Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1953, Blaðsíða 29

Fálkinn - 17.12.1953, Blaðsíða 29
1*^C#JÓLABLAÐ FÁLKANS 1953 *^*^*^*^*^*^*^* 3i« María mey eftir siöaskiptin hér á landi urn miðja 16. öld. Menn hins nýja siðs brenndu og brutu kirkjur og krossa, hin ytri tákn tnlar- siðctrins kaþólska urðu að hverfa, því að almenningur hafði trúað á þau. Sagan endurtók sig. Einu sinni hafði heiðnum goðum verið steypt af stóli, en nú voru það helgimyndirnar — fyrst og fremst María mey. Svo miklar leifctr eru til enn hér á landi af myndum úr ka- þólskum sið, að það er óhætt að fullyrða að íslenskar kirkjur hafi verið auðugar af þessum listaverkum, ekki siður en kirlcjur annarra landa. Og frásagnir eru til um listaverk, sem fræg þóttu á sinni tíð en nú eru glötuð. Island var ekkert einsdæmi að þv'i er snerti speTlvvrkin gagn- vart kirkjugripunum. Um öll Norðurlönd var sagan sú sama. En vitanlega hefir meira bjarg- ast af miðaldafjársjóðnum þar en hér, því að af meiru var að taka. María guðsmóðir og barnið Jesús voru það efni sem skurð- listarmennirnir á Norðurlöndum koma sér inn undir hjá kirkjun- þeir vildu bjarga sálu sinni eða koma sér innundir hjá kirkjun- um, sem voru „auðváld“ þeirra tíma. Maríutilbeiðslan var og er enn sérkenni hins kaþólska átrún- aðar. Hér á myndunum eru sýnd nokkur af listaverkum þeim, sem björguðust undan eyðilegging- unni á siðaskiptatímunum i Dan- mörku. Þar var klaustureignun- um breytt í óðálssetur en kirkjur voru jafnaðar við jörðu svo hundruðum skipti, einkum i biskupasetrunum gömlu, svo sem Rípum, Vébjörgum og Hróars- keldu. Og kirkjurnar sem fengu að standa voru rúnar dýrgripum sínum og reykelsisílmurinn hvarf þaðan. Allt ytra skraut var bann- fært af hinum nýja sið. Gamla fólkið kunni illa breytingunni, jafnvél þó að það játaðist undir mótmælendatrú, — því gekk illa að skilja að dýrlingaPnir væru hjáguðir. Sögn er um það að i M ' S- lll ap W m V 'I kirkju einni laut fólkið fram er það gekk fram lijá ákveðnum stað í kirkjunni. Það var ekkert að sjá nema hvítt kalkið á veggn- um. En löngu síðar átti að hressa kirkjuna við og er kálkiö var los- að af veggnum kom i Ijós Maríu- mynd. Blóm voru kennd við Maríu mey, t. d. maríustakkur- inn, og fuglar líka. I mörgum lúnna dönsku kirkna em þó enn til Maríumyndir og ?iú þykja þær kjörgripir. Þess er getið um fjónska biskupinn Jakob Madsen, sem var uppi hálfri ann- arri öld eftir siðaskiptin, að liann fyndi dýrlingamyndir í kirkjum á visitasíuferðum sínum, og skip- aði að útrýma þeim eins og hverju öðru rusli, en ekki var þvi álltaf lilýtt. 1 Föns-lúrkju var veglegt háaltari og auk þess „stór tafla með nokhrum konumyndum og hélt ein konan á barni“. Biskup skipaði að láta táka áltarið burt, en aðalsfrúin á Ivarsnesi, sem síðar heitir Wedelsborg bauð biskupnum byrginn og bannaði að láta taka altarið bu?'t ?iema því aðeins að fy?'?'nef?id mynd y?'ði sett yfir nýja álta?'ið. Og þetta bjargaði dýrgripunu??i.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað: 47.-49. Tölublað (17.12.1953)
https://timarit.is/issue/295146

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

47.-49. Tölublað (17.12.1953)

Aðgerðir: