Fálkinn


Fálkinn - 12.06.1963, Blaðsíða 28

Fálkinn - 12.06.1963, Blaðsíða 28
1 Bikíní á §ögu Fi-amhald af bls. 14. Þá sýndu stúlkurnar sundboli úr Helanca-teygjuefnum, en þeir eru mjög vinsælir. Verða þeir til sölu hjá Mar- teini Einarssyni, Tíbrá og London dömu- deild. Auk þess sýndu stúlkurnar Bonnie náttklæðnað. Stúlkurnar eru allar úr tízkuskóla Sigríðar Gunnarsdóttur og stóðu þær sig vel. Var hrifning manna, einkum kvenfólksins mikil yfir þessari sýningu — og vonandi verða slíkar sýningar oftar haldnar. Kvenþjodiii Framhald af bls. 26. Matarlímið lagt í bleyti, bætt í hluta af tómatsafanum. Hrært saman við af- ganginn, sem kryddað hefur verið með ediki og sellerisalti. Hellt í vætt hring- mót. Látið hlaupa. Blandið soðnu makka- roni saman við majones, kryddið með söxuðum lauk, kjötbitum og þeyttum súrum rjóma. Þegar hlaupið er stíft er því hvolft á fat, saltið látið í miðjuna. Skreytt með gúrku og steinselju. Spagetti Romanoff. 2 dl. rifinn ostur. 3 dl. súrmjólk. % 1. soðið spagetti. 2 msk. Saxaður laukur. Vz tsk salt. Osti, súrmjólk, lauk, salti og spag etti blandað saman. Hellt í velsmurt, eldfast mót. Rifnum osti stráð ofan á. Bakað í 200° heitum ofni í um 20 mín. Borðað strax. Fallegur telpukjóll tekið frá *—-* 17 sinnum, 2 br. saman,, 4 br., 6 sl. (174 1. á). — Prjónið nú brugðningu (1 sl., 1 br.), prjónið þó 6 sl. hvorum megin, takið úr 23 1. í fyrstu umf., jafnt skipt á umferðina (að köntunum undanskildum), svo 151 1. sé á. Þegar brugðningin er 2x/2 cm. er aftur prjónað sl.prjón með 6 sl. 1. hvor- um megin. Takið 11 1. úr í fyrstu umf. Eruð þér áskrifandi að i'álkanun? OBQDH Ef svo er ekki bá er sínanúnerið 1221o og ’þér fáið blaðið sent >.an hæl. 28 FÁLKINN skipt jafnt niður á brugðninguna (140 1. á). Prjónið beint þar til komnir eru 4 cm. frá brugðningu. (endið á brugðn- um prjóni). Nú er bolnum skipt þannig: Prjónið 33 1., fellið af 4 1. fyrir hand- veg, prjónið að seinustu 37 1., fellið þá 4 1. af fyrir handveg, prjónið út umf. Prjónið svo á fyrstu 33 1. (hægri bak) fellið af 1 1. í byrjun þeirrar umf., sem byrjar við handveg (32 1.). Prjónið síð- an beint, þar til handvegurinn er nál. 10 cm. (munið eftir hnappagötunum), þá er fellt af fyrir hálsmáli 9 1. 2X2 1. og 1 1. Þegar handvegurinn er 11 cm. er fellt af fyrir öxl frá handveg 3X6 1. — Prjónið vinstri bakhliðina sem speg- ilmynd, þó án hnappagata. Að síðustu er framstykkið prjónað (66 1.), fellt af fyrir handveg 2 1. í byrjun 2ja fyrstu umf. og 1 1. í byrjun þeirra 2ja næstu. Prjónið síðan beint (60 1.), þar til handvegurinn er nál. 9% cm, þá eru 16 1. í miðjunni felldar af fyrir háls- máli og hvor öxl síðan prjónuð fyrir sig, takið úr 1 1. við hálsmálið 4 sinn- um. Þegar handvegurinn er nál. 11 cm. er fellt af fyrir öxl frá handveg 3X6 1. Ermar: Fitjið upp 45 1. með ljósu garni á prj. nr. 3 og prjónið 2 cm. brugðningu (1 sl., 1 br.). Aukið jafnt út í síðustu umf. svo 52 1. séu á. Prjón- að sléttprjón og eftir 2 umf. er mynstur- röndin prjónuð. Prjónið 2 fyrstu og 2 síðustu lykkjurnar með grunnlitnum. Að mynstrinu loknu er aukið út 1 1. hvorum megin svo 54 1. séu á. Þegar síddin er nál. 6 cm. er fellt af 4 1. í byrj. un næstu 2ja umf., því næst felld af 1 1. í byrjun hverrar umf., þar til 26 1. eru á og