Fálkinn


Fálkinn - 12.06.1963, Blaðsíða 27

Fálkinn - 12.06.1963, Blaðsíða 27
Jatleyur telpu- kjctt Pilsið er prjónað á hring- prjón og tvíbanda kantur- inn heldur því út að neðan. Efni: Nál. 200 g. hvítt eða ljóst „Baby Zephyr“ og nál. 50 g. blátt. Prjónar nr. 3 og hringprjónn nr. 3. — 6 hnappar. Stærð: 2 ára. Brjóstvídd 57 cm. Sídd 44 cm. Ermi 6 cm. 14 1. slétt á prj. nr. 3 = 6 cm. Byrjað á pilsinu að neðan verðu. Fitjið upp 400 1. með Ijósu garni á hringprjón nr. 3. Prjónið 1 umf. sl., 1 umf. br., 1 umf. sl. 1 umf. br. Prjónið síðan slétt í hring. Eftir 4 umf. er mynstur- bekkurinn (sjá skýringa- mynd) prjónaður alls 3var, þó þannig að önnur mynstur- röndin er látin ganga á mis- víxl, svo ferhyrningarnir komi ekki upp af hver öðr- um. Að mynstrinu loknu er prjónað beint með ljósu, þar til síddin er nál. 21 cm. Nú er pilsið klofið fyrir opið á baksíðu, svo héðan af verður að prjóna sléttprjón fram og tilbaka á hring- prjóninn og fyrsta umf. (rangan) prjónuð þannig: 6 sl. (kantur) prjónið brugð- ið sl. umf., fitjið upp 6 nýjar 1. í lok umf.. Prjónið þessar 6 1. hvorum megin alltaf sl. (garðaprjónskant- ar). Eftir 3 umf. er búið til hnappagat í hægri kanti á þennan hátt: Prjónið 2 1.. fellið af 2 1., prjónið umf. og fitjið upp á næstu umf. 2 ]. í stað þeirra, sem felldar voru niður. Búið til 5 hnappagöt alls í hægri kanti með nál. 4 cm. millibili (6. hnappagatið búið til í háls- líningunni). Þegar síddin er nál. 25 cm er tekið úr (á réttunni) á þennan hátt: 6 sl. * 4X2 sl. saman, 3 sl. saman * endurtekið frá *—* 35 sinnum 4X2 sl. saman, 7 sl. (192 1. á). — Næsta umf. (rangan); 6 sl., 4 br.., * 2 br. saman, 8 br. *, endur- Sjá næstu síðu. FALKINN 27

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.