Fálkinn - 17.12.1953, Blaðsíða 21
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1953
ur, og hugsar ekki einu sinni um okk-
ur. I>ú hugsar hara um Carol!“
Hann hljóp snöktandi upp stigann
og ýtti bróður sinum á undan sér.
Dyrnar á herbergi þeirra skuliu aftur
um leið og ég æpti „Roy!“
Eg ætlaði að þjóta upp stigann í
reiði minni, en Chris aftraði mér frá
þvi. „Slepptu mér! Slepptu mcr!“
Eg braust um á hæl og hnakka en
hann liélt mér eins og í skrúfstykki.
Eg sá, að alvarlegt andlit hans var
fiilt af reiði.
„Slepptu mér, ef þú vilt ekki að
ég missi vitið.“ Þrýstingurinn í liöfði
mér var að verða óbærilegur.
Hann sleppti mér og ég iét fallast
örmagna í stigann.
„Eg veit ekki hvort hætta er á að
þú missir vitið, Mary,“ sagði hann ró-
lega. „En hitt veit ég með vissu, að
þú ert á góðri leið með að missa báða
syni þína. Það eru ekki miklar Hkur
til að þeir gleymi Caroi, en cnnþá
minni líkur til að þeir geti nokkru
sinni fyrirgefið þér.“ Hann sneri sér
frá mér og gekk niður stigann.
Eg sat köld og hrjáð eftir á stiga-
pallinum. Var ég að glata ást sona
minna? Ég hafði ekki sinnt þeim mik-
ið síðastliðið ár. Mér hafði fundist
þeir svo stórir og sjálfbjarga. Mér
var ljóst að stundum hafði ég valdið
þeim vonbrigðum, en þvi réðu ein-
ungis tilfinningar sem voru mér of
sterkar.
Ég mundi eftir skátasamsætinu sem
ég hafði neitað að taka ])átt í. og sá
því ekki þegar Ghris yngri var heiðr-
aður. Ennfremur hafði Roy leikið i
skólaleikriti og einnig þá hafði ég
ekki treyst mér til að fara út. Ég
var algerlega búin að einangra mig
frá umheiminum. Ég,átti erfitt með
að þoia forvitnisleg samúðaraugu
iivíla á mér — nei, þá var betra að
sitja heima.
Ég tók brúðuna upp. Skyldi Roy
hafa séð hana og þvi talað við mig
eins og hann gerði? Hafði Cliris séð
hana, og var það ef til vill þess vegna
sem hann hafði tekið máistað drengj-
anna?
Á jólunum i fyrra liafði ég látið
lrana undir tréð. Mér hafði verið fróun
i að láta hana þar og ímynda mér,
þó ekki væri nema um stundarsakir,
að smáir handieggir Carol tækju hana
þaðan morguninn eftir.
Svipur Cliris hafði lýst vanþóknun
hans. Hann sagði að vísu ekkert, en
það gerðu drengirnir hins vegar.
„Hvers vegna er brúðan þarna?“
spurði Roy.
„Til minningar um Carol,“ svaraði
ég og vonaði af öllu lijarta, að ])eir
gætu skilið tilfinningar mínar.
„En hún er ekki hérna,“ sagði hann.
„Hvað heldurðu að hinir strákarnir
segi ])egar þeir sjá brúðu undir trénu?
Þeir halda að annarhvor okkar eigi
að fá hana.“
„Það kemur mér ekkert við hvað
þeir haMa!“ Ég liækkaði róminn ó-
sjálfrátt.
Chris yngri sagði dapurlega: „Þeir
kalla okkur hengilmænur, það gera
þeir áreiðanlega."
„Skammist ])ið ykkar fyrir að hafa
átt systur?“ hrópaði ég. „Þið getið
skýrt fyrir þeim hvers vegna hún
sé þarna!“ Ég fann myrkrið iykjast
um sál mína.
„Ástin mín, vertu róleg.“ Chris hélt
mér í faðmi sér en baráttan við að
horfast i augu við raunveruleikann
varð mér um megn, og von bráðar
kom læknirinn og gaf þann úrskurð
að ég þarfnaðist algerrar hvíldar. Ég
var rúmföst í viku og heimilimitt fór
á mis við hátíð og gleði þeirra jóla.
