Fálkinn


Fálkinn - 18.11.1963, Síða 35

Fálkinn - 18.11.1963, Síða 35
síciid i'ira í ngsDtmi Efni: Nál. 600 g. meðalgróft ullargarn. Prjónar nr. 3. Sokka- prj. nr. 2V2. Stærð: Brjóstvídd 112 cm. Sídd frá öxl 70 cm. Ferhyrningur á 5 cm. = 111. X2 1. umf. mynstur. Mynstrið: 1. umf.: (réttan) sl. 2. umf.: 1 1. sl. >11. sl. tekið í umf. fyrir neðan, 1 1. brugðin laus af<, 1 1. sl. tekið í umf. fyrir neðan, 1 1. sl. Endurtakið þessar 2 umf. Skýring: 1 1. brugðin laus af = bandið fyrir framan flíkina. 1 1. laus af = bandið fyrir aftan flíkina. Bakið: Fitjið upp 125 1. á prj. nr. 2V2 og prjónið stuðul, >11. sl., 1 br..<. 1. umf. á röng- unni >1 br.., 1 sl.< endað á 1 1. br. 2. umf.: >1 sl. 1 br.< endað með 1 1 sl. Prjónið 6 cm., endið á 1 umf. sett á prj. nr. 3 og mynstrið prjónað. Við 45 cm. er endað á 2. umf. mynstursins, felldar af 4 1. í byrjun næstu 2ja umf. Nú er raglanúrtakan prjónuð: Í. umf. 1 sl., 2 1. snúnar slétt sam- an, prjónað sl., þar til 3 1. eru eftir 2 1. sl. sm., 1 sl. 2. umf.: 1 sl., 1 br., prjónið mynstrið út umf., þar til 2 1. eru eftir, 1 br., 1 sl. Úrtökur þessar endurtekn- ar 6 sinnum í 4. hverri umf. Því næst í annarri hverri umf. þar til 23 1. eru eftir. Lykkjurnar geymdar. Framstykkið eins og bakið, þar til síddin er 45 cm., endað á 2. umf. mynstursins. Nú er bæði tekið úr fyrir raglan og hálsmáli í einu. 1. umf. (rétt- an): Felldar af 4 L, 55 1. sl., 2 1. sl. sm. 11 sl. Snúið og vinstri hluti framstykkisins prjónaður fyrst. 2. umf.: 1 sl. 1 br. út umf. með mynstrinu. Raglanúrtakan eins og á bakinu Tekið úr í háls- málinu 11X1 1- í 6. hverjum prjón. 3 1. sem eftir eru felld- ar af. Hæri hlutinn prjónaður, byrj- að við hálsmál, fyrsta 1. felld af þ. e. a. s. miðlykkjan á fram- stykkinu. Takið úr í hálsmál- inu hægra megin á þennan hátt: 1 1. sl., 2 1. snúnar slétt saman. Ermar: Fitjið upp 55 1. á prj. nr. 2V2, prjónið stuðulinn eins Framh. á bls. 40, FALKINN 35

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.