Fálkinn - 12.12.1958, Síða 29
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1958 ^#^#^*^*^*^*^*^*^*^*^*^*^#^* 23
Iíarlander tók utan um konuna sína ...
að þetta átti að koma eins og þjófur
á nóttu.
Á eftir fór frú Karlander inn í veit-
ingahús og náði sér i horð i dimm-
asta horninu. Þótt hún iiefði verið að
undirskrifa samning um hjónaskilnað
hefði lhin ekki verið órórri en hún
var nú, út af þessu skrefi, sem hún
hafði stigið. Ilún dró ungmeyjarspari-
sjóðsbókina sína upp úr töskunni
eins og þjófur og starði á talnadálk-
inn: jú, þarna liöfðu verið teknar út
G50 krónurl Og þœr voru borgaðar.
Og afganginn þóttist liún viss um að
geta staðið i skilum með, ef hún spar-
aði matarpeningana, og eftir 26 mán-
uði vœri píanettan þeirra löglcg eign,
frjáls og kvittuð.
Daginn eftir færði hann henni ó-
vænt öryggi. Hve mikla unun það
mundi veita að hljóðfæri væri í stof-
unni. Nú gætu börnin lært að lcika
á hljóðfæri i tæka tíð. Og Hans
mundi njóta að fullu þeirrar lífsgleði
sem í honurn bjó, en annars muitdi
moltna úr honum og verða að reyk
og ösku, auminginn, sem hvorki hafði
álniga á stjórnmálum, dansi eða spila-
mennsku! Það var synd og skömm að
hann skyldi ekki í öll þessi lijúskapar-
ár hafa haft tækifæri til að iðka tón-
listina; nú fyrst mundi hans innri
maður.fá að njóta sin ...
En um sama lcyti varð frú Karland-
er líka skelkuð. Það var fyrir einbera
tilviljun:
Birna, sú elsta, kom eitt kvöldið
inn með dagblaðið fyrir aftan bak,
og spurði upp úr þurru:
„Pabbi, hvers óskar þú þér í jóla-
gjöf?“
„Bíls, handa mér einum, og svo
aftanihnýting handa ykkur öllum
hinum.“
„Æ, nei, pabbi, þú verður að svara
í alvöru.“
„Vrikilega failcga pennaþurrku, því
að sjálfblekungurinn minn er svo
slæmur með að klessa. Eða stóra eld-
húsöskju með eldspýtum, því að littu
stokkarnir eru alltaf tómir.“
„Hvað viltu að bún mamma gfefi
þér?“ spurði Knútur, sem lielst vildi
aldrei tala um annað en dýrar gjafir.
„Mamma?“ sagði Karlander .. . ég
veit hvað hún mamma gefur mér.
Hún ætlar að gefa mér píanettu."
Frú Karlander lirökk við, en Knútur
liélt áfram:
„Pjane ... hvað segirðu?" spurði
hann.
„Hvers vegna beldurðu það?“ sagði
Birna.
„Hún mamma þin liefir unnið i
happdrættinu," sagði faðirinn.
„Er það satt, Mamma?“ spurði
Birna hátíðlega.
„Bull!“ sagði frú Karlander og
grúfði sig yfir saumakörfuna.
„Mamma þarf ekki einu sinni að
eiga miða i happdrættinu til að
vinna,“ sagði Karlander.
Þetta er óhugsandi, hugsaði frú
Karlander um kvöldið, þegar þau
höfðu tekið á sig náðir . . . liann getur
ekki vitað neitt um þetta. Hann —
getur — ekki — vitað . . . neitt . . .
En Karlander var ekki þannig gerð-
ur, að hann skammaðist sín fyrir að
gera að gamni sínu. Svo mikið er vist,
að dagana fram til jóla barst píanett-
an hvað eftir annað í tal.
„Þetta er einstaklega fallega liugsað
af þér, gæskan min,“ sagði hann og
tók utan um konuna sína ... „en i
rauninni höfum við alls ekki efni á
því.“
„Snertu mig ekki!“ sagði hún og
bandaði honum frá sér ... „ég er
orðin leið á þessu stagli. Þú veist ofur-
vel, að ég hefði gaman af að gefa þér
eitthvað dýrt, svo að það cr illa gert
af þér að vera að gantast að mér jiótt
ég geli það ekki.“
En karlmennirnir eru harðsvírað
fólk, og beim er oft ljúfara að segja
lélega fyndni en hlifa konunni sinni
við ertni. Ivarlander liélt áfram upp-
teknum liætti. Og ef frú Karlander
hefði ekki verið búin að borga þessar
650 krónur mundi hún liafa farið til
hljóðfærasmiðsins og afbeðið pianett-
una, sem nú var í þann veginn að
spilla allri jólagleðinni fyrir lienni.
Þvi að — ef til vill höfðu þau alls
ckki efni á þessu, ef að var gáð. Hún
varð daufari í dálkinn með liverjum
deginum, og steinhætt að hlakka til
gjafarinnar góðu.
En Karlander hélt áfram.
