Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1953, Blaðsíða 11

Fálkinn - 17.12.1953, Blaðsíða 11
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1953 *>í)&*>í)á*>l)&*>í)á*>í)&*>i)&*>i)£* 7 . r-- in út á Saronsvöllum, fíkjurnar farn- ar að sjást á trjánum og granattré og vínviður í blóma. Kliður fugla- söngsins var byrjaður og pílagrím- arnir á vegunum sungu söngva Hka. Vitringurinn slóst i för með jieim til Jerúsalem. Unaðsleg gleðivon greip Iiann, eins og honum fyndist að nú væri hann loks að nálgast takmark lífs sins. En fætur líans voru mátt- litlir og bakið bogið, og honum - veitt- ist erfitt að fylgjast með samferða- mönnunum. Þcgar þeir komu inn í Juda-fjöllin og gangan varð erfiðari dróst hann aftur úr, svo að bann varð að nátta sig einni nótt oftar en ráð hafði verið fyrir gert, og komst ekki til Jerúsal- em á fyrsta degi hins ósýrða brauðs, er páskalambins var neytt á öllum heimilum, heldur daginn eftir og þó ekki fyrr en eftir sjöttu stund. Svört ský var farið að draga fyrir sólina og loftið var mollulegt, eins og þrumuveður væri í aðsigi. Á öll- Framhald á bls. 43. meira að segja vakið fólk frá dauð- um. „Er hann konungur?“ spurði vitr- ingurinn fullur eftirvæntingar. „N’ei,“ svaraði hinn. „Það færi bet- ur að hann væri konungur. Hann er óbreyttur maður. En konungshjarta er í honum.“ Vitringurinn gat ekki gleymt þess- ari frétt um einkennilega manninn. Gat þetta vcrið konungurinn, sem hann var að leita að? Og nú fór hann að langa til Gyðingalands. En slcyldi hann vera maður til að komast yfir eyðimörkina? En þá bauðst skipstjóri einn, er átti börn sem vitringurinn hafði læknað, til að flytja vitringinn til .Toppe sjó- leiðis. Þaðan mundi hann geta kom- ist fótgangandi til Jerúsalem. Þegar þetta gerðist var stutt til páskanna, hinnar mikhi hátíðar Gyð- inga. Úr öllum áttum streymdi fólkið að borginni helgu. Blómin voru sprung-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0260
Tungumál:
Árgangar:
39
Fjöldi tölublaða/hefta:
1863
Gefið út:
1928-1966
Myndað til:
1966
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1928-1938)
Skúli Skúlason (1928-í dag)
Sigurjón Guðjónsson (1938-1939)
Lúðvík Kristjánsson (1939-1939)
Ragnar Jóhannesson (1939-1940)
Efnisorð:
Lýsing:
Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað: 47.-49. Tölublað (17.12.1953)
https://timarit.is/issue/295146

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

47.-49. Tölublað (17.12.1953)

Aðgerðir: