Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1961, Blaðsíða 7

Fálkinn - 13.12.1961, Blaðsíða 7
Gott og velunnið rúðugler flytur meiri birtu inn í híbýli og vinnustaði. Við flytjum inn og seljum úrvals gler, sem fram- Ieitt er úr völdu hráefni í fullkomlega sjálfvirkum verksmiðjum. Höfum fyrirliggjandi rúðugler í öllum þykktum og flestum stærðum. Hafið samband við okkur sem fyrst varðandi glerpantanir yðar. Til afgreiðslu nú strax eða síðar. Mars Trading Company Klapparstíg 20. — Sími: 17373. avjg:/sinq h( MARGT ER SPENNANDI í Keiminum og hér á landi um jólin, en KvaS getur markverðara en að vera MEÐ stórskáldinu Guðmundi Daníelssyni, sem með bók sinni, „Sonur minn Sinfjötli“, hefur unnið stórkostlegt bókmenntalegt afrek, sem ritdóm- endur keppast um að dá og vegsama eða, MEÐ Gísla Kolbeinssyni í „Rauða kettinum", en svo nefnir þessi ungi sjómaður fyrstu skáldsögu sína, sögu, sem gerist í undirheimum Kúba á bylt- ingartímum við ástir og vín, en hefur samt sinn alvarlega undirtón, eða MEÐ Sigurði A. Magnússyni, sem með bók sinni, „Næturgestir“, hefur skrifað sína fyrstu skáldsögu, en var þó áður landskunnur blaðamaður og ljóð- skáld. Þessi fyrsta skáldsaga Sigurðar er tekin úr hreinræktuðu íslenzku umhverfi. FJÓRAR STÓRKOSTLEGAR ANDSTÆÐUR mætti telja fólgnar í bókunum Orustan um Atlantshafiö, saga um örlagaríkasta hildarleikinn í síðustu styrjöld eftir Mclntyre (kom út í Englandi á þessu ári) eða Saga bóndans á Hrauni, saga um baráttu íslenzks bónda, Jónasar í Hrauni í Öxnadal, við óblíð kjör, sögð með skáldlegu hug- arflugi af Guðmundi á Egilsá, eða Ástir Dostóévskys (eftir Marc Slonim) kynngimögnuð, töfrandi ævi- saga eins mesta ritsnillings 19. aldarinnar, sem var ofsafengnari í sínu eigin lífi heldur en margar hinar trylltu persónur í sögum hans, eða Einbúinn í Atlantshafi (eítir Paul Brunton) þar sem höfundur segir frá dvöl sinni í háfjöllum Himalaja, á tindi jarðar, þar sem einveran og hið stórkostlega umhverfi vekja fjölda ógleymanlegra innblásinna hugsana. BÚKAVERZLUN ÍSAFOLDAR FALKINN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.