Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1958, Page 50

Fálkinn - 12.12.1958, Page 50
 44 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1958 Fylgist með tímanum Notið Cardaglugga Gluggarnir eru seldir með öllum lömum og læsingum áfestum. Gluggana skal ekki steypa í, heldur setja í á eftir. Helstu kostir Cardaglugga eru: 1. Eru þéttir bæði gegn vatni og vindi. Fylgja þeini sér- stakir ofnir þéttilistar, sem setjast í er gluggi hefir verið málaður. 2. Hægt er að snúa grindunum alveg við og hreinsa allan gluggann innan frá. Er þetta mikið atriði í íbúðum á efri hæðum húsa. 3. Hægt er að hafa gluggann opinn í hvaða stöðu sem er upp í 30°. 4. Einangrun ágæt, þar sem tvöfaldar grindur eru í giugg- unum og nægir því að hafa 2 einfaldar rúður. Engin móða eða frostrósir safnast innan á rúðurnar. 5. Loftræsting mun fullkomnari en við venjulega glugga. Verkar hér líkt og loftræsting um reykháf. 6. Útsýni nýtur sín vel, þar sem hér er aðeins 1 rúða, og skyggja því ekki sprossar eða póstar á. 7. Hægt er að koma rimlagluggatjöldum fyrir milli rúð- anna. 8. Hægt er að fara frá gluggum opnum án þess að hætta sé á, að það rigni inn um þá. Timburverzlunin Völundur h.f. Klapparstíg 1 — Sími 18430 ♦ Hvítm O M O- þvottur þolir allan samanburð Þarna er hún að flýta sér í mat- inn. Hvað er það, sem vekur athygli þína? Kjóllinn, OMO-þveginn, auðvit- að. öll hvít föt eru hvít tilsýndar, en þegar nær er komið, sést best, hvort þau eru þvegin úr OMO. Þessi fallegi kjóll er eins hreinn og verða rná, hvítur, mjallhvítur. Þegar þú notar OMO, ertu viss um að fá hvíta þvottinn alltaf veru- lega hreinan, og mislitu fötin einnig. Láttu þvottinn verða þér til sóma, — láttu ekki bregðast að hafa alltaf OMO í eldhúsinu. Blátt; OMO skilar yður hvítasta þvotti í heimi einnig best fyrir mislitan. X-OMO 33/EN-6460-50 •♦❖♦♦❖♦♦♦♦«♦❖♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.