Fálkinn


Fálkinn - 24.10.1962, Page 39

Fálkinn - 24.10.1962, Page 39
— Hefur verið keppt í judo hér á landi? — Jú, einu sinni er hægt að segja, og þó var það kannski frekar sýning en keppni. Hingað kom danskur meist- ari, Bernhard Paul (1. dan.) og dvald- ist i einn mánuð. Hann keppti einn gegn átta mönnum. — Og hvernig fór? — Hann hafði það. — Æfir kvenfólk judo? — Jú, mikil ósköp. í fyrra æfðu sex hjá okkur, en árið þar áður voru þær 20. — Segðu okkur að lokum: Hvert er álit þitt á íslenzku glímunni. Heldurðu að hún eigi sér lífsvon eða að judo muni útrýma henni? — Ég mundi telja það mikinn skaða, ef við hættum að leggja stund á íslenzku glímuna. Það getur farið vel saman að æfa bæði judo og íslenzka glímu. Ég get sagt ykkur til gamans, að einu sinni reyndi ég íslenzka glímu við er- lenda judo-menn — en fékk því miður slæma útkomu. Þótt ég beitti okkar glímutökum, virtust þau ekki trufla þá neitt. Svo ólíkar eru þessar tvær glímur, þótt þær séu á margan hátt skyldar. Ég mundi segja að íslenzku glímunni ólastaðri, að judo væri fjöl- þættari og hefði meiri þjálfunarmögu- leika..... NESTLE hárlagn- ingarvökvinn held- ur hári yðar í í'jslum skorðum. NESTLE er úr fyrsta flokks efnum. NESTLE hárlagn- ingarvökvann getið þér bœði hrist í hárið og greitt hann í það. SÖLUUMBOÐ: — Fyrirgefið, eruð þér ma’ður- inn, sem átti að vekja klukkan sjö til að ná í lestina. — Já. — Þá getið þér sofið áfram, lest- in er farin. — Hvað ertu að borða? — Gamlan skófatnað. ___ ???? — Já, sviðalappir. — Húsið, sem ég keypti af yð- ur er fullt af músum. Hvernig á ég að fara að því? — Þér skuluð bíða átekta og vera rólegur, — ef fyrrverandi eigandi gerir ekki kröfur til þeirra, þá getið þér talið yður eiga þœr. — En hvað þú ert fín, mamma, þú ert alveg eins og kvikmynda- stjarna. — Finnst þér ekki pabbi þinn fínn líka. — Jú, hann er alveg eins og veitingaþjónn. en sjáið þér til. í þetta skipti skal ekkert hindra mig frá, að segja yður meiningu mína um framkomu yðar, herra minn, þér eruð sá mesti and... — Þetta er sonur þinn — það get ég séð, — hann líkist þér upp á hár. STERLIIVG H.F. Höfðatúni 10 — Sími 13649 — 11977

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.