Fálkinn


Fálkinn - 12.06.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 12.06.1963, Blaðsíða 3
IMYGEN NYGEN þráðurínn í hjólbörðum fer sigurför um heiminn. NYGEN þráðurinn hefur veríð notaður hérlendis sl. 3 ár með ótrúlega góðum árangrí. NYGEN þráðurínn er framleiddur úr nælon eins og stál úr járni. NYGEN NYGEN þráðurínn gefur yður möguleika á að fækka strígalögum og mýkja þar með bifreið yðar. NYGEN þráðurínn er eingöngu framleiddur af — „The General Tire & Rubber Co., Ohio, U.S.A. NYGEN FORÐIST EFTIRLÍKINGAR HJÓLBARÐINN HF. Sími 35260. Laugavegi 178. Sími 35260. júní 1963. ' * VERÐ 20 KRÓNUR GREINAR: Hæ saman! SJÓNVARP! Gísli J. Áslþórsson rithöfundur skrifar skopþátt um sjónvarp- ið fyrir FÁLKANN: Mynd- skreyting er gerð af höfundi ................. Sjá bls. 8 Prestarnir eru mitt uppáhald. FÁLKINN spjallar við Gísla Sigurkarlsson um gamanvis- ur, eftirhermur og kýmnigáfu ................ Sjá bls. 12 í bikini á Söru. FÁLKINN bregður sér á sýningu á sund- fötum os sportfatnaði í Sögu ................ Sjá bls. 14 Listin að vera húmoristi. Þriðji og síðasti hluti hins skemmtilega viðtals við Har- ald Á. Sigurðsson. Texti: Jón Ormar. Myndir úr safni Har- aldar Á......... Sjá bls. 19 SÖGUR: Ákæran. Spennandi smásaga eftir Conrad Frost Sjá bls. 10 Skák ojr mát ojf hvitur biskup, sakamálasaga eftir hina óvið- jafnanlegu Agatha Christie ................ Sjá bls. 16 Phaedra. Framhaldssaga eftir Yale Lotan. Sagan hefur verið kvi'kmynduð og verður mynd- in sýnd i Tónabíó strax og sögunni lýkur hér í blaðinu ................ Sjá bls. 22 Leyndarmál hjúkrunarkon- imnar. Hin nýja og spennandi framhaldssaga FÁLKANS eft ir Eva Peters. Hafið þér fylgst með þessari sögu? ................ Sjá bls. 24 Að vera gleyminn, litla sagan eftir Willy Breinholst ..... .................Sjá bls. 28 ÞÆTTIR: Kvenþjóðin eftir Kristjönu Steingrimsdóttur húsmæðra- kennara, Heyrt og séð með úrklippusafninu og fl. Póst- hólfið, Astró spáir í stjörn- urnar, heilsiðu krossgáta, stjörnuspá vikunnar, mynda- sögur og fleira. FORSlÐAN: Þjóðhátíðardagur okkar er eftir fáa daga og í tilefni af því birtum við þessa mynd frá Austurvelli 17. júni í fyrra. Myndina tók ljósmyndari FÁLKANS, Jóhann Vilberg. Utgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstj.: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastj.: Jón A. Guðmundsson. — Áðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B, Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýs- ingar). — Verð í lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði, á ári kr. 720.00. Prentun: Félagsprentsm. h.f.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.