Fálkinn - 17.04.1963, Blaðsíða 6
hreyft. Það tók mig 35 mínút-
ur að komast á barinn og fá
afgreiðslu og svo þegar ég
hafði lokið þeim veitingum
átti klukkan eftir tíu mínútur
í hálf eitt en þá er hætt að
„servera“ svo ekki hafði ég
möguleika á að ná mér í
meira. Það þarf tæpast að
taka það fram að ekki fékk
ég sæti. Mér finnst þetta
dálítið snúið að ekki skuli
hægt að komast út til að
skemmta sér eitt laugardags-
kvöld.
K. Þ.
Svar:
Viö cetlum ekki aö taka upp
hanzkann fyrir veitingahúsin í
þessu máli en vörpum þeirri
spurningu til bréfritara hvort
ekki mundi veröa enn meiri
óánægja ef ekki vceri „pakkaö“
svona í Tmsin.
Svar til Öla.
Okkur er ekki fyllilega Ijóst
hvaö þú ert aö fara og ef til
vill vœri bezt aö þú skrifaöir
okkur aftur og reyndir þá aö
útskýra máliö betur. Skriftin gat
veriö verri.
Gagnrýni.
Herra ritstjóri!
Mér er ánægja að geta til-
kynnt ykkur að mín háæru-
verðuga persóna er harð-
ánægð með Fálkann ykkar.
Kvikmyndaþátturinn er stór-
fínn, sömuleiðis úrklippusafn-
ið. Myndasögurnar eru sæmi-
legar (Nikki Nös beztur).
viðtölin eru vel skrifuð og
FERMIN GARGJO F
Hans Petersen h.f.
Sími 2-03-13 Bankastræti 4.
Þrengsli.
Háttvirta Pósthólf.
Ég held að það hafi verið í
Pósthólfi Fálkans sem ég las
söguna af manninum í vel-
burstuðu skónum sem fór á
stefnumótið. Sú saga rifjaðist
upp fyrir mér laugardag einn
fyrir skömmu þegar ég ætlaði
út að skemmta mér. Að vísu
lenti ég ekki í neinni for
eins og sá á burstuðu skónum,
þ. e. a. s. ekki í venjulegri for.
Jæja, ég fór að heiman
klukkan tíu þetta kvöld og
var kominn að dyrum staðar-
ins sem ég hugðist skemmta
mér á, hálfum klukkutíma
síðar. Þá var þarna fyrir utan
stór hópur fólks sem beið
eftir því að komast inn. Þeir
sem næstir voru dyrunum
sögðu að inni væri alveg fullt
og litlar líkur á að fleiri
kæmust að. Samt beið ég
þarna og vonaði að inngangan
mundi takast. Menn komu
og fóru en hópurinn sem
úti beið hélzt ámóta stór.
Svo var það klukkan hálftólf
að dyrnar voru opnaðar og
allur hópurinn gekk eða rudd-
ist inn. En það var til lítils
að komast þarna inn því stað-
urinn var alveg pakkfullur.
Þarna sat maður fastur í
þvögunni og gat sig varla
6 FÁLKlNN