Fálkinn - 17.12.1953, Blaðsíða 24
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1953
Jólagledl
Hvítklæddur söngflokkur ungra meyja syngur jólasálmana.
ÚN „Gamla“ fylgdi jörð-
inni. Hún var á eins kon-
ar próventu og þegar
kotið konist unclir hamar-
inn fylgdi hún í kaupun-
um eins og hvert annað innstæðukú-
gilrli. Það var ckki nema sjá'Ifsagt.
Hún var létt á fóðrunum o.g ýmislegt
gat hún gert til gagns ])ó að sjónin
væri farin að bila og minnið alveg
horfið.
Rf hún fékk band sat hún með
prjónana frá morgni til kvölds. Það
skipti engu máli ])ó að hún hnuplaði
svolitlu af handinu handa sjálfri sér.
Það urðu sokkar úr þvi líka, jóla-
gjafir handa Andrési og Jakob, drengj-
unum hennar. En Andrés var í 'kirkju-
garðinuin og sjómaðurinn var lvorf-
inn fyrir mörgum árum. Svo að það
varð alltaf heimafólkið, senv gatsleit
])essum sokkum handa drengjunum
hennar.
En það sem Gömlu sárnaði mest
var að hvorki Andrés né Jakob létu
nokkurntíma lieyra frá sér, ekki einu
sinni um jólin. Jakob var nlltaf í
langferðum og réð sér ekki sjálfur.
En að hann Andrés skyldi steingleyma
henni móður sinni — ])að sárnaði
Gömlu og henni gramdist við hann.
Það var ergilegt.
— Hann hefir sjálfsagt öðrum
hnöppum að hneppa, sagði unga hús-
freyjan, sem var allra vænsta kona.
Og húsbóndiiin, sem var greindar-
maður, hló og sagði:
— Þrjár moldarrekur eru fullgild
ástæða, bæði fyrir guði og lirepp-
stjóranum.
Og ])að var orð að sönnu. En af
])ví að Gamla hafði misst minnið
fannst henni þetta mesta þvaður, sem
unga fólkið getur haft gaman af í
tómstundunum. Og svo hnipraði liún
sig í skotinu við ofninn með dótið
sitt.
— F.f hann kenmr ekki þá verður
það að hafa það. En ef liann lcemur
skal liann sjá að hún móðir lians hef-
ir tuigsað til hans.
Og hún prjónaði. Og jótin komu,
cn enginn Andrés og enginn .lakol).
Það var sárt og þungbært. Og jafn
þungbært varð það næstu jótin og
næstu og næstu.
En loks komu jólin og hann. Það
er að segja — ekki var það Andrés
sem kom, og Jakob ekki lieldur.
Þetta var hlátt áfram umrenningur,
maður sem langaði i matarbita á jóla-
dagsmorgun, en vissi ekki hvernig og
hvar liann ætti að fá matinn.
Hann kom inn í eldhúsið án þess
að drepa á elyrnar og sá hvar kerling-
in svaf í ofnskotinu. Gesturinn varð
vandræðalegur. Hann liafði gert ráð
fyrir að allt heimilisfólkið hefði farið
til kirkju á óttusönginn. Nú reyndi
hann áð smokra sér fram hjá kerlu
án þess að vekja hana. En það tókst
ekki.
— Er það hann Jakob? spurði
Gamla.
Komumaður svaraði: — Mja-a-nei.
— Þá er það liann Andrés! hrópaði
Gamla og baðaði höndunum. — .Ta,
ég vissi það nú alltaf. Komdu og lof-
aðu mér að þukla á þér, drengur minn.
O, sussu-sussu — þú hefir ekki rakað
])ig sjálfan jólamorguninn. Ætlarðu
ekki til kirkju, drengur?
Jú, hann var að liugsa um það. En
timinn var svo naumur. Og liann var
svo skrambi soltinn. — Jú, það voru
einhver ráð með það. Og svo gætu
þau talað saman stundarkorn á eftir.
Nú var að bera bjúgun á borð, fleskið
og snapsinn og allt hitt.
Gesturinn tét sér þetta vel lika.
Hann sagði fátt en stakk á sig eins
miklu og hann gat. Flest a-f því var
smádót og ekki mikils virði, en þarna
var þó fallegi silkiklúturinn húsmóð-
urinnar, sem hún Iiafði ekki einu
sinni tímt að hafa í kirkjuna.
— Éttu nú, strákur — það er liún
móðir þín sem gefur matinn, sagði
Gamla, því að nú hafði hún gleymt
húsmóður sinni og húsbónda og öllu
öðru. En sokkunum gleymdi hún ekki.
Hún tók upp þrenna. Og svo deplaði
hún augunum og sagði:
— Þú munt ekki vera votur í fæt-
urna, Andrés?
