ALLAN DAGINN’ Mentasol heldur munninum hreinum og með ferskt bragð allan daginn. Það eyðir andremmu — varnar tann- skémmdum og styrkir tann- holdið — og auðvitað Iieldur það tönnunum drifhvítum. Notið hið græna Menta- sol reglulega. X-MS6-1725.5S Chlorophyll tannkremið > > > > >->-> -> > > ->->-> >-y»-yy>-»->-> >->-» ->-»-> > >-»>->-> > > >>->.>-»> > > ->-»->-> >■>>>■> -»-> > ■> -> >->■-»> > »■-»>-» ■> ■> ■>->-» ->-»->->-> Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.