Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1961, Qupperneq 48

Fálkinn - 13.12.1961, Qupperneq 48
Vélin er örugg í okkar höndum Önnumst viSgerðir á öllum tegundum dieselvéla til lands og siávar. Setjum niður vélar í fiskibáta og önnumst uppsetningu dieselrafstöðva. Sjáum um viðhald, viðgerðir og tæknilega hjónustu á eftirtöldum dieselvélum: • GENERAL MOTORS • ROLLS-ROYCE • MaK • BUKH • FORD/BHK Útvegum og seljum alla fylgihluti tilheyrandi dieselvélum í fiskibáta, s. s.: GÍRKASSA, AFLÚRTÖK, SKRÚFUR & SKRÚFUÚTBÚNAÐI, LENSIDÆLUR, HLJÖÐKÚTA o. fl. o. fl. Einkaumhoð á íslandi fyrir: • TWIN DISC CLUTCH AG., Zurich, • OSTERMANN & CO., METALL- WERKE, Köln, • JABSCO PUMP CO., Costa Mesa, Caliíornia. Útgerðarmenn. Leitið til okkar með vandamál yðar varðandi allt er lýtur að vélaafli í bátum yðar. Þjálfaðir starfs- menn og raunhæf reynsla okkar tryggir yður hina beztu þjónustu. BJÖRN & HALLDÓR H.F. VÉLAVERKSTÆÐI SÍÐUMÚLA 9. — REYKJAVÍK. — SÍMI 36030. GABRIELA Frh. af bls. 37. — Hvað? Minna gekk áfram og það var kökkur í hálsinum á henni. — Ég er með hann Albert hérna hjá mér, reyndi hún að segja ákveðinni röddu. — Ég sótti hann í morgun og er komin með hann aftur heim til okkar. Nú eru öll börnin hér. Mér datt í hug, að við gætum snætt morgunverð öll saman. Julian sat kyrr og horfði á hana án þess að mæla aukatekið orð. Hann var fölur og virtist allt í einu orðinn mjög ellilegur. Hafði hann skilið, hvað lá að baki orðum Minnu gömlu? Hafði hann strax séð, hvað gamla konan hafði í hyggju? — Ég var að segja, að ég væri með hann Albert hérna með mér, endurtók gamla konan. — Hann bíður hérna frammi í forstofunni. Ég gat mér þess til, að lyfsalinn vildi tala við ‘hann. Tala við hann af skilningi og rósemd, bætti hún við og um leið brá fyrir angistar- svip á andliti hennar andartak. En Juli- an Brandt svaraði alls ekki. Minna sneri sér snöggt við og gekk snúðugt aftur til Alberts. ■—■ Farðu inn til hans! Hann bíður eftir þér á skrifstofunni. Og hún bætti við áköf: — Reyndu að skilja hann! Hikaðu ekki við að stíga fyrsta skrefið til sátta, ef þú sérð þér það fært. Albert stundi þungan. Og síðan gerði hann eins og Minna gamli skipaði hon- um. ★ Julian Brandt stóð upp frá skrifborð- inu, þegar sonur hans gekk inn í skrif- stoíuna. Auðvitað hafði hann allan tím- an hugsað um drenginn. Hann viður- kenndi, að hann hafði hegðað sér óskyn- samlegat gagnvart drengnum og vissan um þessa staðreynd nagaði sál ‘hans. Hann hafði sannarlega kvalizt af sam- vizkubiti, síðan leiðindin gerðust kvöld- ið áður. Nú munaði hins vegar ekki nema hársbreidd, að hann léti tilfinn- ingarnar hlaupa með sig í gönur. Hann gekk nokkur skref í áttina til sonar síns og rétti honum höndina. — Albert, sagði hann lágt, næstum 'hvíslandi. — Ég gerði þér rangt til í gær. Ég bið þig að fyrirgefa mér. Ég missti alla stjórn á sjálfum mér. Þú veizt hvernig skapi mínu er háttað. Mér er ekki sjálfrátt, þegar ég reiðist . . . Hann þagnaði. Röddin brást honum. Og meira þurfi í rauninni ekki að segja. Albert leit niður. Hann vildi ekki láta föður sinn sjá, hversu undrandi hann var. Faðir hans 'haflði beðið hann fyrir- gefningar! Það gerði þetta allt saman næstum hálfu verra. Hinn stolti og sjálfsöruggi faðir hans hafði auðmjúk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.