Fálkinn


Fálkinn - 07.11.1962, Page 20

Fálkinn - 07.11.1962, Page 20
ORMAR SKEGGJASON Hélt að innrás væri hafin Fyrst hittum við að máli Ormar Skeggjason, sölustjóra Iðnaðardeildar S. í. S. — Hvernig leið þér í gær- kvöldi, Ormar? — Ég var nokkuð spenntur að heyra efni ræðunnar og þegar útvarpið framlengdi dagskrána bjóst ég eiginlega við verri tíðindum. Ég hafði jafnvel látið mér detta í hug, að hafin væri innrás á Kúbu, en þegar úrdrátturinn kom má segja að mér hafi létt. — Þér datt ekki í hug að stríð væri að hefjast? — Nei, það hvarflaði ekki að mér, að minnsta kosti datt mér ekki í hug að gera neinar örþrifaráðstafanir eins og sumir gera þegar svona stend- ur á t. d. að hirða híruna mína og bíða á Snorrabraut þegar opnað yrði. — Þetta er stór yfirlýsing hjá Kennedy sem gæti haft í för með sér mjög afdrifa- ríkar afleiðingar fyrir mann- kynið. En ég er ekki þeirrar skoðunar að heimstyrjöld hljótist af þessu. GUNNAR HILMARSSON * Alít að Vesturveldin missi Berlín Næst lá leið okkar niður í Lækjargötu 1 skrifstofur Flug- félags íslands. Þar hittum við fyrir Gunnar Hilmarsson bók- ara. — Hvernig varð þér við í gærkveldi, Gunnar? — Mér leið ekki sem bezt. Ég var hræddur að innrás væri hafin á Kúbu og var ansi órólegur, styrjaldar þen- kjandi ef svo má segja. En eftir að ég heyrði efni ræð- unnar létti mér mikið. — Þú býzt ekki við styrj- öld? i — Nei, ég er ekki trúaður á styrjöld út af þessu þótt einhver átök kunni að eiga sér stað. Rússar munu sjálf- sagt svara í sömu mynt. En ég er þeirrar skoðunar, að þetta verði jafnað með samn- ingum, hvernig sem þeir samningar verða. Ég hallast helzt að því, að vesturveldin verði að láta Berlín fyrir Kúbu, og verið getur að þau missi Berlín án þess að hafa hreinsað Kúbu. JÓHANNES ARASON BRAGI RAGNARSSON Full mikill druuya- % | Skoraö á Kennedy qaucjur á bak viö i að aöhafast eitthvað NB998SV' Viö hrmgdum í Johannes , >. * Þegar við vorum að yfirgefa iwijfjpi: |«pf| i Arason útvarpsþul, en hann Jtf ^ÉÉÉ Sambandshúsið mættum við Hb il var á vakt þegar þessi tíðindi m *”i| | Braga Ragnarssyni starfs- spurðust. ,4 | manni í Sjávarafurðadeild. Bf #*--■ — Hvernig var að vera K | — Hvernig leið þér í gær- W þulur í gærkveldi? W ' kveldi, Bragi? T •M — Æ, á maður nú að fara — Mér leið ákaflega venju- Wá'É/' , ' \ að svara því. — Þetta voru ! lega. Ég var heima og las WMm'í 1 —. JwSI að sjálfsögðu spennandi bókina „Ég kaus frelsið" sem augnablik og manni hitnaði skýrir frá ógnum kommúnism- * m. jjjjjjf kannski meir í kinnum en J ans. Þess vegna varð ég að 1 ^ jjfjg venjulega, þegar ekkert sér- ^ V" . mörgu leyti feginn að heyra ; Í-,i' stakt er um að vera. Þetta t 8 J þetta því mér fannst Banda- kom púlsinum til að slá hrað- ■», M ríkin hafa dregið það óþarf- ar. En hvernig á maður að \ ’ÆkImíl. mM lega lengi að sýna mótspyrnu taka svona, þegar örlög heirn- 49 í þessu máli. ilis og barna eru sett í hendur h — Ég býst ekki við stríði þeirra manna, sem fara með -’lMiiÍlttmmr ^ H út af þessu. Hins vegar held völdin hverju sinni, maður Mmjt ÝjKm ■■■ ég, að Rússar láti þessa yfir J&m wí verður víst að taka þvi sem H lýsingu Kennedys ekkert á wf JhffH að höndum kemur. -Wm " 91 sig fá og haldi áfram að sigla — Heldurðu að af þessu !■ til Kúbu. En ég býst ekki við geti hlotizt styrjöld? ^■ stríði, því ég er bjartsýnn mOm — Því ekki það? Þetta Éjl J? :,3lH maður og held að ástandið getur alltaf komið fyrir, en W Z"" jHI 1 fari að skána. Ég hef lesið í að sjálfsögðu vonar maður allt -jj*"' HH 1 Time, bréf frá lesendum þar J í ’W* i . það bezta. Menn tala nú meira ', ** I sem þeir hafa skorað á VlwSSmJN í saman en áður.bak við tiöldin, < Kennedy að aðhafast eitthvað þótt stundum virðist manni Hlp ÉHqcb í þessu máli, og er ég alveg íÆ| | *Æmjf J vera full mikill draugagangur hissa hvað hann hefur dregið þar a^áaí^ við. HIHBHIííiíiáHHB :;í?ííí!:íííísí:*íí það á langinn. 20 FÁLKINN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.