Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1961, Qupperneq 13

Fálkinn - 13.12.1961, Qupperneq 13
notar óspart. Einnig vil ég benda á það, að sagt er: „að hafa nefið niðri í öllu“, en ekki „ofan í“. V ir ðingar f yllst, Gróa. ic Guðsótti. — Mér þykir furðulegt, að eins guðrækin þjóð og íslendingar látast vera skuli kirkjur ekki meira sóttar en raun ber vitni. Þessar glæsilegu byggingar standa alltaf hálftómar, aðeins einstaka sinnum við jarðar- farir merkismanna eru þær þéttskipaðar. Hvernig er þetta á jólunum, eru kirkjurnar þá tómar? Og hvernig er því varið, að á íslandi eru fleiri helgidagar en hjá nokkurri annarri þjóð? G. G. Svar: Já, ekki verður því neitað, að íslendingar Sýna guði sínum mikla virðingu. Helgidagar eru hér tiltölulega fleiri en í öðrum löndum, t. d. halda sumar þjóðir alls ekki upp á annan í jólum né annan í páskum. Hvað hina spurninguna snertir eru flestar kirkjur i Reykja- vík þéttskipaðar á jólunum, enda hefur margt fólk það fyrir sið að fara í kirkju þá, sérstaklega á aðfanga- dagskvöld. Reynið sjálf að fara þá í kirkju og þér munuð sannfœrast. ic Myndagerð og getraunir. — Um leið og ég sendi ráðninguna á þessari mjög svo skemmtilegu þraut, langar mig til að þakka fyrir hinar ágætu myndir, sem birzt hafa í því sambandi. — Þegar ég var níu ára, lærði ég að framkalla og fixa myndir einmitt úr Fálkanum. Því miður er nú þetta gamla Fálkablað tapað. — Nú hef ég myndagerð sem hobby og á ég allgóð tæki til slíkra, en höfuðtækið vantar mig, sem sagt, tökuvélina sjálfa ... V. B. O. ic Jólakort. ... Hvernig er það, er hvergi hægt að fá almennileg jólakort, mér finnst þau svo ljót, sem hingað til hafa fengizt í búðunum, gamaldags og ósmekkleg. Þetta eru alls konar glansmyndir og fleira því um líkt, sem mér finnst ekki viðeigandi að senda sem jólakveðju. Gætuð þér bent mér á falleg og smekkleg jólakort? Maggi. Svar: Við gætum t. d. bent yður á jólakort þau, sem barna- hjálp Sameinuðu þjóðanna gefur út til styrktar starf- semi sinni. Enn fremur fœst hér fjöldinn allur af lista- verkakortum, sem vel eru þess verð að vera falleg vinarkveðja á jólunum. ic Jólakveðjur. — Finnst ykkur það ekki allt of venjulegt að skrifa kærustunni jólakort á jólunum með kveðjunni: Gleði- leg jól og farsælt komandi nýár? Eða ætti maður að reyna að búa eitthvað nýtt til. Gvendur Stebba. Svar: Okkur finnst, að þér œttuð fremur að gefa henni jólagjöf. En að sjálfsögðu, ef yður þykir þessi kveðja allt of venjuleg, þá œttuð þér að búa til einhverja nýja. * X}> * & * -K * -K * -K * -K -K -K x}> -K Xh -K * x}> * -K * -K -K -K Xh -K x}* -K xh -K xh -K x}> -K Xh -K xh -K -K & -K ■X}- -K x^ -K. -K -K x}>- -K Junghans klukkur fást hjá flestum úrsmiðum SIG. Þ. SKJALDBERG SÍMI 114!>1 (3 liimr) ÍIEILDS ALA - SMÁSALA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.