Fálkinn


Fálkinn - 07.12.1960, Blaðsíða 53

Fálkinn - 07.12.1960, Blaðsíða 53
Einkaumboðsmenn: G. HELGASON & MELSTEÐ H.F. Hafnarstræti 19, Reykjavík. £T/^. M ^kjalSery SÍMI 11491 (3 línar) HEILDSALA - SMÁSALA GLENS Jón úr Flóanum kom í höfuðstað- inn með þrjá kálfa, sem hann ætl- aði að selja. Það var einhvern lympa í einum kálfinum, og þeir höfðu orð á því í Sláturhúsinu. — Er hann veikur, þessi huppótti kálfur? spurði slátrarinn. — Nei, hann er gallhraustur, sagði Jón. — En hann er bara feiminn, vegna þess að hann hefur aldrei komið til Reykjavíkur áður. * Það kom snurða á vináttúband Jóns og Péturs eftir að Pétur fór að draga sig eftir konu Jóns. Jón reyndi lengi vel að vera umburðarlyndur, en loks sagði hann: — Þetta getur ekki haldið svona áfram. Við verðum að ráða fram úr þessu á einhvern hátt. — Kannske við ættum að spila marías um hana, sagði Pétur. — Og sá sem vinnur, fær konuna. Jón hugsaði sig um dálitla stund og sagði svo: — Jæja þá það. En við skulum leggja fimm krónur urid- ir líka, til þess að gera þetta ofur- lítið meira spennandi. -x — 1 gær mætti ég henni Elsu, gömlu vinkonu okkar, sem ég hef ekki séð í tíu ár. — Einmitt það. Hefur hún haldið fallega vaxtarlaginu sínu? — Já, og meira en það. Hún hefur tvöfaldað það. -x Stjáni grái lá fyrir dauðanum og kerlingunni fannst réttast að biðja prestinn um að lesa eitthvað fallegt yfir honum. Þegar prestur kom sat Stjáni uppréttur í rúminu, með hálf- flösku af Svartadauða í hendinni. — Er þetta nú síðasta huggunin þín áður en þú sofnar burt úr ver- öldinni? spyr presturinn. — Nei, ónei. Ég á eina heila undir koddanum mínum. * Undarlegt er það með tíkina þína, sagði frúin sem kom í heimsókn. — Þegar maður sér hana úti, er hún svo blíð og glöð, að það er unun að horfa á hana. En þegar hún er inni urrar hún og glefsar. — Já, svaraði húsfreyjan. — Hún hefur lært þetta af manninum mín- um, greyið að tarna. -x Jensen hafði boðið húsbóndanum heim til sín í fyrsta skioti, og frú Jensen segir við húsbóndann um leið og sezt er að borðum. — Þér verðið að afsaka, hvað þetta er einfalt og íburðarlítið, en þér skilj- ið það vonandi, því að þér ákveðið kaupið hans. FALKINN 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.