Drengirnir komu inn til mín einstaka
sinnum, og ég var þeim þakklát fyrir
])að, en að öðru leyti var ég hvíldinni
fegin.
ÞRÁLÁTAR hringingar dyrabjöliunn-
ar vöktu mig upp úr hugsanamókinu.
Hver gæti verið að koma? Það konni
aldrei gestir í seinni tið. Ég fiýtti
mér upp til að þvo andlit mitt.
Mér varð litið í spegil og i fyrstu
þekkti ég ekki sjálfa mig. Ég minntist
orða Chris. Það var engin leið að
gera sér i hugarlund að þetta föla,
vanhirta og tekna andlit tiiheyrði
þeirri konu, sem fyrir ári síðan hafði
verið glöð, liraust og hirðusöm um
útlit sitt. Ég var orðin grindhoruð,
dökkir baugar undir augunum, og hár
mitt i megnustu óhirðu. Sorgin var
hræðileg.
Ég hirti ekki einu sinni um að greiða
mér, áður en ég fór niður tii að taka
á rhóti gestinum.
Það var nágrannakona okkar Alice
Anderson. „Gleðileg jól!“ kaliaði hún
um leið og ég kom niður stigann.
„Finnst þér ekki hræðilegt veður?“
Hún stóð í rennblautri yfirhöfninni
rétt innan við dyrnar. „Farðu úr
kápunni, Alice, og fáðu þér glas af
heitu toddý með okkur,“ sagði Chris.
Hún leit á mig og brosti. „Nei, þakka
þér fyrir, en ég ætlaði að spyrja ykk-
ur, hvort þið vilduð ekki heimsækja
okkur í kyöld. Margir úr kunningja-
hópnum ætla að koma.“
Chris brosti. Þetta var í fyrsta skipti
i langan tíma sem við fengum heim-
boð. Við höfðum liafnað þeim svo
mörgum að fiestir voru hættir að bjóða
okluir. „Það yildi ég gjarnan," sagði
hann þakklátlega.
„Heldurðu að það gæti ekki verið
gaman, Mary?“
Dauðaþögn rikti í herberginu.
„Eigum við ekki að lcoma?“ sagði
hann vonarrómi.
Oðrin hrukku af vörum mér. Ég
hafði sagt þau svo oft og við svo
marga að ég kunni þau orðið utan
að: „Þakka þér fyrir Alice, en ég
treysti mér þvi miður ekki. F.f lii
vill einhvern timann seinna.“
„Það varð vandræðaleg þögn. Ég
sá vonarneistann slokkna í augum
Cltris. Augnaráð lians var í senn von-
leysislegt og sorgbitið. í fyrsta skipti
fann ég til sektar.
Alice sneri sér að honum. „Þú getur
ef til vill komið?“
Hann varð niðurlútur. „Nei, þakka
þér fyrir, það er sama og þegið.“
„Mér þykir fyrir þvi,“ sagði hún.
Skyndilega var hún ekki vingjarnleg
iengur. Hún leit með fyrirlitningu á
mig. „Það er ef til vill hvorki staður
né stund núna til að segja það, sem
mér býr i brjósti, en mig tekur það
sárt að þú skulir einnig hafa jarðað
alla vini þína.“ Hún sncri baki að
okkur án þess að kveðja og fór.
Ég var mállaus af undrun. Enginn
hafði nokkru sinni talað þannig við
mig áður. Mér fannst orð liennar
grimmdarleg og viðurstyggileg — og
ég neitaði að viðurkenna með sjálfri
mér, að i þeim fælist nokkurt sann-
leikskorn. „Chris!“ sagði ég.
„í guðs bænum farðu ekki að gráta.“
Rödd hans var þrungin beiskju.
Ég skildi ekki livað gekk að öilum?
Jólin voru komin og þó virtust allir
heiftúðugir og illgjarnir?
„Ég mun ekki gráta,“ sagði ég
hörkulega, og reiðin veitti mér þrek
til að sækja brúðuna og leggja hana
með hinum jólagjöfunum undir tréð.
Arineldurinn varpaði birtu á bláu
augun og Ijósa hárið sem minnti mig
svo mjög á Carol.
