Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1953, Blaðsíða 45

Fálkinn - 17.12.1953, Blaðsíða 45
JÖLABLAÐ FÁLKANS 1953 41 EDITH RODE: Vlvsmur strenjur snortinn ÚN sagði við liann: — Þú verður aS niuna, að íþetta eru fyrstu jólin, sem við erum saman. — Já, við verðum líka saman, ástin mín, svaraði hann. — Ég foorða kvöldmatinn fojá mömniu á aðfangadagskvöldið, en svo kem ég strax til þin. Þú vilt foó ekki, að mamma sé ein á aðfangadágskvöldið? Hún svaraði stuttlega: — Þú veist vel, að móður þinni hefir verið boSiS heim til okkar. Hún foarf ekki aS sitja ein, ef hún vill JiaS ekki. En hún vill þaS! Hann leit alvarlega á hana: — Já. Hún vill þaS! endurtók hún. — Og ég virSi vilja hennar. Tár folikuSu í augum hennar, og hann sá þaS. — GuS minn góSur, sagSi liann og reyndi aS taka utan um hana, en hún sneri sig úr faSmi foans. — SkilurSu ekki, aS hana iangar til aS tala um pabba — um þá daga, þegar ég var lítill drengur — um fallega jólatréð okkar áriS, sem ég varS kandídat — og ýmislegt annað, sem hún hugsar niest um daglega. Henni finnst, aS jól- in eigi aS vera lielguS gömlum minn- ingum. GeturSu ekki sett þig í spor liennar? Hún hristi höfuSið. — Hún getur talað um það heima iijá okkur, sagði hún. — Vertu sæll! — ÆtlarSu ekki aS kveðja mig al- mennilega? spurði hann. Hún hristi enn höfuðið, opnaði úti- dyrnar og hljóp niður tröppurnar. Tárin runnu niður kinnarnar. Niðri á götunni var allt kyrrt og hljótt. Hún hægði á sér, tók upp vasa- klút og þurrkaði sér um augun og nefið. Hann elskaði hana þá ekki! Ekki eins mikið og hún elskaði hann! Hann vildi heldur vera heima hjá móður sinni ........ ^ ^ Á götuliorni stóS maður og lék á fiðlu. Lagið og ljóðið festist í vitund hennar: „Litia barnið leikur sér iétt i móSurkjöltu". Hún nam staðar, tók krónupening upp úr töskunni og rétti fiðiuleikar- anum. Hann var lirukkóttur í andliti og vonleysislegur á svipinn, svo að hún hafði meðaumkun með lionum. — Hérna fara ekki margir fram lijá, sagði hún yingjarnlega. — Þér ættuð heldur að fara lengra niður í götuna, þar sem verslanirnar eru. — Þökk fyrir ungfrú, svaraði liann, en þar heyrist ekki i hijóSfærinu mínu fyrir hávaða. Hún skipti sér ekki frekar af gamla manninum, en hélt áfram leiðar sinnar. Ómurinn af laginu barst enn- ])á til eyrna foennar: „Litla ]>arnið leikur sér létt i móðurkjöltu.......“ En hve iagið var fallegt. „Upp er bönd, er tengja saman son og runninn dýrðardagur ..........“ einmana móSir. DýrSardagur! Já, hú.n hafði lilakk- Hún sneri við og gekk brosandi að svo til jólanna. Hann ætti foara til gamla fiðluleikarans. SiSustu tón- að vita, livað hún hafði keypt handa ar lagsins voru að deyja út. „Litla honum! Og svo ætlaði hann að foorða barnið leikur sér létt í móður- heima hjá mömmu sinni! kjöltu ....“ Framhald á bls. 43. „Litla foarnið leikur sér ........“ MóSirin vildi rifja upp endurminn- ingar gamalla jóla, þegar hann lék sér i kjöltu hennar sem litið barn og IjómaSi af barnsgleði við fagurlega skreytt jólatréð. „Upp er runninn dýrðardagur ........“ Á slíkmn dög- um vildi móSirin verma sig við eld frá gömlum glæðum og minnast sér- staklega liðinna hamingjuára ineð manni sínum, sem nú var látinn. Var það nema eSlilegt, að hún vildi njóta þessa dýrðardags með hinum eina lif- andi tengilið milli hennar og horfins maka? Hvilík eigingirni af henni að vilja svipta hana algjörlega — einmana móður — foinum eina ástvini á mestu hátíð ársins, þegar minningarnar leita fram úr hugarfylgsnunum! Allt í einu rann ljós upp fyrir henni. ASeins hugsunarlausir synir mundu yfirgefa móSur sina vegna unnustunnar, þegar þannig stæði á. AuðvitaS kysi hann helst aS vera hjá stúlkunni, sem hann elskaði, en þar sem hann væri góSur sonur, dytti honum ekki i hug að bregSast trausti móður sinnar. Og hver er líka sá, sem ,ekki finnur foest til sannrar jólagleði i návist foreldranna, sem tendruðu i huga barnsins þann neista, sem fylgir jólunum til hinsta ævikvölds. Hún þakkaði guði í hjarta sér fyrir það, að hún skyldi ekki hafa getað glapið hann frá því að gegna heilagri og ljúfri skyldu, en harmaði það, hve skilningssljó hún hafði verið á þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.