Fálkinn - 07.11.1962, Blaðsíða 26
kvenþjóðin
ritstjóri
KRISTJANA
STEIIMGRÍMSDÓTTIR
Hver vill ekki eignast svona peysu?
Gott snið, fallegt mynstur og gott garn.
stærðirnar eru frá 2—14 ára. Ýmsar
litasamsetningar má hafa en hvítt og
koksgrátt er mjög fallegt.
Stærð: 2, 4, 6, 8. 10, 12, og 14 ára.
Efni: 350, 400, 450, 500, 550, 550, 600
g. hvítt og 100, 100, 150, '150, 200. 200,
250 g. koksgrátt sportgarn.
Hringprjónn nr. 3 ¥2 og 4, sokkaprj. nr.
3 % og 4 og 2 prj. nr. 3%. 20 1. prjónað-
ar á prj. nr. 4 = 10 cm. á breidd.
Brjóstbr. 63, 66, 72, 76, 80, 84, 92 cm.
Byrjað á bolnum. Fitjið upp 110, 120,
130. 140, 150, 160, 170 1. með hvítu
garni á hringprj. nr. 3% og prjónið
4, 4, 6, 6, 6, 6, 6 cm. brugðningu (1 sl.,
1 br.). Aukið jafnt út í síðustu umf. svo
126, 132, 144, 152, 160, 168, 184 1. séu á.
Sett á hringprj. nr. 4. Prjónið nú
mynsturrendurnar samkvæmt mynstur-
teikningunni með koksgráu garni. Það
eru 17 umf. í hverri mynsturrönd. sem
er sífellt endurtekin, þar til síddin er
37y2, 40. 42%, 44y2, 47, 49, 51 cm. End-
ið á 17. umf. í mynsturrönd, prjónið
síðan með hvítu garni eina umf. slétta
og eina umf. brugðna á réttunni og svo
4 umf. sléttar. Fellt af.
Ermar: Fitjið upp 36, 38, 44, 44, 44,
46, 48 1. með hvítu garni á sokkaprj.
nr. 3% og prjónið 4, 5. 6, 6, 6, 6, 6 cm.
breiða brugðningu. Aukið jafnt út í
síðustu umf. svo 44, 48, 56, 60, 68, 72,
76 1. séu á. Sett á sokkaprj. nr. 4. Prjón-
ið rendur eftir mynsturteikningunni.
Merkið 1. þar sem umf. lýkur. Aukið út
um 1 1. beggja vegna við merkta lykkj-
una í 6. hverri umf., þar til 68, 72, 76,
80, 88, 92. 96 1. eru á. Prjónað áfram
þar til ermin er 26, 28, 38, 39, 40, 42, 44
cm. Endið með mynsturprjón og prjónið
með hvítu garni: 1 umf. slétt, 1 umf.
brugðna á réttunni og 4 umf. sléttar.
Fellt af. Hin ermin prjónuð eins.
Kraginn: Fitjið upp 64, 68, 74, 74, 80.
80, 80 1. á 2 prj. nr. 3% og prónið 9,
10, 11, 11, 11, 11, 11, cm. breiða brugðn-
ingu. Fellt laust af með brugðningu.
Frágangur: Pressið peysuna á röng-
unni. Brjótið að ofanverðu í brugðnu
umf. inn að röngu og faldið. Saumið
axlasaumana, skiljið eftir op fyrir háls-
málinu. Mælið fyrir handveg frá axla-
saum beggja vegna. Farið eftir erma-
víddinni að ofanverðu. Þræðið merk-
ingu og stingið tvisvar í vél í kringum
hinn væntanlega handveg. Klippið svo
í merkinguna. Ermarnar eru saumaðar
í frá réttunni í brugðnu umferðina.
Seinustu 4 umf. lagðar yfir trefjarnar
á röngunni, varpaðar lauslega niður,
svo ekki taki í.
Saumið aðra langhlið kragans við
hálsmálið að aftan verðu, saumið síðan
skammhliðarnar við hálsmálið að fram-
an verðu, látnar mætast á miðju. Saum-
ið kragann í brugðnu umf. á bolnum.
Húfa: Fitjið upp 76, 84, 96 1. með
hvítu garni á sokkaprj nr. 3% og prjón-
ið 6 umf. brugðningu (1 sl., 1 br.).
prjónið eina mynsturrönd (17 umf.)
-f- 6 fyrstu umf. í þeirri næstu og prjón-
ið síðan 5, 6, 7 cm. brugðningu. Snúið
stykkinu og prjónið 4, 4, 5 cm. sléttprjón
(réttan). Takið úr 8 1. jafnt í næstu umf.
og prjónið þvínæst 6, 7, 8 cm. slétt.
Takið úr 8 1. í næstu umf. og prjónið
3. 3, 4 cm. slétt. Prjónið 2 1. saman alla
næstu umf., dragið bandið í gegnum
þær 1. er eftir eru. Festið röngunni. Press
ið húfuna, saumið dúsk í kollinn.