Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1953, Blaðsíða 39

Fálkinn - 17.12.1953, Blaðsíða 39
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1953 Framleiðum MJAÐMABELTI, margar gerðir. MITTISKORSETT, margar gerðir. ,,SLANKBELTIN“, sem nú eru orðin fyrir snið og gæði. BR J ÓSTAH ALDAR A, fjölda margar | nælon og satin, hvíta og bleika. SOKKABÖND. Kynnið yður verð og vörugceði landskunn ÍLady h.f., lífstykkjaverksmiðja ♦ P. O. Box 113. - Sími 281/1. ♦ ^♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ mmmmm ■ m W Æ&i* ’iSk' . I■ X', »■ + r :. r,- ■ -. XX - ie.>A * WM’&'Ét!1', WiM WJW'íWéW 2. röð: Hlaupið yfir 1 st, 1 st í 2 nœstu st, * 0 11, 1 st í nœstu 3 st, endurtekið frá * lit umferðina (Ijúkið henni með 2 st og 1 st í 3. 11 af hinum 3 11 á brúninni), snúið við ineð 3 11. 3. röð: Hlaupið yfir 1 st, 1 st í 2 næstu st, 4 11, 1 fl (fastalykkja) utan um bæði böndin úr (1 11 í röðunum á undan, 4 11, 1 st í næstu 3 st, * endur- tekið frá * út röðina, snúið við með 3 11. 4. ojt 5. röð: Hlaupið yfir 1 st, 1 sl í 2 næstu st, * (i 11, 1 st í 3 næstu st, endurtekið frá * út röðina, snúið við með 3 11. 3., 4. og 5. röð eru endurteknar ])ar til alls eru komnar 16 raðir; á 4. röð að vera lokaröðin. 17. röð: Heklið 4 munsturreili þá 3 st, siðan endurtekið 15 sinnum: 6 st utan um 6 næstu 11, 1 st í 3 næstu st; heklið að bví loknu aftur 4 munst- urreiti, snúið við með 3 11. 18. röð: Munstur yfir 4 reiti, þá 1 st i hvern st á miðjunni, 4 munstur- reitir, snúið við með 3 11. 19. röð: 4 munsturreitir, þá 3 st, þá 1 st í 9 næstu st * 6 11, hlaupið yfir 6 st, 1 st í næstu 30 st, endurtekið frá * tvisvar enn, ]>á 6 11, hlaupið yfir 6 st, 1 st i 12 næstu st, munstur- reitir út röðina, snúið við með 3 11. 23. röð: 4 munsturreitir, þá 3 st. 1 st í 9 næstu st * 6 11, 1 st i 30 næstu st, endurtekið frá * tvisvar cnn, 6 11, 1 st í 12 íiæslu st, munsturreitir út röðina, snúið við með 3 11. 21. röð: 4 munsturreitir, þá 3 st. 4 11. 1 fl utan uin bæði böndin úr 6 11 í röðunum á undan, 4 11, 1 st i 30 næstu st, endurtekið frá * en 4 munstur- reilir heklaðir í lokin, snúið við með 3 11. 22. röð: Eins og 20. röð. 23. röð: 4 munsturreitir sitt hvoru megin, miðjan: 1 st í hvern st og 6 st utaii um 6 11. Snúið við með 3 11. 24. röð: Eins og 18. röð. 25. röð: 4 munsturreitir, þá 3 st, siðan 1 st 1 27 st, * 6 11, hlaupið yfir 6 st, 1 st í 30 næstu st, endurtekið frá * tvisvar enn, þá 4 munsturreitir, 3 11, snú. Siðan er haldið áfram að hekla 4 munstinrreiti sitt hvoru megin og þétta munstrið i miðjunni, þar lil alls eru búnar 120 raðir. Þá eru hcklaðar tvær umferðir þannig: 4 munslurreit- ir, st yfir miðjuna, 4 inunsturreitir, 3 11. snú. 121. röð: 4 munsturreitir, ])á 3 st, siðan * 6 11, hlaupið yfir 6 st, 1 st i 3 næstu st, cndurtekið frá * 14 sinn- um enn, þá 4 munsturrcitir, 3 ll, snú. Siðan eru heklaðar 15 munstnrraðir. 