Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1953, Blaðsíða 15

Fálkinn - 17.12.1953, Blaðsíða 15
JOLABLAÐ FÁLKANS 1953 Klettarnir Faragliomi og Mareggiata á Capri. við. Við komuni beint inn í aðalstræti bæjarins, sem var morandi af fólki. Sá þjóðflokkur sem mest 'bar á þarna voru indverskir sjóliðar, þvi að við Capri var flot.adeild frá Indlandi. En að öðrn leyti var það skemmtiferða- fólk margra þjóða, sem „setti svip á bæinn“. Við tróðum okkur inn í litinn almenningsvagn, sem átti að fara til Anacapri, og nú var ekið upp veg, sem var miklu krókóttari en nokkur Kamb.avegur. Þegar til Ana- capri kom hafði fólkið þegar byrjað miðdegisblundinn — Vagninn skilaði okkur af sér í götu, sem var svo auð og tórrí, að maður hefði getað haldið að hæjarbúar væru fhinir eitthvað út i buskann. Ég iabbaði um næstu götur, en alls staðar var jafn mannlaust og hljótt. Þó heyrði ég einhvers staðar tvær keriingar vera að skammast, og fannst talsverður léttir að þvi. Mér var nefnilega farið að finnast sem ég væri stödd i dauðum bæ. En þó var sá kostur i kyrrðinni, að ég gat horft á umhverfið og notið j)ess alveg truflanalaust. Ég gekk um þröng sund milli higra steinhúsa. Sæi maður hús, sem var stærra en einlyft var bægt að reiða sig á, að það var gisti'hús. Eitt þcirra bar veglegt nafn: Edcn Paradiso. Ég stóð lengi og horl'ði á garðinn fyrir neðan gisti- luisið —hann var miklu fallegri en ég hafði hugsað mér aldingarðinn Eden. Hin fegurstu blóm, skrautrunnar og tré. í útjaðri bæjarins er hinn frægi bústaður sænska læknisins Axel Munthe — San Mic.hele. Hann gcrði nafnið heimsfrægt með 'hók sinni, er hann skírði eflir bústaðnum, og þýdd befir verið á flestar mcnningartungur, þar á meðal íslensku. Nú er safn i þessum húsakynnum, og er það eign sænska ríkisins. Munthe var líflæknir Soffiu Svíadrottningar, sem löngum varð að dveijast á ítaliu vegna heilsu sinnar. Munthe notaði frístundirnar til að safna forngripum. Stúlkan sem sýndi okkur safnið var vitanlega sænslc og gat sagt fróðlegar sögur af mörgum gripunum, sem við sáum. Þannig iiöfðu ýmsar steinsúlurnar þarna verið sóttar niður á hafsbotn, og Ijómandi falleg „mosaik“-borð- plata hafði verið notuð sem þvotta- bretti margra kynslóða áður en Munthe náði í hana. Þarna var fjöldi fáséðra forngripa, meira að segja sfinx-mynd. — Úr garðinum er dýrð- legt útsýni yfir mestan hluta eyj- unnar. Það er ekkert nýtt, að fólki hafi ])ótt Capri „Paradis á jörðu“. Ti- berius Rómverjakeisari gerði sér það Ijóst. Tiu síðustu ár æfi sinnar dvaldist hann á Capri og lét byggja banda sér tólf bústaði á eyjunni fögru. Frá San Miehele fór ég gangandi lil baka, og'gekk niður þrepin 784, sem Fönikíumenn gerðu á sinni tið. En ég var minnt talsvert óþægilega á þá „niðurgöngu“ næstu dagana, og það voru harðsperrurnar í fótunum, sem sáu um það. En samt þótti mér vænt um að hafa farið gangandi niður til Capri, í stað þess að fara í bík Síð- asti hluti leiðarinnar lá um olívu- garða og blómaskrúð. Þvi að frjósemi