Fálkinn - 17.12.1953, Blaðsíða 33
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1953
HIGREKKI BARNS
kom syrgjandi ekkju í skilning um það
— að dauðinn skiptir ekki höfuðmáli, heldur viðhörfið til hans.
— að skilnaður ástvina er ekki það, sem öllu skiptir, heldur það,
hvernig- honum er tekið.
]PC. var alein, þegar frú Bryan
liraðaði sér upp Iröppurnar bak-
dyrantegin og barði á eldhússdyrnar.
„Má ég konia inn, frú Clenient?“
spurði luin.
líg istundi og ýtti kaffibollanu'm til
hliðar. Morgunverðurinn á (lisknum
var ósnertur. Ég kærði mig ekki um
gesti — engan gest, hver svo sem
hann væri. Ég vildi aðeins vera ein
með sorgir mínar. Hvernig dirfðist
hún að skipta sér ai' mér, þegar ég
vildi vera ein? Hafði ég ekki komið
íólkinu í þorpinu í skilning um, að
ég kærði mig ekki um samúð þeirra
og heimsóknir?
í 'heila viku hafði ég fengið að vera
ein með tilfinningar mínar, og allan
þann tima liafði ég þráð að l'á að
deyjai Ég vissi, að það var ekki sæm-
andi eða fagurt, en til livers var að
lifa, þegar Mark var horfinn?
Það bar snögglega og óvænt að,
þegar ég varð ástfangin af Mark. Við
bittumst í litlu samkvæmi, sem hald-
ið var ihonum til heiðurs sem nýjum
organista og söngstjóra við kirkjuna.
Við höfðum verið gift í sjö mnnuði.
Mark var 29 ára, meðalhár vexti, með
þægilega, suðræna rödd og skörp, grá
augu. Og liendurnar voru breiðar- og
fingnrstuttar, en fagra tóna gátu þær
samt laðað úr hvaða orgelskrifli, sem
var. Og hvílíkan unað höfðu faðm-
lög hans fært mér!
Mark lifði í heimi tónlistarinnar.
Ilann ihvatti mig til þess að halda
áfram að syngja. Og stundum hafði
ég fengið að syngja einsöng með
kirkjukórnum á sunnudögum. Nú
mundi ég aldrei syngja framar. Ég
sagði séra Johnson það lcvöldið, sem
mínningarathöfnin 'var haldin, eftir
að símskeytið hafði komið frá tand-
varnarráðuiicytinu.
„En Laura,“ sagði hann, „ég treysti
því, að þú mundir leika á orgeiið
næstu sunnudaga. Það er eklci svo
auðvelt að fá mann í stað Marks.“
Ég dró andann djúpt. Átti ég að
komia í staðinn fyrir Mark? Svo að
það var æliast til þess af mér, að ég
héldi áfram að starfa eins og ekkert
liefði í skorist, þó að Mark væri fall-
inn frá! Vissi fólkið ekki, að ölt lifs-
hamingja mín var liorfin? Ekkert
gæti orðið aftur eins og það var áður.
Lífið hiafði ekki veitt mér svo mik-
ið þau 28 ár, sem ég hafði lifað. Móð-
ir min hafði alltaf vierið kjarklitil og
áhyggjufull. Eftir að foretdrar mínir
skildu, veslaðist mamma upp og dó,
þegar ég var 15 ára. Ég lauk gagn-
fræðanámi eins og tíðkaðist og bjó
mig undir verstunar- og skrifstofu-
störf. Sjálfsörytggið var alltaf lítið og
ráð mitt reikult. Mark kom því eins
og btessunarríkur sólargeisli inn í ‘lif
mitt. Skiiljið ])ið það í raun og veru?
Hann gaf mér trúna á sjálfa mig og
lifið. Ást Shans gerði allt erfiði
ómaksins vert. Þegar við vorum gift,
fór ég að taka meiri þátt í lífinu i
j)orpinu en áður, undir handleiðslu
hans.
Það skipti ekki máti, þótt við rif-
umst endrum og eins. Þvi íauk að
jafnaði i faðmlögum og kossum. Ham-
ingjan sló i æðum okkar. Umhverfið
var fegurra en áður i minum augum.
Aðeins einu sinni varð okkur at-
varlega sundurorða. Ég bað Mark um
að láta ekki skrá sig í herinn, en hann
var óbifanlegur. Ég sagði of milcið.