137. röð: Hlaupið yfir 1 st 1 st í 2 næstu st, * (i st utan um 6 næstu 11, 1 st i 3 næstu st, endurtekið frá * út röðina. Slítið frá. Siðast er hekluð 1 röð af st þeim megin sem byrjað var á mottunni: 1 st í hverja 11. Litlu motturnar. Byrjað er á styttri hliðinni og heklaðar 158 11 (loftlykkj- HÉRLENDIS munu almennt notaðir stórir dúkar á borð en víða erlendis Iiafa um árabil tíðkast svo nefndar borðmottur og færist notkun þeirra æ í vöxl. Mottur þessar hafa ýmsa kosti fram yfir borðdúkinn, t. d. nýtur falleg borðplata sín mjög vel með slíkum mottum, og vilji það óliapp til við borðið að einhver helii niður þartf ekki að þvo stóran borð- dúk! Borðmottur til daglegrar nol- kunar eru oftast saumaðar úr bóm- ullar- eða liörefnum en niottur þær sem hér eru sýndar eru fremur ætl- aðar til hátíðabrigða og jafnframt fyrir augað. Auk þess sem moltur þeissar eru skemmtileg eign cða gjöf, annað hvort allar saman eða cin og cin sem smá- dúkur, eru þær ánægjuleg dægrastytt- ing þeim konum er yndi hafa af þess- ari gerð liannyrða. Ein stór og átta litlar HEKLAÐAIt IÍORÐMOTTUR. Borðmotturnar eru heklaðar úr 19 hnotum af heklugarni nr. 20. Stóra mottan verður 58x45L cm. að stærð og þær litlu 38x32L cm., ef 12 st. (stuðlar) og fimm raðir reynast 2% cm. Stóra mottan. Byrjað er á styttri hliðinni og heklaðar 212 11 (loft- lykkjur). 1. röð: 1 st (stuðull) i 4. 11 talið frá nálinni, 1 st í næstu 11, * 6 11, hlaupið yfir 6 11, 1 st í 3 næstu 11, endurtekið trá * úl umfeirðina, snúið við með 3 11, sem koma í staðinn fyrir fyrsta st i næstu umferð. ur), og síðan eru heklaðar 16 raðir eins og á stóru mottunni. 17. röð: 4 munsturreitir, þá 3 st, * 6 st utan um 6 næstu 11, 1 st í 3 næstu st, endurtekið frá * 8 sinnum enn, 4 munsturreitir, 3 11, snú. 18. röð: 4 munsturreitir sitt hvoru megin, st yfir miðjuna alla, 3 M, snú við. 19. röð: 4 munsturreitir, ])á 3 st, * 6 11, hlaupið vfir 6 st, 1 st í 30 næstu st, cndurtekið frá * einu sinni enn, þá 6 II, hlaupið yfir 6 st, 1 st í 3 næstu st, 4 munsturreitir, 3 11, snú. Siðan er lokið við þcssa munstur- reiti á miðjunni, og eru að því búnu heklaðar 2 raðir af st yfir miðjuna. 25. röð: 4 munslurreitl?, ,þá 3 st, 1 st í 18 næstu st, 6 11, hlaupið yfir 6 st, 1 st í 30 næ.stu st, (i II, hlaupið yfir 6 st, 1 st í 21 næsta st, 4 munstur- reitir, 3 11, snú. Síðan er einnig lokið við l)essa munsturreiti á miðjunni og haldið áfram að hekla til skiplis 3 og 2 opna reiti á miðjunni, þar til alls er búið að ihekla 60 raðir. Þá eru heklaðar 16 raðir eins og 16 fyrslu raðirnar (munsturbekkur) og síðast 1 röð st. Slitið frá. Að lokum er hekluð 1 röð af st þeim megin sem byrjað var á mottunni: 1 st í hverja 11. í‘Jallegt jólaborð skcmmtilcg dœgradvöl \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.