moldarinnar er mikil á Capri, þó að mikill bagi sé þar af vatnsleysi. Olívu- olía, eða viðsmjör, vín og ávextir eru helstu franríeiðsluvörur eyjunnar. En fyrirgreiðsla skemmtiferðafólks er tvímælalaust mesta tekjnlind og aðal atvinnugrein þeirra Gapribúa. Nær allir eyjaskeggjar sem ég lcom auga á niðri við höfnina, Marina Grande, meðan við biðum eftir flóabátnum, höfðu eitthvað að selja. Þó að ég hefði gjarnan viljað vera LITLA SAGAN: Tengdamamma hefir orðið — Halló, Benta! Ekkert svar. Það var skrítið hugsaði ég með mér — hún er alltaf vön að láta hvína í sér þegar ég kom. Eg fór fram i eldhús, bjóst við að hitta Bentu við eldavél- ina, en þar var enginn. Engir katlar á suðuplötunum og þær kaldar. Hvað kom til? Benta var alltaf vön að hafa matinn tilbúinn kl. hálf-fimm, hún vissi að ég var glorliungraður þegar ég kom iheim. Þetta var ólíkt henni. Hvað hafði komið fyrir? — Benta! kallaði ég og opnaði stofudyrnar, og nú sá ég tengda- mömmu. Hún sat í sófanum, mjög al- varleg. — Hva — hvað er að? spurði ég. Tengdamamma horfði á mig um stund. Svo sagði hún: — Hún Benta þolir þetta ekki lengur! — Hvað ertu að bulla. Þctta er of alvarlegt tii að hafa það í flimtingum. Hvar er luin Benta? — Heima hjá okkur. Hún bað mig um að segja þér ástæðuna til þess að hún vill ekki halda sambúðinni við þig áfram. — Ég — ég botna ckkert i þessu, sagði ég — okkur hefir aldrei orðið sundurorða. Ég vissi ekki annað en Bcnta væri harðánægð. Hvað er eigin- lega að? — Sestu! sagði tengdamammá. Og ég hlammaði mér í stólinn beint á móti benni og kveikti mér í sígaretlu. — Komdu með það! — Þolinmæði hennar hcfir verið á þrotum lengi. í dag kom lnin til nrín og sagðist verða að hinda endi á þetta. ITún var alvcg úrvinda, aunrínginn! — Hvers vegna var hún úrvinda? — Það eru hundruð smáalriða sem valda því að hún vill hætta við þig. Þú hugsar ekki nógu langt fram I timann, Egill. — Jæja, sagði ég. — Haltu áfram, tengdamamma! Er það vegna þess að ég hugsa ekki nógu langt, að Benta hleypur frá mér? — Já, þaö má segja svo. Mér gramd- ist hve róleg tengdamamma var. — Þú ert ágjarn, Egill. — Jæja? — Já, það ertu. Þú heimtar góðan mat, cn ])egar þú heimtar góðan mat verðurðu að atlniga hvað hann kostar. Allt hækkar i verði en þó dettur þér ekki í hug að bæta við matarpening- ana. — Hvers vegna segir Benta mér ekki frá því að peningarnir sem bún fær, hrökkvi ekki til? — Af því að hún veit að það cr þýðingarlaust að tala um peninga við ])ig. Þú sprettur upp eins og naðra ef hún biður þig um fimni aura um- dálitið lengur á Capri, en eiginlega létti mér þó samt þegar ég var komin um borð, þvi að hefði ég verið þarna lengur mundi ég kannske hafa eytt nrínum siðasta eyri i minjagripi. — En ég gat ekki stillt mig um að hugsa af fullri samúð lil Adams og Evu, þeg- ar báturinn lagði frá bryggjunni. Á því augnabliki gerði ég mér eiginlega fyrst ljóst, hvað þau áttu bágt þegar þau voru rekin út úr aldingarðinum Eden. * Guðrún Þ. Skúladóttir. fram. Og hlustaðu nú á mig, Egill. Hún