Ghris horfði þegjandi á mig. Ég
starði á hann á móti uns hann yppti
öxlum og sneri sér undan.
NÆSTU tvær klukkustundir vorum
við önnum kafin við að skreyta tréð.
Hvorugt okkar mælti orð frá vörum
meðan á því stóð.
Er við höfðum lokið því, slökkti
Chris ljósin í loftinu til að við sæjum
betur hvernig okkur hefði tekist.
Jólatréð stóð þarna i allri sinni
dýrð, rauð, biá og gul ijós glitruðu
í silfurþráðunuin og spegilfögrum kúl-
unum og efst á toppnum var skinandi
stjarna.
Ég greip andann á lofti, aldrei áður
hafði tréð verið svo fágurt.
Chris horfði á stjörnuna um stiuid,
síðan iokaði hann augunum. Ég vissi
að hann var að biðja, biðja tii þess
guðs, sým ég var hætt að trúa á.
Hvað fólst í bæn hans? Bað hann
þess, að ég hætti að syrgja Carol?
Ef til vill var hann að biðja guð
að hjálþa mér til að vera betri móðir
drengjunum mínum og eiginkona hans
á ný?
„Ertu að biðja um kraftaverk?"
sagði ég iiæðnisiega.
IJann opnaði augun og ieit á mig.
„Hvers vegna spyrðu?“
„Það væri þýðingarlaust, eins og
þú veist. Það gerast aldrei krafta-
verk.“
„Það gerðist að minnsta kosti eitt,“
sagði hann og augu hans hvörfluðu
aftur til stjörnunnar.
Ég sneri baki við honum og gekk
hægt upp stigann, fram hjá herbergj-
um drengjanna og Chris. Að lokum
kom ég að dyrum herbergisins, sem
ég hafði sofið ein i, siðan Carol dó.
Ég gekk inn og settist á stól við
gluggann. Ég grét sárt og lengi, lét
yfirbugast af harminum.
Loks sofnaði ég óværum svefni. Þá
var það að mig fór að dreyma.
I,anga stund var sem ég svifi í
myrkri þrungnum kulda og sagga. En
alit í einu lukti um mig hlýja og birta
og ég sá hóp litilla stúlkubarna í síð-
um hvítum hjúpum, sem báru iogandi
kerti.
Síðust ])eirra i dálítilli fjarlægð frá
hinum kom Carol litla. Ég mátti mig
hvergi hræra og þorði hvorki að anda
né tala af ótta við að sýnin hyrfi.
Mig hafði aldrei áður dreymt hana,
hversu lieitt sem ég hafði óskað þess.
En nú var hún þarna og færðist æ
nær mér!
Hún kom auga á mig, hljóp til mín
og varpaði sér i faðm minn. Harmur
og þjáning vikn fyrir áköfum fögn-
uði sem fyllti sál mína óumræðilegri
sælu. „Elsku litla stúlkan mín,“ sagði
ég um leið og ég vafði hana örmum
og kyssti hana.
Ég sá að augu hennar hvörfluðu
frá mér og til hinna litln stúlknanna
sem voru að hverfa sjónum minum.
Siðan leit liún á kertið, sem hún liélt
á i hendinni, og þá tók ég eftir þvi
að ekkert ljós logaði á þvi.
Ég ])rýsti henni fastar að mér, við-
kvæmt móðurhjartað skynjaði hryggð
hennar. „Ástin mín, hvernig stendur
á að það er ekki búið að kveikja á
kertinu þinu?“
„Ó, mamma,“ snöljti hún. ,,Ó,
mamma, ég er alltaf að reyna að
kveikja á því en þú grætur svo mikið
að tár þin slökkva logann jafnóðum!"
Draumnum var lokið og þnð var
kominn morgunn. Ég hafði sofið i
stólnum alla nóttina. Ég leit út um
gluggann og sá, að mildur og bjartur
jóladagur var runninn upp. Storminn
hafði lægt og snjórinn huldi jörðina
hvítum hjúp. Trén, sem höfðu virst
skuggaleg og myrk kvöldið áður, bar
nú hvít og tígulleg við grábláan him-
ininn. Undanfarið ár hafði ríkt í
sálu minni hatur, heift og vantraust
á guði, en skyndilega var sem liulu
væri svipt frá augum mínum og ég
leit sjálfa mig augum litils barns. Og
ég fyrirvarð mig fyrir það sem ég sá,
en sektartilfinning mín mildaðist af
friði og skilningi, sem i fyrsta skipti
gagntóku sál mína.
