Fálkinn


Fálkinn - 05.04.1961, Side 3

Fálkinn - 05.04.1961, Side 3
VEIÐARFÆRI HVERGI MEIRA ÚRVAL Vikublað. Útgefandi: VikublaðiS Fálk- inn h.f. FUtstjóri: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvsemdastjóri Jón A. Guðmunds- son. Ritstjórn, afgreiðsla og auglýs- ingar: Hallveigarstíg 10, Reykjavík. Slmi 12210. — Myndamót: Myndamót h.f. Prentun: Félagsprentsmiðjan h.f. Handfæravindur Fiskilóð, 10 tegundir og stærðir Pilkar, 20 tegundir og stærðir Nælonlínur 1,1—2,5 mm Önglar, beitur, segulnaglar og allt annað til handfæraveiða. Járnkarlar Jarðhakar og Garðyrkjuverkfæri í fjölbreyttu úrvali. VERKFÆRI - VÉLAÞÉTTINGAR Málningar- vörur Penslar Mikið úrval Verzlun 0. Ellingsen h.f. Elzta og stærsta veiðarfæraverzlun landsins Símnefni: „ELLINGSEN“ Reykjavík. GREINAR: Hin eina lifandi list, grein um fyrstu daga ieiklistarinnar .. Sjá bls. 6 Vortízkan í París, grein og mynd- ir um vortízkuna 1961, eins og tízkukóngarnir vilja hafa hana Sjá bls. 10 Morgunn í sundlaugunum, Fálk- inn bregður upp svipmyndum frá morgunstund í Sundlaug- unum í Reykjavík .......... Sjá bls. 17 SMÁSÖGUR: Undraverzlunin.sérkennileg saga eftir hinn heimsfræga rithöf- und H. G. Wells ........... Sjá bls. 12 Örlagastundin, ný íslenzk smá- saga eftir Jyttu Eiríksson . . Sjá bls. 2^ Lykill sýslumannsins, stutt saga úr ,,westrinu“ .............. Sjá bls. 26 ÍSLENZK FRÁSÖGN: Krypplingurinn á Stapa, Þor- steinn Jónsson frá Hamri segir frá rímnaskáldinu fræga, Guð- mundi Bergþórssyni .......... Sjá bls. 8 FRAMHALDSS AGAN: Stjörnuhrap eftir Patricia Fen- wick ........................ Sjá bls. 20 ÞÆTTIR: Dagur Anns segir frá stóra páskaegginu sínu .......... Sjá bls. 16 Kvennaþáttur um feita og þurra húð eftir KristjönuSteingríms- dóttur.................. Sjá bls. 22 Glens um Steindór og fleira fólk Sjá bls. lj Astró spáir í stjörnurnar fyrir lesendur .................. Sjá bls. Hvað gerist í næstu viku, stjörnu- spáin................... Sjá bls. 33 GETRAUNIR: Hvar hefurðu komið, fimmti hluti ..................... Sjá bls. 15 Heilsíðu verðlaunakrossgáta .. Sjá bls. 27 Auglýsingagetraun .......... Sjá bls. 3lt Forsiðumyndin er af Bryndísi Schram og er tekin á Hótel Borg, en Bryndís hefur sýnt þar að undanförnu nýtizku- lega listdansa, sem ball- ettmeistari Þjóðleik- hússins hefur samið. Þetta atriði er á veg- um Kynningar skemmti- krafta. Myndina tók Oddur Ólafsson.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.