Ýmislegt, sem ég ekki meinti. Það
var talsverður kati milli okkar, þang-
að til hann fór. Nokkrum mánuðum
siðar kom símskeytið.
Ég vitdi ekki sætta mig við dauða
hans. Ég varð innhverf og þráði ein-
veru. Ekki til að leggja málin skyn-
samlega niður fyrir mér — ég var of
særð til þess. Kali til lifsins og alls
þess er lifði og Ihverfandi lífsþrá
sjáilfrar mín mótaði ihugsanir mínar.
„Dauðinn er ekki hið sama og enda-
lok,“ sagði presturinn. Hann færði
mér rauðar rósir og vildi hughreysta
mig og mppörva. N'ú voru rósirnar
rykfallnar.
Ég þagði.
„Ég veit, að það er erfitt að trúa
því, að það sé vilji guðs ....“, sagði
liann.
Ég þaut upp. „Mark var ungur!
Hann var gáfaður! Dauðinn er misk-
unnartaus! Ég sé ekkert gott við hann!
Hann tók i handlegginn á mér.
„Góða Laura. Pindu ekki sjálfa þig.
Sú keniur tíðin, að iþú munt geta luigs-
að um þetta án þess að örvænta."
Hann nuddaði augun. „Ég vildi að ég
væri isjálfur þroskaðri maður og slerk-
ari í trúnni. Þá gæti ég vafaiaust
hjátpað þér.“
Röddin brást mér i bili, cn svo
sagði ég: „Dauðinn liefir tckið allt
frá mér, sem gcrði lí'fið þess virði,
að þvi væri Iifað.“
„Nei, ekki allt. Ekki minningarnar.
Mark var annað og meira en holdið
eitt, Laura. Hluti hans lifir enn og
verður þér nálægur að eilífu, fullur
ástar."
Ég gat ekki varist kuldahlátri. Hvað
vissi hann um ást. Ég þráði Mark
hotdi gæddan. Hinn eina sanna Mark.
Varir hans, faðmlög hams. Ég vildi
sjá iliann, ihtæja með honum, samein-
ast hontun.
„Gerðu það fyrir mig að fara,“
sagði ég. „Þú ert góður, en komdu
fólkinu í skilning um það, að ég vilji
vera ein.“
Loks fór hann og hann hlýtur að
hafa komið ósk minni á framfæri, þvi
að fótatak kunningjanna heyrðist nú
ekki á gangstéttinnl, sem Mark hafði
tagt sjálfur. Ég fékk það, sem ég vildi.
Einveruna. En svo kom hræðslan, ótt-
inn og örvæntingin. Og hatrið. Per-
sóriugervingar largvitugustu tilfinn-
inga mannsins. Þeir ásóttu mig og
gerðu mig innhverfa og sálsjúka.
Skammvinn hamingja og svo var
Mark horfinn. Ekkert barn. Ekkert
nema endimörk lífsfyllinnar. Tómið
blasti við. Hræðilegt tóm. Og nú —
frú Bryan.
HÚN var litil og nctt kona á átt-
ræðisaldri. Ósjálfrátt veitti ég
jakka af manninum hennar athygli.
Hún ihafði farið í hann utan yfir kjót-
garminn sinn. Hann var upplitaður
og snjáður, svo að erfitt var að 'segja
nákvæmlega til um hinn upprunalega
lit. Stitrum af trefli hafði hún vafið
um hálsinn og svipurinn var þrcytu-
legur og mæddur. Augun ein stungu
í stúf við þreylumerki andlitsins. Al-
vara og cinheitni skein úr ]>eim og
gaf það ótvírætt til kynna, að kjark-
urinn væri óbitaður, ])ótt likamirui
væri farinn að láta á sjá.
Ég brosti til hennar, án þess að ég
gerði mér það tjóst og næstum því
gegn vilja mínum.
„Ég veit, að þú kærir þig ekki um
heimsóknir, frú Ctement." Bláar varir
hennar skutfu. „Ég kem vegnn Lil.“
„Lil?“
„Dótturdóttur minnar.“
„Já.“ Leifturmynd af lítilli stúlku
með blá augu og fíngert andlit brá
fyrir í huga mér. TJún var fjögurra
ára gömul og komst ekkert nema í
sérstakri kerru. Frú Bryan gerði kirkj-
una hreina og tók ‘barnabarnið þá oft
með sér, vafið innan í kagbætt teppi
í kerrunni.