Sorgin vegna dauða barns mins
iiafði verið eðlileg og óumflýjanleg
og ékkert syndsamleg í sjálfu sér. En
það að sætta sig ekki við dauðann, og
fórna bæði eiginmanni og sonum af
þeim sökum, var syndsamlegt. Ég
iaut liöfði og baðst fyrir, síðan stóð
ég upp og gekk niður stigann.
Angan grenitrésins fyliti stofuna.
Ég beygði mig niður og tók brúðuna
undan trénu. Tárin konni fram i augu
mér, en ég minntist draumsins og
harkaði af mér. Ég skynjaði að ég
myndi aidrei leyfa þeim að falla fram-
ar. Aldrei framar myndi ég lifa i
hugarheimi tára, minninga og sakn-
aðar.
Ég fór með brúðuna upp og lét hana
aftur í öskjuna. Ég myndi láta hana
af hendi til að gleðja einhverja aðra
litia stúlku, ég vildi ekki i)afa hana
i húsinu til að minna mig á ])á
heimskulegu vanstillíngu, sem legið
iiafði við að kostaði mig allt það, sem
mér ])ótti vænst um í ]>essum heimi.
Ég greiddi hár mitt á þann hátt
sem ég hafði áður gert og batt um það
rauðu silkibandi. Ég klæddist ljósum
kjói og snyrti andiit mitt.
Ég leit í spegilinn og var ánægð
með sjálfa mig. Er ég le.it i spegil
kvöldið áður, liafði ég aðeins hugsað
um það hversu hræðileg sorgin væri.
Nú var mér ljóst að hún var einnig
óumflýjanlegt spor á þroskabraut
hvers einstaklings.
Allt var hljótt er ég gekk inn i her-
bergi Chris. Hann var sofandi, og ég
virti fyrir mér fölt og þreytulegt and-
lit lians. Árið sem liðið var hlaut að
hafa hvilt þungt á honum, en þrátt
fyrir það liafði hann alltaf verið hinn
sami, hugulsamur, ástúðlegur og
skilingsríkur. Missir Carol litlu hlaut
einnig að hafa verið lionum óhærileg-
ur, en það hafði aldrei hvarflað að
mér að taka tiliit.til þess,
Ég kranp við rúmstokkinn og snart
enni hans með vörum mínum. „Chris,
Chris, ástin mín.“
Hann vaknaði. Hann leit á mig og
virtist ekki trúa sínum eigin augum.
„Mary!“ Hann settisl upp. „Hvað hef-
ir komið fyrir? Þú ert svo breýtt.“
„Elskan mín,“ sagði ég. „Eg ætlaði
að bjóða þér góðan daginn. Þetta er
sannarlega fagur dagur, storminn hef-
ir lægt og snjóbreiða er yfir öllu.“
Ég svipti ábr'eiðunni ofan af honum.
„Flýttu þér á fætur, svefnpurkan þin.
Ég þarf á hjálp þinni að halda við
að laga jólamiðdegisverðinn, og liver
veit nema gestir komi i kvöld?“
Ég undraðist hversu auðvelt ég
átti með að gcra að gamni mínu! Hann
stóð við hlið mér, og óumræðilegur
fögnuður gagntók mig, þegar ég sá
yonina í augum hans breytast i gleði
og fullvissu. „Mary,“ sagði hann, um
leið og hann rétti fram báðar hend-
urnnr. „Nú þekki ég þig, nú ertu orð-
in þú sjálf á ný.“
Brátt hvíldi ég i örmurn hans og
varir okkar mæjtust. Ég fann til
feimni eins og þetta væri fvrsti koss
minn. Hann þrýsti mér fastar að sér
og ég strauk fingrunum gegnum hár
hans, eins og svo oft áður og endur-
galt koss hans.
Framhald á bls. 31.