Fálkinn


Fálkinn - 12.06.1963, Blaðsíða 15

Fálkinn - 12.06.1963, Blaðsíða 15
.Lengst til vinstri: Guðný Árnadóttir sýnir stretch buxur úr svörtu efni: Blússan er í sama lit. (model) Stráhatturinn er frá Geysi. Hér að ofan: María Ragnarsdóttir sýnir poplinblússu frá Sportver og svartar stretch buxur. Húfan er frá Hrund. Til vinstri: Lilja Sigurðardóttir sýnir röndóttar stretch buxur og hvíta dömuskyrtu úr úrvals terrilíni. Takið eftir axlaböndunum. Þau eru mikið í tízku núna. Hér að neðan: Þær Þórdís Jónsdóttir, Guðný Árnadóttir og María Ragnarsdóttir sýna sundfatnað úr Helanca-teygjuefni, sem Sportver h.f. framleiðir. Þeir eru væntanlegir á markaðinn bráðlega.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.