Fálkinn


Fálkinn - 17.04.1963, Page 33

Fálkinn - 17.04.1963, Page 33
LITLA SAGAN EFTIR WILLY BREIIMHOLST ÚTRÚLEG ATTVÍSI seinna fann útgerðarmaðurinn skipið þar sem það lá fyrir festum við smá- eyjarnar Tawi-Tawi. Klemens gamli sat þar með innfædda blómarós í fang- inu og wisky-glas í annarri hendinni. — Heim undireins, hrópaði útgerðar- maðurinn þegar hann steig um borð. Skipstjórinn flutti munntóbakið úr vinstra munnvikinu yfir í það hægra, setti stúlkuna frá sér á kaðalstrossu og lauk úr glasinu. — Velkominn um borð, rumdi hann og tók svo fast í hendi útgerðarmanns- ins að það brast í. Svo hrópaði hann til manna sinna sem státu á lestarhleran- um og sungu og spiluðu ættjarðarlög á harmonikku og hárgreiður. — Upp með akkerið. Við siglum heim. Siglingin gegnum Indlandshafið með hinum mikla aragrúa af smáskerjum, eyjum og boðum var martröð fyrir út- gerðarmanninn. Klemens gamli leit ekki á sjókort, niður og togaði upp aðra buxnaskálm- ina, svo að Harry gæti séð, að hann væri með gervifót. Seinita Ia|ónabandið Framh. af bls. 29 „Kæra Júlía, hversu vona ég mikið, að þú baðir þig í raunverulegri grískri sól. Segðu ekki Philip (ó, en auðvitað eigið þið ekki nein leyndarmál en þá) en mér var reyndar aldrei neitt gefið um Suður-Frakkland. Alltaf þetta loft- slag, sem þurrkar húðina. Ég er glöð að ekki á áttavita eða sextant, yfirleitt ekki nein þau tæki sem notuð eru til siglinga. — Þetta er brjálæði, hrópaði útgerð- armaðurinn. Þú siglir allt í kaf með manni og mús. En hægt og hægt þokaðist skipið áleiðis heim, yfir Indlandshafið, Rauða- hafið og Miðjarðarhafið án þess að nokk- uð alvarlegt kæmi fyrir, utan skipið tók á sig svo mikla sjóa að skipsrotturnar hótuðu að ganga frá borði. Og að lok- um var siglt fyrir Gíbraltar og á þær slóðir sem Klemens gamli hafði ekki komið á árum saman. En útgerðarmann- inum til mikillar furðu vissi Klemens gamli alltaf uppá hár, hvar þeir voru staddir. Hvern morgun þegar hann kom uppá þilfar spurði hann: — Hvar erum við nú skipstjóri? — Við siglum beitivind út af Povoa do Varzimo, Portúgal. — Þú ert viss um að þessi hvítkölk- uðu hús séu í Povoa do Varzimo. hugsa, að þú þjáist ekki þar. Við ráð- gerðum alltaf að fara til Grikklands, þegar við hefðum efni á því, svo að ég veit, að Philip verður hamingjusamur. Ég kom inn í dag til að finna teikningu og mundi svo, að dýnunni hafði ekki verið snúið í að minnsta kosti hálfan mánuð. Við vorum frekar utan við okkur, manstu, síðustu vikurnar, sem við vorum saman. Allavega gat ég ekki þolað hugsunina um það, að þið kæm- uð aftur frá lótuseyjunum og fynduð holur í rúmin ykkar fyrstu nóttina svo að ég hef snúið henni fyrir ykkur. Ég vil ráðleggja ykkur að snúa henni Skipstjórinn gamli rumdi og var svo viss að hann bauðst til að stafa þetta fyrir útgerðarmanninn. Einhvern morguninn var svarið líka svona samstundis þegar útgerðarmað- urinn spurði: — Nú slögum við útifyrir La Coruna, Galicien. Eða þá eitthvað á þessa leið: — Við liggjum fyrir utan litla hafn- arbæinn Gulevinic, Bretagne. Og þannig gekk þetta þar til þeir náðu heimahöfn. Útgerðarmanninum lék mikil forvitni á að vita hvernig stóð á þessari furðulegu áttvísi skip- stjórans. En hann fékk ekki orð uppúr Klemens gamla fyrr en hann hafði lofað því að hann mætti vera fimm ár ennþá í þjónustu hans. Þá hrópaði gamli mað- urinn með sinni drynjandi röddu: — Jú sjáðu til. Hvern einasta morgun sendi ég bát í land til að ná í vistir og svo las ég á reikningunum hvar við vorum staddir. í hverri viku, annars myndast alltaf hola í miðjunni. Meðal annarra orða, ég hef sett upp vetrargluggatjöldin og sent sumartjöldin í hreingerningu á 153 Brompton Road. Kveðja Jósefína.“ „Ef þú manst skrifaði hún mér, að Napoule hefði verið himneskt,“ sagði hann. Yaleritstjórinn verður að setja inn krosstilvísun.“ „Þú ert með dálítið kalt blóð,“ sagði Júlía. „Elskan mín, hún er aðeins að reyna að vera hjálpsöm. Þegar allt kemur til alls, vissi ég aldrei um tjöld- in — eða dýnuna.“ Framh. á bls. 36. FALKINN 33

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.