Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1964, Page 3

Fálkinn - 23.11.1964, Page 3
w 45. tölublað, 23. nóvember, 37. árgangur, 1964. GREINAK: Maðurinn og bíllinn, vegurinn og landið ... Jökull Jakobsson fer meö Gunnari Péturssyni i flutn- ingábíl til Isafjaröar, eina erfiöustu flutningaleiö lands- ins og lýsir baráttu mannsins viö erfiöa fjállvegi í hálku og snjó ............................ Sjá bls. 10 Hvít þrælasala. Grein um hvíta þrælasölu, óhugnanlega glœpastarfsemi, sem nýlega var flett ofan af í Mexíkó .... Sjá bls. 16 Ég kalla mig ekki rithöfund. Viötal við Ingibjörgu Jónsdóttur, rithöfund og lmsmóö- ur, sem skrifar liverja skáldsöguna á fœtur annarri og er lesendum Fálkans aö góöu kunn, þar sem viö höfum birt eftir hana framháldssögu og smásögur .. Sjá bls. 20 SÖGUR: Biðin. Smásaga eftir Guölaugu Benedilctsdóttur skáldkonu. ........................................ Sjá bls. 24 Ei heldur máninn á nóttunni. Næst seinasti hluti hinnar spennandi ástarsögu eftir Joy Packer .............................. Sjá bls. 8 Félagi Don Camillo. Viö lvpldum áfram hinni bráöfyndnu framháldssögu eftir Giovanni Guareschi ............... Sjá bls. 22 ÞÆTTIR: Kristjana Steingrímsdóttir skrifar fyrir kvenþjóöina, Astró spáir i stjörnurnar, stjörnuspá vikunnar, kross- gáta, myndasögur og margt fleira. FORSÍÐAN er af Gunnari Péturssyni flutningabílstjóra frá fsafiröi en liann rekur umfangsmikiö fyrirtæki, sem annast vöruflutriinga um erfiöustu flutningáleiö landsins. Sjá grein á bls. 10. Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Ritstjóri Njörður P. Njarðvík (áb.). Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigar- stíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B. Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthólf 1411. — Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kostar 75.00 krónur á mánuði, á ári krónur 900.00. Setning: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prentsmiðja Þjóðviljans. FÆST 1 NÆSTU MATVÖRUVERZLUN DAGATOL eru msælasta og öruggasta auglýsingiíi hvem eirvasta dag ársiíis. Taliö viö okkur sem tyrst. FELAGSPRENTSMIÐJAN H.F. SPÍTALASTÍG 10 SÍMI 11640 NOVEMBER IVIánudagur

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.