Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1961, Síða 7

Fálkinn - 13.12.1961, Síða 7
Gott og velunnið rúðugler flytur meiri birtu inn í híbýli og vinnustaði. Við flytjum inn og seljum úrvals gler, sem fram- Ieitt er úr völdu hráefni í fullkomlega sjálfvirkum verksmiðjum. Höfum fyrirliggjandi rúðugler í öllum þykktum og flestum stærðum. Hafið samband við okkur sem fyrst varðandi glerpantanir yðar. Til afgreiðslu nú strax eða síðar. Mars Trading Company Klapparstíg 20. — Sími: 17373. avjg:/sinq h( MARGT ER SPENNANDI í Keiminum og hér á landi um jólin, en KvaS getur markverðara en að vera MEÐ stórskáldinu Guðmundi Daníelssyni, sem með bók sinni, „Sonur minn Sinfjötli“, hefur unnið stórkostlegt bókmenntalegt afrek, sem ritdóm- endur keppast um að dá og vegsama eða, MEÐ Gísla Kolbeinssyni í „Rauða kettinum", en svo nefnir þessi ungi sjómaður fyrstu skáldsögu sína, sögu, sem gerist í undirheimum Kúba á bylt- ingartímum við ástir og vín, en hefur samt sinn alvarlega undirtón, eða MEÐ Sigurði A. Magnússyni, sem með bók sinni, „Næturgestir“, hefur skrifað sína fyrstu skáldsögu, en var þó áður landskunnur blaðamaður og ljóð- skáld. Þessi fyrsta skáldsaga Sigurðar er tekin úr hreinræktuðu íslenzku umhverfi. FJÓRAR STÓRKOSTLEGAR ANDSTÆÐUR mætti telja fólgnar í bókunum Orustan um Atlantshafiö, saga um örlagaríkasta hildarleikinn í síðustu styrjöld eftir Mclntyre (kom út í Englandi á þessu ári) eða Saga bóndans á Hrauni, saga um baráttu íslenzks bónda, Jónasar í Hrauni í Öxnadal, við óblíð kjör, sögð með skáldlegu hug- arflugi af Guðmundi á Egilsá, eða Ástir Dostóévskys (eftir Marc Slonim) kynngimögnuð, töfrandi ævi- saga eins mesta ritsnillings 19. aldarinnar, sem var ofsafengnari í sínu eigin lífi heldur en margar hinar trylltu persónur í sögum hans, eða Einbúinn í Atlantshafi (eítir Paul Brunton) þar sem höfundur segir frá dvöl sinni í háfjöllum Himalaja, á tindi jarðar, þar sem einveran og hið stórkostlega umhverfi vekja fjölda ógleymanlegra innblásinna hugsana. BÚKAVERZLUN ÍSAFOLDAR FALKINN 5

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.