síðan eru felldar af 2 1. í byrj- un hverrar umf., þar til 10 1. eru eftir. Fellt af í einu. Beltið: Fitjið upp 8 1. og prjónið garðaprjón, eins langt og þarf. Frágangur: Pressað lauslega á röng- unni, þó ekki brugðningar. Saumið alla sauma saman og ermarnar í. Hálslíning: Takið upp nál. 80 1. frá réttunni við hálsmálið með Ijósu garni á prj. nr. 3 og prjónið brugðningu (1 sl., 1 br.). Eftir 4 umf. búið til 6 hnappagatið. Fellt af slétt og brugðið eftir 8 umf. alls. Saumið hnappana í og búið til 2 lykkjur fyrir beltið í mittinu á brugðningunni. Dragið beltið í og fest- ið því að framan verðu. Skák og mát . . . Framhald af bls. 18. irðu að skila honum til dr. Svavaro- noff?“ „Þér skjátlast, vinur minn, sá biskup er í vinstri vasa mínum, en ég tók bróð- ur hans úr taflkassanum, sem Sonja Daviloff var svo elskuleg að leyfa mér að rannsaka. Fleirtalan af einum bisk- up er tveir biskupar.“ Nú botnaði ég ekki lengur í neinu. „Hversvegna tókstu hann?“ „Fjárinn sjálfur, ég vildi ganga úr Það er afsakanlegt að vera svolítið gleyminn, einkum þegar maður þarf að horfa í peninginn. Þá man maður ekki eftir að kaupa % pund af hökkuðu kálfakjöti, sem Marianna hefur beðið mann að koma með heim. Það er svo sem allt í lagi að prófess- orar og aðrir hálærðir menn séu svo- lítið viðutan. Maður getur vel sætt sig vi<$, að þeir gleymi bæði regnhlíf- inni sinni og skóhlífum, en venjulegur maður á ekki að vera gleyminn. Það verður tekið á móti almúgamanni með súrum svip, þegar hann kemur heim og hefur gleymt að kaupa hakkakjöt. Ég verð víst að viðurkenna, að ég hef gleymt því nokkrum sinnum. Þess vegna hefur Marianna stpndum bundið klút við vísifingur vinstri handar þeg- ar ég á að kaupa eitthvað, sem ég á að koma með heim. Um daginn, þegar ég stóð upp frá skrifborðinu eftir langan og strangan vinnudag, tók ég eftir því, að klútur var bundinn um vísifingur vinstri handar. Mér datt ekkert annað í hug en hakkað kálfakjöt. Ég varð að muna eftir að kaupa hakkað kálfakjöt. Svo lagði ég af stað og ætlaði að kaupa hakkað kálfakjöt. — Nú aftur,' sagði kaupmaðurinn. Þér keyptuð kálfakjöt í gær og fyrradag. — Þá er það ekki kálfakjöt, sem ég má muna að gleyma ekki að kaupa, sagði ég, — það hlýtur að vera eitthvað annað. — En smjör, hjálpaði kaupmaðurinn mér. Það er þó ekki smjör. Konan mín biður mig oft og tíðum að koma með skugga um það, hvort þeir væru ná- kvæmlega eins.“ Hann lét þá standa á borðinu hlið við hlið. „Auðvitað eru þeir nákvæmlega eins,“ sagði ég. Poirot hallaði undir flatt og gaut á þá augunum út undan sér. „Þeir virðast vera það, svo mikið skal ég játa, en aldrei skyldi maður trúa neinu fyrr en það hefir verið sannað. Komdu nú með litlu vogarskálarnar mínar?“ Með eilífðar nákvæmni vó hann hina tvo taflmenn, síðan sneri hann sér að mér með sigurbrosi. „Það var rétt hjá mér, sjáðu bara, ég hafði á réttu að standa. Ómögulegt að blekkja Hercule Poirot.“ „Er þetta Japp? Ah?, Japp ert það þú? Hercule Porot t-alar. Hafðu strang- ar gætur á þjóninum Ivan. Undir eng- um kringum stæðum máttu láta hann smjúga gegnum greipar þér. Já, já, það er eins og ég segi.“ Hann skellti heyrnartólinu á, og sneri sér síðan að mér. „Þú sérð þetta ekki Hastings? Ég skal

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.