Jú, hvort liann var votur! Og nú
fékk Andrés alta þrenna sokkana, þó
að Jakob hefði eiginlega átt að fá
eina. En guð má vita hvenær hann
kemur, slóðinn! — Það er ekki svo
að skilja að þetta séu kjörgripir en
þú sérð þó hver það er, sem tiún móð-.
ir þín hugsar um.
Nú komst umrenningurinn við.
— Maður hugsar nú oft til hennar
móður sinnar líka.
Og svo lók hann upp fatlega silki-
klútinn hiismóðurinnar. Þegar Gamla
hafði þuklað á þessu hýjalini skellti
lnin á lærið og liljóp svo út í skot,
eins og hún væri að fela sig.
— Mikið flón ertu! Eg ætti nú ekki
annað eftir en að fara að ganga með
silkiklút, kerlingarhróið. Mikil fá-
sinna!
En hann sveiaði og sagði að það
væri alveg sjálfsagt, og svo hnýtti
hann á hana höfuðklútinn og kyssti
hana. Og svo fór hann — til kirlcj-
unnar.
En þegar heimilisfólkið kom frá
jólamessunni sat Gamla í skotinu við
ofninn og grét af gleði. Og fallegi
silkiklúturinn ])úsmóðurinnar var
votur af tárum. Og svínslærið var
horfið og jólabrennivinið og margt
fleira gott. Nú komst allt í uppnám.
KONA LÚTIJERS.
Framhald af bts. 14.
hefði átt konungsríki og misst það
mundi ég ekki liafa tekið ])að eins
nærri mér og að guð hefir tekið frá
mér manninn minn.“
Eftir að hún var orðin ekkja átti
luin við margs konar mótlæti að
striða.
Lúthcr lét eftir sig þrjár fasteignir
og 9.000 gyllini i peningum og öðru
verðmæti. Hann var með öðrum orð-
uni efnaður maður og það var fyrst
og fremst konunni að þakka. Hann
hafði ekki haft neitt upp úr bókunum
sem hann skrifaði, því að hann þáði
aldrei ritlaun.
I ])á daga voru konur ekki arfhorn-
ar, ekki einu sinni að því, sem hafði
verið sameign i hjónabandinu. Lúther
hafði gert 'erfðaskrá til að tryggja
henni eignirnar. En hann hafði alltaf
liai't skömm á lögfræðingum og nú
kom á daginn að erfðaskráin var ó-
gitd. Þó fékk Katharina mest af eign-
unum, því að kjörfurstinn gekk i mál-
ið. En svo kom stríð og dýrtíð þar
á ofan og drápsskattar, og Katharina
missti mest af því sem hún átti.
Loks varð kjörfurstinn að flýja
laml og Katharina hafði ekki í nein
hús að venda með börnin. Danakon-
ungur bauð henni þá til sín og hún
Gamla botnaði ekki neitt í neinu
og reyndi ckki til þess. Hjónin bölv-
uðu og rögnuðu, svo að þau lilutu að
hafa einhverja ástæðu til þess. Hús-
móðirin tók sitkiklútinn sinn, en það
gekk ekki hljóðalaust. Húsbóndinu
varð sjálfur að rétta úr krepptum
fingrunum á Gömlu.
Það gerði ekkert til. Ilún gleymdi
silkiklútnum von bráðar. En heim-
sókn sonar síns mundi liún framyfir
Þrettándann.
Og það var langur tiini — löng
jólaglcði. *
var komin á leið þangað. En þá kom
kjörfurstinn aftur.
Nú byrjaði hún matsölu fyrir stúd-
enta til að hafa ofan af fyrir sér. Það
var erilsamt starf en hún var ekki
orðin fimmtug enn og héll fullum
])rótti. Var byrjað að rakna úr fyrir
henni er pestin kom til Wittenberg.
Þá var háskólinn fluttur til Torgau
og Katharina missti alla matargestina
sína.
Hún afréð að flytjast til Torgau líka,
vegna barnanna, og hélt af stað þang-
að einn haustdag 1552.
Þá var erfitt að ferðast og hest-
vagnar eina sanigöngutækið. Þegar
þau nálguðust Torgau fældust tiest-
arnir, vagninum hvolfdi á tjarnar-
bakka og Katharina fór í tjörnina.
Hún bjargaðist en fékk tungnabólgu
upp úr þessu. Hún tók dauða sínum
rólega en þótti sárt að skilja við bcirn-
in. Margareta litla var aðeins 9 ára.
liétt fyrir aðfangadagskvöldið skildi
lnin við í Torgau — sama bænum sem
hún hafði hitt Lúther í fyrst — „sinn
kæra herra“, sem hún kallaði svo. *
* # *