„Nei,“ sagði hann ísmeygilega við
börnin, „i ár verður ekki um aðrar
gjafir að ræða en pianettuna, sem hún
mamma ykkar ætlar að gefa mér. Og
svo verðum við lildega að setja grind-
verk kringum liana, svo að þið eyði-
leggið hana ekki. Hvað haldið þið að
kaupmaðurinn segi, sem við skuldum
stórfé, þegar hann sér að hljóðfærið
er flutt inn til okkar?“
„Ætlarðu þá ekki að spila á það?“
sagði Birna.
„Jú, ég eyði öllum mínum frístund-
um í að gera hávaða, svo að enginn
geti sofið á nóttinni.
„Þá skaltu ekki gefa honum það,
mamnia," sagði Knútur.
„Þegiðu,“ sagði frú Karlander.
„Hann er bara að erta okkur.“
Hún spurði sjálfa sig ótal sinnum,
hvort hann væri að þessu út i bláinn,
eða hvort hann hefði snuðrað ]ietta
m.eð einhverju óskiljanlegu móti.
„Það er hvergi pláss fyrir ótæt-
ið,“ sagði Karlander ... „Það fer
liklega svo að við verðum að setja
það upp á endann þarna milli glugg-
anna.“
Nei, liann gat ekki látið ógert að
minnast á píanettuna. Því að ef satt
skal segja hafði liann með mestu
leynd keypt hljóðfæri hjá Cliristian-
sen ... borgað helming út i hönd,
hinn helmingurinn afborgun. Hann
hafði ekki getað gleymt þessari hug-
mynd síðan í sumar, þegar henni skaut
upp í honum á leiðinni úr gleðskapn-
um og þau gengu innan um syngjandi
lævirkja og iðandi kornakra og hún
liallaði höfðinu að öxlinni á lionum.
Söng lnin nokkurn tíma núna, eins og
i byrjun búskaparins? Aldrei! Væri
ekki hvatning fyrir hann að hafa
hljóðfærið í stofunni, þegar börnin
voru í skólanum allan fyrripartinn?
Víst skyldi lnin fá piancttu. Það væri
skrítið ef hann væri ekki maður til
að borga liljóðfærið. Og þegar hann
fengi jólagjöf húsbóndans i desember,
fékk liann eiginlega hljóðfærið ókeyp-
is. Hann minntist ekkert á þá gjöf
heima.
Svo kom aðfangadagskvöldið. Og
það leið að svo stöddu eftir áætlun.
Þau voru að útbýta jólagjöfunum þeg-
ar dyrabjallan liringdi. Birna þaut út.
Og inn komu tveir menn og báru á
milli sin pianettu i eins konar axla-
böndum. Þeir settu gripinn niður í
stofunni milli gangdyranna og borð-
stofudyranna. Svo fóru þeir.
Einlivern veginn var því líkast og
gestur væri kominn í stofuna, mjög
fínn gestur. Jólagjafir barnanna, sem
búið var að taka utan af urðu svo ó-
verulegar. Frú Karlander fékk hjart-
slátt ... liugsum okkur, ef Iians fynd-
ist þetta nú vera óforsvaranleg eyðsla!
Hann settist strax við liljóðfærið og
fór að glamra „Hátt uppi á grein sat
kráka ...“
Iiljóðfærið fékk það sem eftir var
af kvöldinu, en ekki börnin. Karlander
var límdur við hljóðfærið. Þegar börn-
in áttu að fara að hátta rétti liann
aðeins fram kinnina til að bjóða góða
nótt.
Þegar frú Iíarlander hafði tekið til
í stofunni settist liún í hornið og fór
að hlusta á hljóðfærasláttinn. Kar-
lander hafði náð i allar gömlu nótna-
bækurnar sínar og spilaði og spilaði.
Stundum var hann að hugsa til þess,
að konan hans hefði ekki þakkað fyr-
ir gjöfina ennþá, en það var stundum
svona, þegar hún fékk eitthvað, sem
henni þótli verulega vænt um. Svo
gleymdi hann lienni aftur því að hann
var að liugsa um Beethoven.
Klukkan sló tólf áður en hann leit
við. Án þess að liann tælci eftir liafði
liún læðst út og farið að hátta. Og hún
svaf þegar hann kom inn. Hálf von-
svikinn.en þó hrærður háttaði liann
sig og skreið i bólið. Og sofnaði með
bros á vörunum.
Jólamorgun! Frú Karlander liafði
ekki sofnað fyr en seint. Hún liafði
legið hálfsnöktandi undir yfirsæng-
inni og verið að hugsa um, að Hans
hefði verið svo hugfanginn af gjöfinni
að hann hefði steingleymt að þakka
fyrir, en að liinu leytinu var auðséð
live vænt honum þótti um gjöfina. Hún
lét sem liún svæfi þegar liann kom
inn. Nú var hún vöknuð, þreytt og
angurvær og lilustaði á kyrrðina.
Þetta þrusk þýddi vafalaust að Birna
væri komin fram í stofu og farin að
leika sér að gjöfunum sínum. Knútur
mundi ekki bæra á sér fyrr en Iiann
væri orðinn svangur. Frú Karlander
lá kyr og leit við og við á fallega
Framhald á bls. 43.
„Hvað gafstu henni mömmu eiginlega
í jólagjiif, pabbi?“