Benta hefir beðið mig að skýra þetta fyrir þér. í lífi konunnar er nokkuð, sem hún kallar daga. Þessir dagar eru henni mjög nríkilsvcrðir — trúlofunardagurinn, brúðkaupsdagur- inn og fæðingardagurinn eru þeir helstu. Karlmennirnir verða að muna þá. Og svo mæðradaginn. — Bentu telcur sárt að þú skulir ekki muna mig á mæðradaginn? — Er þá mæðradagur og tengda- mæðradagur sama tóbakið? — Nei, cn Benta vill minnast nrín á mæðradaginn. Eg er móðir hennar, en hún getur ekki keypt blóm fyrir tvær krónur þegar hún á engan túkallinn. Og svo er feðradagurinn. Honum gleymir þú lika. Eins og þú ættir cngan tengdaföðurinn. Og svo allir afmælisdagarnir í fjölskyldunni okkar. Þú manst ekki eftir þeim, en það gerir Benta. En hún getur ekki sýnt sinn góða vilja af þvi að hún á aldrei grænan eyri. — Var það fleira? — Já. þú ert vanþakklátur. — Einmitt ])að. — Þú gerir Bentu aldrei dagamun. Aldrei færir ])ú henni blóm, aldrei hælirþú henni, aldrei býður þú henni i leikhús eða hió. Og sé ykkur boðið til fólks þá afþakkar þú það, þvi að þú erl hræddur um að það kosti Bentu nýjan kjól. Þú ert viðbjóðslegt óféti, Egill. — Að hugsa sér þetta! Og ég sem hélt að ])ér ])ætti vænt um nríg? — Þú skalt fá meira. Þú sparar ekk- ert þegar þú átt sjálfur í hlut. í ár hefurðu keyi)t tvennan alfatnað, fjór- ar skyrtur, sex liálsbindi, tvenn nátt- föt vorfrakka, vetrarfrakka og regn- kápu — en hvað hefir Benta fengið? Svaraðu því! Hvað hefir Benta fengið? — Ég gel ekki munað það, svona i fljótu hragði. — Þú manst það ckki, því að það er ekkert til að muna. — Og þú skalt fá meira, Bentu hefir altaf þótt golt að fá portvinsglas, en hvenær kaupir ])ú portvín handa henni? Nei, herra skápþjórari! — Hva-hvað .... hvað sagðirðu, tengdamóðir? — Skápþjórari. Hún Benta hefir komist að ])ví að þú hcfir alltaf flösku af einiberjabrennivini í skrifborðs- skápnum. Þú færð þér bragð þegar þig langar í, en hvað fær Benla? F.kk- ert. Nú er nóg lconríð. Ég gæti nefnt ótal fleira, en nenni því ckki. Ég býst við að þii farir að skilja livers vcgna hún hefir stigið þetta skref. Svo stóð tengdamamma upp og gekk tit dyra. — Þú færð að heyra frá niála- flutningsmanninum hennar! Ég spratt upp. — Tengdamóðir, hrópaði ég — þú verður að biðja hana Bentu um að koma aftur — ég elska hana! — Þú hcfir drepið ástina — hún hatar þig! — Ég skal verða nýr og betri mað- ur, tengdamamma, hlustaðu á mig! Ég skal bæta við húshaldspeningana. Benta skal fá kjóla og portvin, ég skal skrifa alla dagana i almanakið. Ég gct ekki verið án hennar, segðu henni það — elsku tengdamamma. t þessum svifum gerðist nokkuð óvænt. Tengdamamma dró upp blístru og blés tvisvar. Og nú kom Benta skríðindi. Hún hafði legið undir sóf- ■Hún spratt á fætur og tók um háls- inn á mér og kyssti mig. — Nú he'fi ég gert mitt, sagði tengdamamma, — og svo læt ég þig um- afganginn, Benta. Og svo fýldi hún grön framan i mig og strunsaði út. Capri séð frá Villa San Michele.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.