„Er bún lakari?“ spurði ég.
„Svipuð og áðui', þakka þér fyrir.
En það er afmælisdagurinn hennar.“
Ég fór niður í skúffu, rótaði þar
til í ýmsu dóti og dró upp 2 dollara
af heimilispeningunum undan hand-
klæði. „Keyptu eitthvað fallegt handa
henni," sagði ég. „En svo verðið þér
að fara, gerið það fyrir mig.“
En lnin stóð kyrr. „Ég veit, að ég
liefi ekki rétt til að ónáða yður, frú
Glement, en Lil nmn ekki eiga fleiri
afmætisdaga um ævina. Þeir geta ekki
gert frekari aðgerðir á henni.“ Rödd-
in titraði litið eitt. „Hún verður með-
at okkar i tvo til þrjá mánuði ennþá.
Annað var það ekki.“
„En hvernig væri að reyna annan
lækni ....?“ Hvers vegna fór hún
ekki? Auðvitað vorkenndi ég henni.
En lia'fði ég ekki nógu þungar byrðar
fyi’ir?
Hún hristi höfuðið. ,,Þess vegna
ættaði ég að hal'a afmælisveislu. 1
dag. Klukkan þrjú. Og rjómatertu.
Mig tangaði svo til ])ess, að þú kæmir
og syngir fyrir Li1.“
Ég starði á hana. Ég liefði hlegið,
ef tárin liefðu ckki verið í hvörm-
unum. Syngja! Ekki nema það þó,
syngja!
Ég sagði rólega: „Ég gæti það ekki,
þótt þú byðir mér 1000 dol'lara. Yeistu
ekki, að það er aðeins vika síðan
Mark ....“
„Lil hlustar atltaf á útvarpið,"
sagði liún, cins og ég tiefði ckki mælt
orð. „Stundum býr hún til sögur ag
segir, að manima 'sín hafi haft fal-
lega rödd. Einhvern tíma ætlar hún
líka að fara til hennar. Lil reynir einn-
ig alltaf að gera sér í hugarlund,
hvernig söngkonurnar líli út, þegar
þær syngja.“
„Þú gætir kannske fengið lánað
sjónvarpstæki lianda henni hjá ein-
hverjum,“ sagði ég.
„Það tekur þvi ekki.“ Það var eitt-
'livað svo hræðilega blátt áfram við
orð hennar. „Það tekur því ekki, og
Lil veit það.“
Mér varð óglatt við tilhugsúnina.
„Þú átt við, að þú hafir sagt henni
að búast við dauðanum?" Ég hvíslaði
orðunum, eins og þetta væri eitthvað
ólireint og syndsamlegt.
„T.il veit það. Þess vegna ætlum við
að reyna að hafa glaðværa afmælis-
veislu.“
„Er hún ekki hrædd og kvíðin?“
Hún lagði grófa og vinnulúna h'önd-
ina á i'ixl mína. „Frú Clement, hvers
vegna heldurðu, að það, sem tekur við
hinu megin, liljóti að vera hræðilegt?
Lil hefir altt aðrar hugmyndir um
lifið handan við dauðann.“ Ég skalf
eins og hríisla, meðan gamla konari
hé'lt áfram. „Hana langar til að njóta
þeirra fáu samverustunda, sem við
eigum eftir.“
„En hvernig er það me'ð þig,“ hvisl-
aði ég. „Vcrður þú ekki e'inmana, þeg-
ar hún cr horfin?“
„Þáð geturðu verið viss um. En við
Lil trúum þvi, að aðskilnaðurinn verði
ekki svo langur. Ég fæ líka nóg að
starfa." ITún nuddaði otnbogana. „Eg
á mikta krafta ennþá.“ Að svo mæltu
hétt liún tit dyra. „En ef þér skyldi
snúast lliugur i samibandi við afmælis-
veisluna ....“
Ég horfði á hana, er luin gekk nið-
ur stéttina. Síðan fór ég upp á loft
og þvoði mér um augun. Meðan ég
burstaði sítt hárið, fannst mér Mark
Framhald á bls. 31.